Iðnaðarráðherra vill funda með Björk – formaður Landverndar vill vera memm kjartan hreinn njálsson skrifar 7. nóvember 2015 20:42 Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra vill eiga fund með Björk Guðmundsdóttir um íslenska náttúru en segir um leið að margt af því fram kom á blaðamannafundi hennar í gær sé einfaldlega rangt. Hún fagnar áhuga Bjarkar á íslenskri náttúru en segir misskilning gæta á því vinnulagi sem þingmenn hafa komist að samkomulagi um. „Rammaáætlunarferlið er ekki eitthvað sem við erum að taka upp núna, það hefur ekki orðið nein grundvallarbreyting á því,“ segir Rangheiður Elín. Hún segir ljóst að yfirgnæfandi meirihluti ferðamanna komi hingað vegna óspilltrar náttúru og hana verði að vernda. „Lína yfir hálendið hefur ekki verið ákveðin. Það er einn misskilningurinn af þessum fundi í gær. Það er ekki 11 daga frestur til að koma í veg fyrir það.“ Þá segist Ragnheiður fagna umræðunni en færa þurfa hana úr skotgröfunum. „Ég ætti kannski að bjóða Björk á minn fund svo að við getum rætt þetta. Fara yfir verklagið og þá tekið höndum saman um að passa upp á íslenska hagsmuni.“ Formaður Landverndar vill vera memm og fagnar þeim hugmyndum sem settar fram í gær um þjóðgarð á hálendinu. „Það væri æðislegt að vera með í því partíi og því oftar því mun betra,“ segir Snorri Baldursson, formaður Landverndar. „Miðhálendi Íslands er verðmætara eins og það er, villt og töfrandi, frekar en virkjað. Okkar aðalfundur samþykkti ályktun um þjóðgarð á miðhálendi Íslands og við höfum unnið heilmikið í því máli. Þannig að við höfum margt fram að færa.“ Tengdar fréttir Andri Snær og Björk: Umræða um sæstreng til Bretlands í anda sagna af álfum og tröllum Listamennirnir segja ráðamenn vaða áfram með virkjunarplön sín eins og afleiðingar séu engar og þvert á skoðanir almennings. 6. nóvember 2015 12:30 Gríma Bjarkar vekur athygli en ætti ekki að koma aðdáendum hennar á óvart Björk hefur undanfarin misseri komið fram með ýmiskonar höfuðföt og bar til að mynda svipaða grímu á tónleikum í Manchester fyrr á árinu. 6. nóvember 2015 15:55 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra vill eiga fund með Björk Guðmundsdóttir um íslenska náttúru en segir um leið að margt af því fram kom á blaðamannafundi hennar í gær sé einfaldlega rangt. Hún fagnar áhuga Bjarkar á íslenskri náttúru en segir misskilning gæta á því vinnulagi sem þingmenn hafa komist að samkomulagi um. „Rammaáætlunarferlið er ekki eitthvað sem við erum að taka upp núna, það hefur ekki orðið nein grundvallarbreyting á því,“ segir Rangheiður Elín. Hún segir ljóst að yfirgnæfandi meirihluti ferðamanna komi hingað vegna óspilltrar náttúru og hana verði að vernda. „Lína yfir hálendið hefur ekki verið ákveðin. Það er einn misskilningurinn af þessum fundi í gær. Það er ekki 11 daga frestur til að koma í veg fyrir það.“ Þá segist Ragnheiður fagna umræðunni en færa þurfa hana úr skotgröfunum. „Ég ætti kannski að bjóða Björk á minn fund svo að við getum rætt þetta. Fara yfir verklagið og þá tekið höndum saman um að passa upp á íslenska hagsmuni.“ Formaður Landverndar vill vera memm og fagnar þeim hugmyndum sem settar fram í gær um þjóðgarð á hálendinu. „Það væri æðislegt að vera með í því partíi og því oftar því mun betra,“ segir Snorri Baldursson, formaður Landverndar. „Miðhálendi Íslands er verðmætara eins og það er, villt og töfrandi, frekar en virkjað. Okkar aðalfundur samþykkti ályktun um þjóðgarð á miðhálendi Íslands og við höfum unnið heilmikið í því máli. Þannig að við höfum margt fram að færa.“
Tengdar fréttir Andri Snær og Björk: Umræða um sæstreng til Bretlands í anda sagna af álfum og tröllum Listamennirnir segja ráðamenn vaða áfram með virkjunarplön sín eins og afleiðingar séu engar og þvert á skoðanir almennings. 6. nóvember 2015 12:30 Gríma Bjarkar vekur athygli en ætti ekki að koma aðdáendum hennar á óvart Björk hefur undanfarin misseri komið fram með ýmiskonar höfuðföt og bar til að mynda svipaða grímu á tónleikum í Manchester fyrr á árinu. 6. nóvember 2015 15:55 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Andri Snær og Björk: Umræða um sæstreng til Bretlands í anda sagna af álfum og tröllum Listamennirnir segja ráðamenn vaða áfram með virkjunarplön sín eins og afleiðingar séu engar og þvert á skoðanir almennings. 6. nóvember 2015 12:30
Gríma Bjarkar vekur athygli en ætti ekki að koma aðdáendum hennar á óvart Björk hefur undanfarin misseri komið fram með ýmiskonar höfuðföt og bar til að mynda svipaða grímu á tónleikum í Manchester fyrr á árinu. 6. nóvember 2015 15:55