Kalt mat Scholes á leikstíl Van Gaal: Engin sköpun, engin áhætta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2015 07:30 Paul Scholes ræðir málin við Ryan Giggs. Vísir/Getty Paul Scholes, goðsögn í lifandi lífi hjá Manchester United, er ekki hrifinn af leikstíl liðsins undir stjórn Hollendingsins Louis van Gaal. Manchester United liðið hefur ekki skorað í tveimur leikjum með stuttu millibili og datt út úr enska deildabikarnum á heimavelli á móti enska b-deildarliðinu Middlesbrough þar sem liðið skoraði ekki í 120 mínútur. Scholes segir Louis van Gaal vera að þjálfa liðið frábærlega en að leikstíllinn sé ömurlegur. „Það er engin sköpun í gangi og það er ekki tekin nein áhætta," sagði Paul Scholes í viðtali við BBC en Scholes lék 718 leiki fyrir Manchester United og varð ellefu sinnum enskur meistari með félaginu. „Manchester United er svona lið sem þú vilt helst ekki mæta því þeir eru svo skipulagðir. Það lítur hinsvegar út fyrir að Van Gaal vilji ekki að menn séu að taka menn á og þetta er lið sem ég hefði líklega ekki notið mín í," sagði Paul Scholes. Manchester United er í fjórða sæti deildarinnar eins og er og aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Manchester City. Liðið hefur aðeins skorað fimmtán deildarmörk á tímabilinu sem er það minnsta meðal efstu liðanna. „Ég mætti á derby-leikinn á sunnudaginn var. Rooney var að hreyfa sig frábærlega en hann er að spila í liði þar sem enginn er tilbúinn að gefa á hann. Eftir tuttugu mínútur af slíku væru allir farnir að rífa í hár sitt," sagði Scholes. „Ég spilaði með mörgum frábærum framherjum á sínum tíma en ég held að þeir hefði aldrei getað spilað í þessu liði. Þetta eru menn eins og Ruud van Nistelrooy, Andy Cole, Dwight Yorke, Teddy Sheringham. Það koma ekki fyrirgjafir og miðjumennirnir reyna heldur ekki hlaup inn í teig," sagði Scholes. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáið Rooney og hina United-mennina klikka í vítakeppninni í gær | Myndband Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum eftir tap á heimavelli á móti enska b-deildarliðinu Middlesbrough í sextán liða úrslitum keppninnar í gær. 29. október 2015 07:30 Ég vildi aldrei fara til Manchester Angel di Maria var keyptur á metfé til Man. Utd frá Real Madrid en fann sig aldrei. Ein af ástæðunum er kannski sú að leikmaðurinn vildi ekki spila fyrir félagið. 29. október 2015 16:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Sjá meira
Paul Scholes, goðsögn í lifandi lífi hjá Manchester United, er ekki hrifinn af leikstíl liðsins undir stjórn Hollendingsins Louis van Gaal. Manchester United liðið hefur ekki skorað í tveimur leikjum með stuttu millibili og datt út úr enska deildabikarnum á heimavelli á móti enska b-deildarliðinu Middlesbrough þar sem liðið skoraði ekki í 120 mínútur. Scholes segir Louis van Gaal vera að þjálfa liðið frábærlega en að leikstíllinn sé ömurlegur. „Það er engin sköpun í gangi og það er ekki tekin nein áhætta," sagði Paul Scholes í viðtali við BBC en Scholes lék 718 leiki fyrir Manchester United og varð ellefu sinnum enskur meistari með félaginu. „Manchester United er svona lið sem þú vilt helst ekki mæta því þeir eru svo skipulagðir. Það lítur hinsvegar út fyrir að Van Gaal vilji ekki að menn séu að taka menn á og þetta er lið sem ég hefði líklega ekki notið mín í," sagði Paul Scholes. Manchester United er í fjórða sæti deildarinnar eins og er og aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Manchester City. Liðið hefur aðeins skorað fimmtán deildarmörk á tímabilinu sem er það minnsta meðal efstu liðanna. „Ég mætti á derby-leikinn á sunnudaginn var. Rooney var að hreyfa sig frábærlega en hann er að spila í liði þar sem enginn er tilbúinn að gefa á hann. Eftir tuttugu mínútur af slíku væru allir farnir að rífa í hár sitt," sagði Scholes. „Ég spilaði með mörgum frábærum framherjum á sínum tíma en ég held að þeir hefði aldrei getað spilað í þessu liði. Þetta eru menn eins og Ruud van Nistelrooy, Andy Cole, Dwight Yorke, Teddy Sheringham. Það koma ekki fyrirgjafir og miðjumennirnir reyna heldur ekki hlaup inn í teig," sagði Scholes.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáið Rooney og hina United-mennina klikka í vítakeppninni í gær | Myndband Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum eftir tap á heimavelli á móti enska b-deildarliðinu Middlesbrough í sextán liða úrslitum keppninnar í gær. 29. október 2015 07:30 Ég vildi aldrei fara til Manchester Angel di Maria var keyptur á metfé til Man. Utd frá Real Madrid en fann sig aldrei. Ein af ástæðunum er kannski sú að leikmaðurinn vildi ekki spila fyrir félagið. 29. október 2015 16:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Sjá meira
Sjáið Rooney og hina United-mennina klikka í vítakeppninni í gær | Myndband Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum eftir tap á heimavelli á móti enska b-deildarliðinu Middlesbrough í sextán liða úrslitum keppninnar í gær. 29. október 2015 07:30
Ég vildi aldrei fara til Manchester Angel di Maria var keyptur á metfé til Man. Utd frá Real Madrid en fann sig aldrei. Ein af ástæðunum er kannski sú að leikmaðurinn vildi ekki spila fyrir félagið. 29. október 2015 16:00