Menn geta gengið af göflunum í miðborginni Gunnar Leó Pálsson skrifar 4. nóvember 2015 10:00 Síkátur sjómaður prýðir vegg Sjávarútvegshússins. Miðborg Reykjavíkur hefur tekið á sig glæsilega mynd því nú hafa nokkrir listamenn lokið við að mála tólf listaverk á jafn margar byggingar í miðbænum. „Menn geta nú gengið af göflunum á Miðborgarvökunni,“ segir Miðborgarstjórinn Jakob Frímann Magnússon léttur í lundu en gaflar áðurnefndra húsa prýða nú glæsileg listaverk. Miðborgarvaka hefst í kvöld ásamt tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves og voru listaverkin gerð af því tilefni. „Þetta eru einkum og sér í lagi erlendir listamenn sem mála þessi verk. Þetta byrjaði allt með samtali framkvæmdastjóra Airwaves, Gríms Atlasonar, og þýskrar myndlistarkonu og ýttu þau þessu verkefni af stað,“ segir Jakob Frímann um upphafið. Verkin eru samstarfsverkefni tónlistarhátíðarinnar og samtakanna og bera yfirskriftina Wall Poetry 2015. Miðborgarvaka fer ávallt fram á sama tíma og Airwaves-hátíðin og þá er mikið um að vera í miðborgarsamfélaginu. „Það er til að mynda opið lengur í verslunum og miðborgin mun iða af lífi og hvetjum við fólk til að koma og njóta Airwaves-stemningarinnar í miðbænum, með öllum þeim möguleikum sem í boði eru eins og off-venue viðburðum og opnum verslunum,“ segir Jakob Frímann, sem sjálfur ætlar að vaka lengi fram eftir og ganga að göflunum. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af listaverkum. Airwaves Tengdar fréttir Vígaleg vegglistaverk spretta upp um borgina Víða um borgina spretta upp litrík vegglistaverk sem eru hluti af samstarfsverkefni Iceland Airwaves og Urban Nation Berlín. 30. september 2015 09:00 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Miðborg Reykjavíkur hefur tekið á sig glæsilega mynd því nú hafa nokkrir listamenn lokið við að mála tólf listaverk á jafn margar byggingar í miðbænum. „Menn geta nú gengið af göflunum á Miðborgarvökunni,“ segir Miðborgarstjórinn Jakob Frímann Magnússon léttur í lundu en gaflar áðurnefndra húsa prýða nú glæsileg listaverk. Miðborgarvaka hefst í kvöld ásamt tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves og voru listaverkin gerð af því tilefni. „Þetta eru einkum og sér í lagi erlendir listamenn sem mála þessi verk. Þetta byrjaði allt með samtali framkvæmdastjóra Airwaves, Gríms Atlasonar, og þýskrar myndlistarkonu og ýttu þau þessu verkefni af stað,“ segir Jakob Frímann um upphafið. Verkin eru samstarfsverkefni tónlistarhátíðarinnar og samtakanna og bera yfirskriftina Wall Poetry 2015. Miðborgarvaka fer ávallt fram á sama tíma og Airwaves-hátíðin og þá er mikið um að vera í miðborgarsamfélaginu. „Það er til að mynda opið lengur í verslunum og miðborgin mun iða af lífi og hvetjum við fólk til að koma og njóta Airwaves-stemningarinnar í miðbænum, með öllum þeim möguleikum sem í boði eru eins og off-venue viðburðum og opnum verslunum,“ segir Jakob Frímann, sem sjálfur ætlar að vaka lengi fram eftir og ganga að göflunum. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af listaverkum.
Airwaves Tengdar fréttir Vígaleg vegglistaverk spretta upp um borgina Víða um borgina spretta upp litrík vegglistaverk sem eru hluti af samstarfsverkefni Iceland Airwaves og Urban Nation Berlín. 30. september 2015 09:00 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Vígaleg vegglistaverk spretta upp um borgina Víða um borgina spretta upp litrík vegglistaverk sem eru hluti af samstarfsverkefni Iceland Airwaves og Urban Nation Berlín. 30. september 2015 09:00