Hólmfríður: Vissi að ég var tæp Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. október 2015 19:53 Hólmfríður Magnúsdóttir í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Vilhelm Hólmfríður Magnúsdóttir bættist í hóp þeirra útvalinna leikmanna sem hafa spilað 100 landsleiki fyrir Íslands hönd. Hún var í byrjunarliði Íslands sem vann 6-0 sigur á Slóveníu ytra í kvöld. Hólmfríður þurfti þó að fara af velli strax á 30. mínútu er hnémeiðsli tóku sig upp. Hún segist hafa vitað að þetta myndi standa tæpt hjá henni í kvöld, enda missti Hólmfríður af leiknum gegn Makedóníu á fimmtudag vegna meiðslanna. „Ég vissi að ég var tæp þegar ég kom inn í þetta landsliðsverkefni,“ sagði Hólmfríður í samtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. „Ég var ekki búin að taka 100 prósent þátt í neinni æfingu fyrir leikinn og hafði ekki verið í neinum „kontakt“ á æfingum. En ég er auðvitað afar ánægð með sigurinn og stigin þrjú,“ segir Hólmfríður. Hún var með bólgu í liðbandi í hægra hné en meiðslin tóku sig upp þegar hún var að gefa innanfótarsendingu inn fyrir varnarlínu Slóvena. „Ég fékk slink á hnéð og þá var þetta búið,“ segir Hólmfríður sem átti eina marktilraun í leiknum. „Venjulega hefði ég farið lengra og klárað skotið með hægri, í stað þess að skjóta þarna með vinstri.“ „En ég er afar ánægð með liðsheildina og að hafa unnið 6-0. Við getum verið stoltar af því. Við erum, sem liðsheild, að sýna meira og meira. Það er ekki létt verk að vinna þessa útileiki en þetta gætu reynst mikilvægustu sigrarnir okkar.“ „Þetta var frábær vika fyrir okkur enda umgjörðin í kringum liðið frábær,“ bætir Hólmfríður við en hún er vitanlega stolt af því að hafa náð 100 landsleikjum. „Auðvitað. Það er mikið afrek og ég er mjög stolt. Ég man eftir öllum hinum 99 leikjunum og ég mun líka muna eftir þeim hundraðasta.“ EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Handbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Hólmfríður Magnúsdóttir bættist í hóp þeirra útvalinna leikmanna sem hafa spilað 100 landsleiki fyrir Íslands hönd. Hún var í byrjunarliði Íslands sem vann 6-0 sigur á Slóveníu ytra í kvöld. Hólmfríður þurfti þó að fara af velli strax á 30. mínútu er hnémeiðsli tóku sig upp. Hún segist hafa vitað að þetta myndi standa tæpt hjá henni í kvöld, enda missti Hólmfríður af leiknum gegn Makedóníu á fimmtudag vegna meiðslanna. „Ég vissi að ég var tæp þegar ég kom inn í þetta landsliðsverkefni,“ sagði Hólmfríður í samtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. „Ég var ekki búin að taka 100 prósent þátt í neinni æfingu fyrir leikinn og hafði ekki verið í neinum „kontakt“ á æfingum. En ég er auðvitað afar ánægð með sigurinn og stigin þrjú,“ segir Hólmfríður. Hún var með bólgu í liðbandi í hægra hné en meiðslin tóku sig upp þegar hún var að gefa innanfótarsendingu inn fyrir varnarlínu Slóvena. „Ég fékk slink á hnéð og þá var þetta búið,“ segir Hólmfríður sem átti eina marktilraun í leiknum. „Venjulega hefði ég farið lengra og klárað skotið með hægri, í stað þess að skjóta þarna með vinstri.“ „En ég er afar ánægð með liðsheildina og að hafa unnið 6-0. Við getum verið stoltar af því. Við erum, sem liðsheild, að sýna meira og meira. Það er ekki létt verk að vinna þessa útileiki en þetta gætu reynst mikilvægustu sigrarnir okkar.“ „Þetta var frábær vika fyrir okkur enda umgjörðin í kringum liðið frábær,“ bætir Hólmfríður við en hún er vitanlega stolt af því að hafa náð 100 landsleikjum. „Auðvitað. Það er mikið afrek og ég er mjög stolt. Ég man eftir öllum hinum 99 leikjunum og ég mun líka muna eftir þeim hundraðasta.“
EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Handbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira