Ronaldo gengur ekkert að skora úr aukaspyrnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. október 2015 17:30 Cristiano Ronaldo komst ekki á blað frekar en annar leikmaður í París í gærkvöldi þegar PSG og Real Madrid skildu jöfn, markalaus, í Meistaradeildinni. Ronaldo fékk nokkur góð færi til að skora auk þess sem hann nýtti ekki tvær aukaspyrnur sem hann fékk rétt fyrir utan teig Parísarliðsins. Það ætti þó ekki að koma neinum á óvart að Ronaldo skoraði ekki úr aukaspyrnunum því hann virðist ekki lengur geta skorað úr aukaspyrnum. Þessi magnaði þrítugi Portúgali breytti aukaspyrnufræðunum og skoraði nánast að vild úr þeim lengi á sínum ferli, en nú er mikil stífla í gangi.Goal.com tekur saman að Ronaldo er aðeins búinn að skora úr tveimur af síðustu 88 aukaspyrnum. Bent er á að Christian Eriksen, miðjumaður Tottenham, skoraði úr tveimur í sama leiknum gegn Swansea í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Bosníumaðurinn Miralem Pjanic, leikmaður Roma, er sá besti í dag þegar kemur að skora úr aukaspyrnum, en hann er búinn að skora úr fjórum tilranum af átta bara á þessari leiktíð. Á meðan Pjanic er að skora úr 50 prósent tilrauna sinna á þessari leiktíð er Ronaldo aðeins búinn að skora úr 22 prósent af síðustu 88 tilranum sínum. Pjanic þyrfti að klúðra næstu 162 aukaspyrnum til að jafna þá tölfræði. Spyrnurnar hans Ronaldo í gærkvöldi má sjá hér að ofan. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Fleiri fréttir Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Sjá meira
Cristiano Ronaldo komst ekki á blað frekar en annar leikmaður í París í gærkvöldi þegar PSG og Real Madrid skildu jöfn, markalaus, í Meistaradeildinni. Ronaldo fékk nokkur góð færi til að skora auk þess sem hann nýtti ekki tvær aukaspyrnur sem hann fékk rétt fyrir utan teig Parísarliðsins. Það ætti þó ekki að koma neinum á óvart að Ronaldo skoraði ekki úr aukaspyrnunum því hann virðist ekki lengur geta skorað úr aukaspyrnum. Þessi magnaði þrítugi Portúgali breytti aukaspyrnufræðunum og skoraði nánast að vild úr þeim lengi á sínum ferli, en nú er mikil stífla í gangi.Goal.com tekur saman að Ronaldo er aðeins búinn að skora úr tveimur af síðustu 88 aukaspyrnum. Bent er á að Christian Eriksen, miðjumaður Tottenham, skoraði úr tveimur í sama leiknum gegn Swansea í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Bosníumaðurinn Miralem Pjanic, leikmaður Roma, er sá besti í dag þegar kemur að skora úr aukaspyrnum, en hann er búinn að skora úr fjórum tilranum af átta bara á þessari leiktíð. Á meðan Pjanic er að skora úr 50 prósent tilrauna sinna á þessari leiktíð er Ronaldo aðeins búinn að skora úr 22 prósent af síðustu 88 tilranum sínum. Pjanic þyrfti að klúðra næstu 162 aukaspyrnum til að jafna þá tölfræði. Spyrnurnar hans Ronaldo í gærkvöldi má sjá hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Fleiri fréttir Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Sjá meira