Rooney ætlar ekki að hirða ágóðann sjálfur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2015 09:30 Wayne Rooney leiðir hér lið Manchester United inn á Old Trafford. Vísir/Getty Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um síðustu helgi og hann er líka búinn að fá leyfi frá United um að skipuleggja góðgerðaleik. Góðgerðaleikur Wayne Rooney mun fara fram á Old Trafford 3. ágúst 2016 en það á eftir að koma í ljós hverjir verða mótherjar liðs Wayne Rooney sem mun líklega innihalda marga af hans fyrrum liðsfélögum. Það voru stuðningsmenn Wayne Rooney og Manchester United, sem fengu það í gegn að fá leikinn á dagskrá en þeir skrifuðu félaginu og pressuðu á það að Rooney fengi sinn leik þrátt fyrir að eiga nóg eftir. Ástaðan var sú að þeirra mati átti Rooney skiliði meiri viðurkenningu fyrir hans framlag til félagsins. „Þetta kvöld verður auðvitað sérstakt fyrir mig og mína fjölskyldu en ég von að ég geti einnig komið fram með eitthvað óvænt og spennandi," sagði Wayne Rooney við BBC. Wayne Rooney varð þrítugur 24. október síðastliðinn og ætti að eiga nóg eftir. Leikmenn sem hafa átt langan og farsælan feril hjá félögum í Englandi fá vanalega svona góðgerðaleik en þó oftast við lok ferilsins. Rooney ætti að eiga nokkur ár eftir en núverandi samningur hans rennur út sumarið 2019. Wayne Rooney ætlar ekki að hirða ágóðann af leiknum sjálfur því hann mun dreifast til styrktarfélaga barna en Wayne Rooney samtökin munu sjá um að þeir peningar fari á rétta staði. Wayne Rooney hefur spilað með Manchester United frá árinu 2004 og er nú þriðji markahæsti maður félagsins frá upphafi með 236 mörk en það eru aðeins Bobby Charlton (249) og Denis Law (237) sem hafa skorað fleiri. Rooney vantar líka aðeins sjö leiki upp á það að spila sinn fimm hundraðasta leik fyrir félagið. Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney um Martial: Hann er alveg magnaður Fyrirliði Manchester United trúir varla hversu fljótur franski táningurinn hefur verið að aðlagast í Manchester. 26. október 2015 17:00 Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00 Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00 Van Gaal: Rooney elskar þessa leiki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur þétt við bakið á fyrirliða sínum Wayne Rooney og telur að hann eigi eftir að reynast mikilvægur í nágrannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 23:00 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira
Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um síðustu helgi og hann er líka búinn að fá leyfi frá United um að skipuleggja góðgerðaleik. Góðgerðaleikur Wayne Rooney mun fara fram á Old Trafford 3. ágúst 2016 en það á eftir að koma í ljós hverjir verða mótherjar liðs Wayne Rooney sem mun líklega innihalda marga af hans fyrrum liðsfélögum. Það voru stuðningsmenn Wayne Rooney og Manchester United, sem fengu það í gegn að fá leikinn á dagskrá en þeir skrifuðu félaginu og pressuðu á það að Rooney fengi sinn leik þrátt fyrir að eiga nóg eftir. Ástaðan var sú að þeirra mati átti Rooney skiliði meiri viðurkenningu fyrir hans framlag til félagsins. „Þetta kvöld verður auðvitað sérstakt fyrir mig og mína fjölskyldu en ég von að ég geti einnig komið fram með eitthvað óvænt og spennandi," sagði Wayne Rooney við BBC. Wayne Rooney varð þrítugur 24. október síðastliðinn og ætti að eiga nóg eftir. Leikmenn sem hafa átt langan og farsælan feril hjá félögum í Englandi fá vanalega svona góðgerðaleik en þó oftast við lok ferilsins. Rooney ætti að eiga nokkur ár eftir en núverandi samningur hans rennur út sumarið 2019. Wayne Rooney ætlar ekki að hirða ágóðann af leiknum sjálfur því hann mun dreifast til styrktarfélaga barna en Wayne Rooney samtökin munu sjá um að þeir peningar fari á rétta staði. Wayne Rooney hefur spilað með Manchester United frá árinu 2004 og er nú þriðji markahæsti maður félagsins frá upphafi með 236 mörk en það eru aðeins Bobby Charlton (249) og Denis Law (237) sem hafa skorað fleiri. Rooney vantar líka aðeins sjö leiki upp á það að spila sinn fimm hundraðasta leik fyrir félagið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney um Martial: Hann er alveg magnaður Fyrirliði Manchester United trúir varla hversu fljótur franski táningurinn hefur verið að aðlagast í Manchester. 26. október 2015 17:00 Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00 Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00 Van Gaal: Rooney elskar þessa leiki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur þétt við bakið á fyrirliða sínum Wayne Rooney og telur að hann eigi eftir að reynast mikilvægur í nágrannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 23:00 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira
Rooney um Martial: Hann er alveg magnaður Fyrirliði Manchester United trúir varla hversu fljótur franski táningurinn hefur verið að aðlagast í Manchester. 26. október 2015 17:00
Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00
Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00
Van Gaal: Rooney elskar þessa leiki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur þétt við bakið á fyrirliða sínum Wayne Rooney og telur að hann eigi eftir að reynast mikilvægur í nágrannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 23:00