Mun meiri afgangur af ríkisrekstri Samúel Karl Ólason skrifar 1. nóvember 2015 21:07 Frá kynningu fjárlaganna 2015 í fyrra. Vísir/GVA Útlit er fyrir að afkoma ríkissjóðs verði mun betri en gert var fyrir í fjárlagafrumvarpinu fyrir fjárlög 2015. Í frumvarpi til fjáraukalaga sem birt var á vef Alþingis í gær er gert ráð fyrir að afgangur af ríkisrekstri aukist um 17,1 milljarð króna. Stærstur hluti þess er vegna um 15 milljarða hærri arðgreiðslum frá fjármálastofnunum. Þessi greiðsla kemur að mestu frá Landsbanka Íslands. Án áðurnefndra arðgreiðslna er gert ráð fyrir að niðurstaða fjáraukafrumvarpsins sé svipuð og í fjárlögum. Hins vegar eru miklar veltubreytingar og innbyrðis breytingar á milli ýmissa stærða, bæði á tekju- og útgjaldahliðinni. Heildartekjur ríkissjóðs munu, samkvæmt frumvarpinu, hækka um 26,4 milljarða frá fjárlögum og útgjöld um 9,4 milljarða.Greiða niður skuldir Miðað við frumvarpið er talið að ríkissjóður ætli að greiða niður skuldir um 141,6 milljarð króna, sem er 101,4 milljörðum meira en gert var ráð fyrir við afgreiðslu fjárlaga. Þá er ein stærsta breytingin í frumvarpinu frá fjárlögum endurmat á áætlun um vaxtagjöldum ríkissjóðs. Áætlað er að vaxtagjöldin verði 76,8 milljarðar og lækki um 5,7 milljarða frá fjárlögum. Mesta lækkunina má rekja til lægri vaxtagjalda af innlendum lánum. Það er til komið vegna lægra vaxtastigs á árinu en gert var ráð fyrir við gerð fjárlaga. Í frumvarpinu er ekki tekið tillit til hugsanleg fjárhagsáhrif á ríkissjóð í tengslum við losun fjármagnshafta. Líklegra þykir að þau muni hafa áhrif á fjárlagafrumvarp næsta árs. „Slitabú föllnu bankanna hafa samþykkt að greiða stöðugleikaframlög á yfirstandandi ári til að geta gengið til nauðasamninga. Gangi það eftir þurfa þau ekki að greiða 39% stöðugleikaskatt á næsta ári.“ Alþingi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira
Útlit er fyrir að afkoma ríkissjóðs verði mun betri en gert var fyrir í fjárlagafrumvarpinu fyrir fjárlög 2015. Í frumvarpi til fjáraukalaga sem birt var á vef Alþingis í gær er gert ráð fyrir að afgangur af ríkisrekstri aukist um 17,1 milljarð króna. Stærstur hluti þess er vegna um 15 milljarða hærri arðgreiðslum frá fjármálastofnunum. Þessi greiðsla kemur að mestu frá Landsbanka Íslands. Án áðurnefndra arðgreiðslna er gert ráð fyrir að niðurstaða fjáraukafrumvarpsins sé svipuð og í fjárlögum. Hins vegar eru miklar veltubreytingar og innbyrðis breytingar á milli ýmissa stærða, bæði á tekju- og útgjaldahliðinni. Heildartekjur ríkissjóðs munu, samkvæmt frumvarpinu, hækka um 26,4 milljarða frá fjárlögum og útgjöld um 9,4 milljarða.Greiða niður skuldir Miðað við frumvarpið er talið að ríkissjóður ætli að greiða niður skuldir um 141,6 milljarð króna, sem er 101,4 milljörðum meira en gert var ráð fyrir við afgreiðslu fjárlaga. Þá er ein stærsta breytingin í frumvarpinu frá fjárlögum endurmat á áætlun um vaxtagjöldum ríkissjóðs. Áætlað er að vaxtagjöldin verði 76,8 milljarðar og lækki um 5,7 milljarða frá fjárlögum. Mesta lækkunina má rekja til lægri vaxtagjalda af innlendum lánum. Það er til komið vegna lægra vaxtastigs á árinu en gert var ráð fyrir við gerð fjárlaga. Í frumvarpinu er ekki tekið tillit til hugsanleg fjárhagsáhrif á ríkissjóð í tengslum við losun fjármagnshafta. Líklegra þykir að þau muni hafa áhrif á fjárlagafrumvarp næsta árs. „Slitabú föllnu bankanna hafa samþykkt að greiða stöðugleikaframlög á yfirstandandi ári til að geta gengið til nauðasamninga. Gangi það eftir þurfa þau ekki að greiða 39% stöðugleikaskatt á næsta ári.“
Alþingi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira