Telja mjög líklegt að sprengja hafi grandað rússnesku flugvélinni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. nóvember 2015 21:28 224 fórust er flugvél Metrojet hrapaði yfir Sinai-skaga. Vísir/Getty Bandarískir embættismenn telja líklegast að flugvél Metrojet sem hrapaði yfir Sinai-skaga í Egyptalandi á laugardaginn hafi verið sprengd í loft upp. Sömu sögu segja breskir embættismenn. Eftir að hafa skoðað upplýsingar fyrir og eftir hrap flugvélarinnar er talið líklegast að sprengju hafi verið komið fyrir í farangri eða einhverstaðar annars staðar í vélinni. Öllum flugi frá Bretlandi til Sinai-skaga hefur verið frestað þangað til að hægt er að tryggja öryggi á flugvellinum í Sharm-el Sheikh. Breskur embættismaður sagði í dag að þrátt fyrir að rannsókn væri ekki lokið væri líklegt að sprengja hefði grandað flugvélinni. Bandaríski embættismaðurinn taldi líklegt að ISIS eða hópur tengdist ISIS væri ábyrgur fyrir hrapi flugvélarinnar þrátt fyrir að ekki væri hægt að staðhæfa um það. Borið hafi á auknum umsvifum ISIS-hóps á Sinai-skaga áður en flugvélin fórst en 224 létust í flugslysinu. Tengdar fréttir Vélin splundraðist í háloftunum Sérfræðingar segja of snemmt að segja til um nákvæmlega hvers vegna rússneska flugvélin brotlenti. 1. nóvember 2015 17:38 Rússneskir rannsakendur komnir á slysstað Flutningur á líkum þeirra 214 Rússa sem fórust á Sínaí-skaga í gær hefst nú seinni partinn. 1. nóvember 2015 14:01 Allir farþegar vélarinnar létu lífið Allir þeir 224 sem voru um borð í vélinni eru látnir og flugritari vélarinnar hefur verið fundinn. 31. október 2015 14:22 Flugmaðurinn tilkynnti tæknilega örðugleika 224 farþegar og áhafnarmeðlimir voru um borð í rússneskri flugvél sem brotlenti á Sinai-skaga. 31. október 2015 10:15 Ólafur vottar Pútín samúð þjóðarinnar Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson hefur sent samúðarkveðjur frá sér og íslensku þjóðinni til Vladimirs Putin forseta Rússlands í kjölfar þess að rússnesk flugvél hrapaði til jarðar yfir Egyptalandi og 224 farþegar týndu lífi. 1. nóvember 2015 11:46 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
Bandarískir embættismenn telja líklegast að flugvél Metrojet sem hrapaði yfir Sinai-skaga í Egyptalandi á laugardaginn hafi verið sprengd í loft upp. Sömu sögu segja breskir embættismenn. Eftir að hafa skoðað upplýsingar fyrir og eftir hrap flugvélarinnar er talið líklegast að sprengju hafi verið komið fyrir í farangri eða einhverstaðar annars staðar í vélinni. Öllum flugi frá Bretlandi til Sinai-skaga hefur verið frestað þangað til að hægt er að tryggja öryggi á flugvellinum í Sharm-el Sheikh. Breskur embættismaður sagði í dag að þrátt fyrir að rannsókn væri ekki lokið væri líklegt að sprengja hefði grandað flugvélinni. Bandaríski embættismaðurinn taldi líklegt að ISIS eða hópur tengdist ISIS væri ábyrgur fyrir hrapi flugvélarinnar þrátt fyrir að ekki væri hægt að staðhæfa um það. Borið hafi á auknum umsvifum ISIS-hóps á Sinai-skaga áður en flugvélin fórst en 224 létust í flugslysinu.
Tengdar fréttir Vélin splundraðist í háloftunum Sérfræðingar segja of snemmt að segja til um nákvæmlega hvers vegna rússneska flugvélin brotlenti. 1. nóvember 2015 17:38 Rússneskir rannsakendur komnir á slysstað Flutningur á líkum þeirra 214 Rússa sem fórust á Sínaí-skaga í gær hefst nú seinni partinn. 1. nóvember 2015 14:01 Allir farþegar vélarinnar létu lífið Allir þeir 224 sem voru um borð í vélinni eru látnir og flugritari vélarinnar hefur verið fundinn. 31. október 2015 14:22 Flugmaðurinn tilkynnti tæknilega örðugleika 224 farþegar og áhafnarmeðlimir voru um borð í rússneskri flugvél sem brotlenti á Sinai-skaga. 31. október 2015 10:15 Ólafur vottar Pútín samúð þjóðarinnar Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson hefur sent samúðarkveðjur frá sér og íslensku þjóðinni til Vladimirs Putin forseta Rússlands í kjölfar þess að rússnesk flugvél hrapaði til jarðar yfir Egyptalandi og 224 farþegar týndu lífi. 1. nóvember 2015 11:46 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
Vélin splundraðist í háloftunum Sérfræðingar segja of snemmt að segja til um nákvæmlega hvers vegna rússneska flugvélin brotlenti. 1. nóvember 2015 17:38
Rússneskir rannsakendur komnir á slysstað Flutningur á líkum þeirra 214 Rússa sem fórust á Sínaí-skaga í gær hefst nú seinni partinn. 1. nóvember 2015 14:01
Allir farþegar vélarinnar létu lífið Allir þeir 224 sem voru um borð í vélinni eru látnir og flugritari vélarinnar hefur verið fundinn. 31. október 2015 14:22
Flugmaðurinn tilkynnti tæknilega örðugleika 224 farþegar og áhafnarmeðlimir voru um borð í rússneskri flugvél sem brotlenti á Sinai-skaga. 31. október 2015 10:15
Ólafur vottar Pútín samúð þjóðarinnar Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson hefur sent samúðarkveðjur frá sér og íslensku þjóðinni til Vladimirs Putin forseta Rússlands í kjölfar þess að rússnesk flugvél hrapaði til jarðar yfir Egyptalandi og 224 farþegar týndu lífi. 1. nóvember 2015 11:46