Fyrsti sigur Stjörnukvenna í efstu deild | Úrslitin í kvennakörfunni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2015 21:29 Chelsie Alexa Schweers var frábær í kvöld. Vísir/Vilhelm Grindavík og Haukar eru áfram með fullt hús í Domino´s deild kvenna í körfubolta eftir sigra í kvöld en Stjörnukonur fögnuðu á sama tíma sínum fyrsta sigri í efstu deild. Stjörnuliðið hafði tapað á móti Haukum og Snæfelli í fyrstu tveimur leikjum sínum en vann nú tíu stiga heimasigur á Keflavík. Keflavíkurkonur byrjuðu betur en réðu ekki hina öflugu Chelsie Alexa Schweers sem tók yfir leikinn og endaði með 36 stig, 10 fráköst, 8 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Petrúnella Skúladóttir skoraði 21 stig fyrir Grindavík sem vann 26 stiga sigur í Hveragerði. Grindavíkurliðið hefur unnið tvo fyrstu leiki sína. Helena Sverrisdóttir var með 32 stig, 19 fráköst, 5 stoðsendingar og 3 varin skot í endurkomusigri Hauka á Snæfelli á Ásvöllum en Haukar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína og Helena hefur átt stórleik í þeim báðum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins.Hamar-Grindavík 87-113 (10-25, 16-21, 20-29, 10-16)Hamar: Suriya McGuire 31/10 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 31/10 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 12/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 8/4 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 4, Vilborg Óttarsdóttir 1.Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 21/4 fráköst/5 stolnir, Íris Sverrisdóttir 18/18 fráköst/8 stoðsendingar, Whitney Michelle Frazier 18/18 fráköst/8 stoðsendingar, Hrund Skuladóttir 12/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/4 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Helga Einarsdóttir 7/9 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 5, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 3, Elsa Katrín Eiríksdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Halla Emilía Garðarsdóttir 2, Julia Lane Figueroa Sicat 2. Stjarnan-Keflavík 78-68 (13-18, 18-15, 24-21, 23-14)Stjarnan: Chelsie Alexa Schweers 36/10 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12, Margrét Kara Sturludóttir 12/13 fráköst/5 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/14 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 5, Eva María Emilsdóttir 2.Keflavík: Melissa Zorning 24/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 11/15 fráköst/3 varin skot, Thelma Dís Ágústsdóttir 7/7 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 6/8 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 6, Irena Sól Jónsdóttir 5, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 5, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Bríet Sif Hinriksdóttir 2/4 fráköst. Haukar-Snæfell 66-62 (20-20, 12-14, 10-14, 24-14)Haukar: Helena Sverrisdóttir 32/19 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 8/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 7/9 fráköst/6 varin skot, María Lind Sigurðardóttir 6, Dýrfinna Arnardóttir 2, Eva Margrét Kristjánsdóttir 2.Snæfell: Haiden Denise Palmer 26/12 fráköst/7 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 17/8 fráköst, María Björnsdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/7 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, Gunnhildur Gunnarsdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Fleiri fréttir Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Sjá meira
Grindavík og Haukar eru áfram með fullt hús í Domino´s deild kvenna í körfubolta eftir sigra í kvöld en Stjörnukonur fögnuðu á sama tíma sínum fyrsta sigri í efstu deild. Stjörnuliðið hafði tapað á móti Haukum og Snæfelli í fyrstu tveimur leikjum sínum en vann nú tíu stiga heimasigur á Keflavík. Keflavíkurkonur byrjuðu betur en réðu ekki hina öflugu Chelsie Alexa Schweers sem tók yfir leikinn og endaði með 36 stig, 10 fráköst, 8 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Petrúnella Skúladóttir skoraði 21 stig fyrir Grindavík sem vann 26 stiga sigur í Hveragerði. Grindavíkurliðið hefur unnið tvo fyrstu leiki sína. Helena Sverrisdóttir var með 32 stig, 19 fráköst, 5 stoðsendingar og 3 varin skot í endurkomusigri Hauka á Snæfelli á Ásvöllum en Haukar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína og Helena hefur átt stórleik í þeim báðum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins.Hamar-Grindavík 87-113 (10-25, 16-21, 20-29, 10-16)Hamar: Suriya McGuire 31/10 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 31/10 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 12/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 8/4 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 4, Vilborg Óttarsdóttir 1.Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 21/4 fráköst/5 stolnir, Íris Sverrisdóttir 18/18 fráköst/8 stoðsendingar, Whitney Michelle Frazier 18/18 fráköst/8 stoðsendingar, Hrund Skuladóttir 12/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/4 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Helga Einarsdóttir 7/9 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 5, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 3, Elsa Katrín Eiríksdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Halla Emilía Garðarsdóttir 2, Julia Lane Figueroa Sicat 2. Stjarnan-Keflavík 78-68 (13-18, 18-15, 24-21, 23-14)Stjarnan: Chelsie Alexa Schweers 36/10 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12, Margrét Kara Sturludóttir 12/13 fráköst/5 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/14 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 5, Eva María Emilsdóttir 2.Keflavík: Melissa Zorning 24/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 11/15 fráköst/3 varin skot, Thelma Dís Ágústsdóttir 7/7 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 6/8 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 6, Irena Sól Jónsdóttir 5, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 5, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Bríet Sif Hinriksdóttir 2/4 fráköst. Haukar-Snæfell 66-62 (20-20, 12-14, 10-14, 24-14)Haukar: Helena Sverrisdóttir 32/19 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 8/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 7/9 fráköst/6 varin skot, María Lind Sigurðardóttir 6, Dýrfinna Arnardóttir 2, Eva Margrét Kristjánsdóttir 2.Snæfell: Haiden Denise Palmer 26/12 fráköst/7 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 17/8 fráköst, María Björnsdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/7 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, Gunnhildur Gunnarsdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Fleiri fréttir Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Sjá meira