Þetta er norska ferjan sem gæti bylt samgöngum á sjó Kristján Már Unnarsson skrifar 8. nóvember 2015 19:45 Fyrsta stóra rafmagnsferja heims hefur nú siglt áfallalaust í Noregi í hálft ár. Hönnun nýs Herjólfs miðar við að Vestmannaeyjaferjan geti orðið rafdrifin. Ferjan Ampere siglir á leið þvert yfir utanverðan Sognfjörðinn milli tveggja ferjuhafna. Hún lítur að flestu leyti út eins og aðrar nýlegar ferjur á norsku fjörðunum. Hún telst þó vera bylting í samgöngum á sjó. Til að gera hana helmingi léttari en hefðbundnar ferjur var hún smíðuð úr áli, sem minnkar orkunotkun hennar um helming. Stóri munurinn er hins vegar sá að hún er eingöngu knúin með raforku. Það heyrist ekkert vélarhljóð frá henni, hún er hljóðlát. Og það eru heldur engir strompar enda enginn dísilreykur. Siglingin yfir fjörðinn tekur um tuttugu mínútur en þegar hún kemur að landi er hún tengd við stórt hleðslutæki áfast bryggjunni. Biðtíminn í hvorri höfn, 10 mínútur, nýtist svo til að hlaða rafhlöðurnar. Einu vandkvæðin í tilraunasiglingum fyrstu vikurnar voru að hleðslutæki í annarri höfninni bilaði en síðasta hálfa árið hefur rafmagnsferjan gengið áfallalaust. Hún er um 80 metra löng og afkastar á við aðrar ferjur, tekur 120 fólksbíla og 350 farþega.Hönnun nýs Herjólfs gerir ráð fyrir að hann geti orðið rafknúinn.vísir/stefánOg nú er farið að huga að því að íslensk ferja verði knúin innlendri orku. Við hönnun nýs Herjólfs er gert ráð fyrir að hún verði svokölluð hybrid-ferja eða tvinnferja, þannig að hún verði knúin raforku. Dísilvélar um borð munu þó framleiða raforkuna. Formaður stýrihóps um Herjólf, Friðfinnur Skaftason, segir hugmyndina að í framtíðinni verði hægt að setja stærri rafhlöður í skipið og koma hleðslutækjum fyrir í ferjuhöfnunum. Tengdar fréttir Fyrsta rafknúna ferja heims siglir í Noregi Ekki boðið upp á kaffi og skonsur um borð til að spara rafmagn. 22. mars 2015 09:21 Nýr Herjólfur verður tvinnferja Reiknað er með að ferjan fari í útboð í næsta mánuði. 15. október 2015 20:02 Mest lesið Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Fleiri fréttir Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Sjá meira
Fyrsta stóra rafmagnsferja heims hefur nú siglt áfallalaust í Noregi í hálft ár. Hönnun nýs Herjólfs miðar við að Vestmannaeyjaferjan geti orðið rafdrifin. Ferjan Ampere siglir á leið þvert yfir utanverðan Sognfjörðinn milli tveggja ferjuhafna. Hún lítur að flestu leyti út eins og aðrar nýlegar ferjur á norsku fjörðunum. Hún telst þó vera bylting í samgöngum á sjó. Til að gera hana helmingi léttari en hefðbundnar ferjur var hún smíðuð úr áli, sem minnkar orkunotkun hennar um helming. Stóri munurinn er hins vegar sá að hún er eingöngu knúin með raforku. Það heyrist ekkert vélarhljóð frá henni, hún er hljóðlát. Og það eru heldur engir strompar enda enginn dísilreykur. Siglingin yfir fjörðinn tekur um tuttugu mínútur en þegar hún kemur að landi er hún tengd við stórt hleðslutæki áfast bryggjunni. Biðtíminn í hvorri höfn, 10 mínútur, nýtist svo til að hlaða rafhlöðurnar. Einu vandkvæðin í tilraunasiglingum fyrstu vikurnar voru að hleðslutæki í annarri höfninni bilaði en síðasta hálfa árið hefur rafmagnsferjan gengið áfallalaust. Hún er um 80 metra löng og afkastar á við aðrar ferjur, tekur 120 fólksbíla og 350 farþega.Hönnun nýs Herjólfs gerir ráð fyrir að hann geti orðið rafknúinn.vísir/stefánOg nú er farið að huga að því að íslensk ferja verði knúin innlendri orku. Við hönnun nýs Herjólfs er gert ráð fyrir að hún verði svokölluð hybrid-ferja eða tvinnferja, þannig að hún verði knúin raforku. Dísilvélar um borð munu þó framleiða raforkuna. Formaður stýrihóps um Herjólf, Friðfinnur Skaftason, segir hugmyndina að í framtíðinni verði hægt að setja stærri rafhlöður í skipið og koma hleðslutækjum fyrir í ferjuhöfnunum.
Tengdar fréttir Fyrsta rafknúna ferja heims siglir í Noregi Ekki boðið upp á kaffi og skonsur um borð til að spara rafmagn. 22. mars 2015 09:21 Nýr Herjólfur verður tvinnferja Reiknað er með að ferjan fari í útboð í næsta mánuði. 15. október 2015 20:02 Mest lesið Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Fleiri fréttir Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Sjá meira
Fyrsta rafknúna ferja heims siglir í Noregi Ekki boðið upp á kaffi og skonsur um borð til að spara rafmagn. 22. mars 2015 09:21
Nýr Herjólfur verður tvinnferja Reiknað er með að ferjan fari í útboð í næsta mánuði. 15. október 2015 20:02