Ferrari beitir neitunarvaldi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. október 2015 23:00 Lewis Hamilton sprengdi vél í Ungverjalandi í fyrra. Vísir/Getty FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið lagði til að verðþak yrði sett á vélar fyrir komandi tímabil. Ferrari beitti neitunarvaldi í málinu. Það kostar lið um 26 milljónir dollara eða um 3 milljarða og 360 milljónir íslenskra króna að kaupa vélar fyrir eitt tímabil. Þessi kostnaður var töluvert lægri fyrir 2014, þegar vélarnar voru einfaldari. Tillaga var lögð fram um verðþak, öll lið samþykktu tillöguna, nema Ferrari. Ferrari er elsta liðið í Formúlu 1 og hefur sem slíkt neitunarvald á allar breytingar og ákvað að beita því í þessu tilfelli. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá FIA. „Með hagsmuni heimsmeistaramótsins hefur FIA ákveðið að leita ekki réttar síns gegn Ferrari,“ segir einnig í yfirlýsingunni.Bernie Ecclestone liggur ekki á sinni skoðun.Vísir/gettySjálfstæðar vélar frá 2017? Í kjölfar andstöðu Ferrari hefur FIA skyndilega lýst yfir stuðningi við hugmynd Bernie Ecclestone sem snýst um að kynna til sögunnar ódýrari vél frá sjálfstæðum aðila. Vélin yrði líklega í kringum 2,2 lítra V6 með tveimur forþjöppum og einföldu rafaflskerfi. Ecclestone hefur nýlega sagt að slík vél yrði aflmeiri en núverandi vélar, þær nýju þyrftu hins vegar meira eldsneyti og bílarnir yrðu því þyngri og í heildina yrði þá um mjög sambærilegan hraða að ræða. Verðið á 2,2 lítra vélunum yrði töluvert lægra en á núverandi vélarpakka. Það myndi gera liðum kleift að verja fjármunum sínum í annað en vélar, til dæmis þróun bíls sem gæti gert keppnina jafnari. Formúla Tengdar fréttir Myndband: Brembo prófar Formúlu 1 bremsur Bremsur á Formúlu 1 bílum þurfa að þola gríðarlega krafta, gríðarleg hitastig og virka í allt að tvo klukkutíma vandræðalaust. Prófanir Brembo má sjá í myndbandinu sem fylgir fréttinni. 17. október 2015 12:15 Renault vélin uppfærð fyrir Texas Renault hefur ákveðið að bjóða Red Bull að nota mikið uppfærða vél í bandaríska kappakstrinum um helgina. 20. október 2015 22:30 Ecclestone: Það þarf að byggja Formúlu 1 frá grunni Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 segir að Formúla 1 sé eins og gamalt hús sem þurfi að rífa. Hann vill byggja nýtt á grunninum. 21. október 2015 19:00 Fjölbragðaglímukappinn Lewis "Hamarinn“ Hamilton | Myndband Nýkrindur heimsmeistari í Formúlu 1, Lewis Hamilton skellti sér í mexíkóska fjölbragðaglímu. Myndband má sjá hér fyrir neðan. 29. október 2015 22:30 Bílskúrinn: Taktar í Texas Var rigningin meira en ökumenn réðu við? Hvers er að vænta það sem eftir er af tímabilinu? Hvað var í gangi í hausnum á Nico Rosberg rétt eftir keppnina? Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 27. október 2015 17:15 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið lagði til að verðþak yrði sett á vélar fyrir komandi tímabil. Ferrari beitti neitunarvaldi í málinu. Það kostar lið um 26 milljónir dollara eða um 3 milljarða og 360 milljónir íslenskra króna að kaupa vélar fyrir eitt tímabil. Þessi kostnaður var töluvert lægri fyrir 2014, þegar vélarnar voru einfaldari. Tillaga var lögð fram um verðþak, öll lið samþykktu tillöguna, nema Ferrari. Ferrari er elsta liðið í Formúlu 1 og hefur sem slíkt neitunarvald á allar breytingar og ákvað að beita því í þessu tilfelli. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá FIA. „Með hagsmuni heimsmeistaramótsins hefur FIA ákveðið að leita ekki réttar síns gegn Ferrari,“ segir einnig í yfirlýsingunni.Bernie Ecclestone liggur ekki á sinni skoðun.Vísir/gettySjálfstæðar vélar frá 2017? Í kjölfar andstöðu Ferrari hefur FIA skyndilega lýst yfir stuðningi við hugmynd Bernie Ecclestone sem snýst um að kynna til sögunnar ódýrari vél frá sjálfstæðum aðila. Vélin yrði líklega í kringum 2,2 lítra V6 með tveimur forþjöppum og einföldu rafaflskerfi. Ecclestone hefur nýlega sagt að slík vél yrði aflmeiri en núverandi vélar, þær nýju þyrftu hins vegar meira eldsneyti og bílarnir yrðu því þyngri og í heildina yrði þá um mjög sambærilegan hraða að ræða. Verðið á 2,2 lítra vélunum yrði töluvert lægra en á núverandi vélarpakka. Það myndi gera liðum kleift að verja fjármunum sínum í annað en vélar, til dæmis þróun bíls sem gæti gert keppnina jafnari.
Formúla Tengdar fréttir Myndband: Brembo prófar Formúlu 1 bremsur Bremsur á Formúlu 1 bílum þurfa að þola gríðarlega krafta, gríðarleg hitastig og virka í allt að tvo klukkutíma vandræðalaust. Prófanir Brembo má sjá í myndbandinu sem fylgir fréttinni. 17. október 2015 12:15 Renault vélin uppfærð fyrir Texas Renault hefur ákveðið að bjóða Red Bull að nota mikið uppfærða vél í bandaríska kappakstrinum um helgina. 20. október 2015 22:30 Ecclestone: Það þarf að byggja Formúlu 1 frá grunni Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 segir að Formúla 1 sé eins og gamalt hús sem þurfi að rífa. Hann vill byggja nýtt á grunninum. 21. október 2015 19:00 Fjölbragðaglímukappinn Lewis "Hamarinn“ Hamilton | Myndband Nýkrindur heimsmeistari í Formúlu 1, Lewis Hamilton skellti sér í mexíkóska fjölbragðaglímu. Myndband má sjá hér fyrir neðan. 29. október 2015 22:30 Bílskúrinn: Taktar í Texas Var rigningin meira en ökumenn réðu við? Hvers er að vænta það sem eftir er af tímabilinu? Hvað var í gangi í hausnum á Nico Rosberg rétt eftir keppnina? Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 27. október 2015 17:15 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Myndband: Brembo prófar Formúlu 1 bremsur Bremsur á Formúlu 1 bílum þurfa að þola gríðarlega krafta, gríðarleg hitastig og virka í allt að tvo klukkutíma vandræðalaust. Prófanir Brembo má sjá í myndbandinu sem fylgir fréttinni. 17. október 2015 12:15
Renault vélin uppfærð fyrir Texas Renault hefur ákveðið að bjóða Red Bull að nota mikið uppfærða vél í bandaríska kappakstrinum um helgina. 20. október 2015 22:30
Ecclestone: Það þarf að byggja Formúlu 1 frá grunni Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 segir að Formúla 1 sé eins og gamalt hús sem þurfi að rífa. Hann vill byggja nýtt á grunninum. 21. október 2015 19:00
Fjölbragðaglímukappinn Lewis "Hamarinn“ Hamilton | Myndband Nýkrindur heimsmeistari í Formúlu 1, Lewis Hamilton skellti sér í mexíkóska fjölbragðaglímu. Myndband má sjá hér fyrir neðan. 29. október 2015 22:30
Bílskúrinn: Taktar í Texas Var rigningin meira en ökumenn réðu við? Hvers er að vænta það sem eftir er af tímabilinu? Hvað var í gangi í hausnum á Nico Rosberg rétt eftir keppnina? Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 27. október 2015 17:15