Hjörvar: Ákvörðunin að velja Frederik er með ólíkindum 7. nóvember 2015 15:00 Frederik í leik með U21 árs landsliðinu í haust. Vísir/Stefán „Ögmundur velur sig sjálfur, hann er með töluverða yfirburði þegar kemur að því hvaða markvörður er næstur í röðinni á eftir Hannesi og valið á Ingvari kemur mér ekki á óvart en ákvörðunin að velja Frederik Schram er með ólíkindum,“ sagði Hjörvar Hafliðason, markvörður og sparkspekingur, í samtali við útvarpsþátt Fotbolti.net í dag. „Ég hélt fyrst að þetta væri eitthvað grín hjá Heimi og einhver vitleysa. Þessi strákur er að spila með lélegasta liðinu í annari deild í Danmörku, eru búnir að vinna held ég einn leik. Hann fær ekki mínútu þarna.“ Valið vekur töluverða athygli en Frederik hefur leikið með U21 árs landsliðinu í undanförnum leikjum eftir að Rúnar Alex Rúnarsson meiddist. „Hann hefur aldrei á ævinni spilað leik með meistaraflokki og er að verða 21 árs gamall eftir tvo mánuði. Hvaða skilaboð ertu að senda mönnum eins og Stefáni Loga og Árna Snæ fyrir undirbúningstímabilið með veika von um sæti í EM hópnum. Þeir velja strák sem hefur ekkert spilað og verður ekki framtíðar markvörður landsliðsins.“ Þá ræddu þeir hvort ákvörðunin um að kalla á hann væri tekin til þess að hann yrði íslenskur landsliðsmaður en hann gæti einnig leikið fyrir danska landsliðið. „Rúnar Alex er framtíðar markvörður liðsins og ég hefði eflaust frekar kallað inn Sindra Kristinn úr Keflavík inn, hann er yngri. Svo setur maður spurningu hvort þetta væri ekki rétti tíminn til gefa Gunnleifi einhvern tíma með þessari varnarlínu ef það hann þyrfti að spila á EM næsta sumar. Hann hefur ekkert spilað með þeim en við gætum þurft á honum að halda í Frakklandi.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ungir fá tækifæri í landsliðinu Eldri fastamenn úr landsliði Íslands hvíldir í æfingaleikjunum gegn Póllandi og Slóvakíu síðar í mánuðinum. 6. nóvember 2015 11:30 Landsliðshópurinn skiptist í tvo hópa Níu leikmenn fá nú tækifæri til að sýna sig og sanna með landsliðinu í æfingaleikjum gegn Póllandi og Slóvakíu en ungur leikmannahópur var valinn í gær. 7. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sjá meira
„Ögmundur velur sig sjálfur, hann er með töluverða yfirburði þegar kemur að því hvaða markvörður er næstur í röðinni á eftir Hannesi og valið á Ingvari kemur mér ekki á óvart en ákvörðunin að velja Frederik Schram er með ólíkindum,“ sagði Hjörvar Hafliðason, markvörður og sparkspekingur, í samtali við útvarpsþátt Fotbolti.net í dag. „Ég hélt fyrst að þetta væri eitthvað grín hjá Heimi og einhver vitleysa. Þessi strákur er að spila með lélegasta liðinu í annari deild í Danmörku, eru búnir að vinna held ég einn leik. Hann fær ekki mínútu þarna.“ Valið vekur töluverða athygli en Frederik hefur leikið með U21 árs landsliðinu í undanförnum leikjum eftir að Rúnar Alex Rúnarsson meiddist. „Hann hefur aldrei á ævinni spilað leik með meistaraflokki og er að verða 21 árs gamall eftir tvo mánuði. Hvaða skilaboð ertu að senda mönnum eins og Stefáni Loga og Árna Snæ fyrir undirbúningstímabilið með veika von um sæti í EM hópnum. Þeir velja strák sem hefur ekkert spilað og verður ekki framtíðar markvörður landsliðsins.“ Þá ræddu þeir hvort ákvörðunin um að kalla á hann væri tekin til þess að hann yrði íslenskur landsliðsmaður en hann gæti einnig leikið fyrir danska landsliðið. „Rúnar Alex er framtíðar markvörður liðsins og ég hefði eflaust frekar kallað inn Sindra Kristinn úr Keflavík inn, hann er yngri. Svo setur maður spurningu hvort þetta væri ekki rétti tíminn til gefa Gunnleifi einhvern tíma með þessari varnarlínu ef það hann þyrfti að spila á EM næsta sumar. Hann hefur ekkert spilað með þeim en við gætum þurft á honum að halda í Frakklandi.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ungir fá tækifæri í landsliðinu Eldri fastamenn úr landsliði Íslands hvíldir í æfingaleikjunum gegn Póllandi og Slóvakíu síðar í mánuðinum. 6. nóvember 2015 11:30 Landsliðshópurinn skiptist í tvo hópa Níu leikmenn fá nú tækifæri til að sýna sig og sanna með landsliðinu í æfingaleikjum gegn Póllandi og Slóvakíu en ungur leikmannahópur var valinn í gær. 7. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sjá meira
Ungir fá tækifæri í landsliðinu Eldri fastamenn úr landsliði Íslands hvíldir í æfingaleikjunum gegn Póllandi og Slóvakíu síðar í mánuðinum. 6. nóvember 2015 11:30
Landsliðshópurinn skiptist í tvo hópa Níu leikmenn fá nú tækifæri til að sýna sig og sanna með landsliðinu í æfingaleikjum gegn Póllandi og Slóvakíu en ungur leikmannahópur var valinn í gær. 7. nóvember 2015 07:00