Menningarsetur múslima fordæmir árásirnar í París Bjarki Ármannsson skrifar 16. nóvember 2015 18:49 Menningarsetur múslíma á Íslandi fordæmir hryðjuverkaárásirnar í París um helgina og segir þær á engan hátt tengjast „guðlegum eða mennskum lögum.“ Vísir/Andri Marinó Menningarsetur múslíma á Íslandi fordæmir hryðjuverkaárásirnar í París um helgina og segir þær á engan hátt tengjast „guðlegum eða mennskum lögum.“ Þetta kemur fram í yfirlýsingu á Facebook-síðu setursins. „Þessi grimmdarverk eru í raun árás á siðferði og mennsku,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. „Engin ástæða eða orsök getur réttlætt morð á saklausu fólki. Samkvæmt boði Íslam jafngildir morð á saklausum manni því að hafa myrt allt mannkyn.“ 129 manns létu lífið í samræmdum árásum í París síðastliðið föstudagskvöld. Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið segja árásina hafa verið á sínum vegum. „Hugur okkar er hjá fjölskyldum allra fórnarlambanna, ættingjum þeirra og vinum,“ segir í yfirlýsingunni.Menningarsetur múslíma á Íslandi fordæmir árásirnar í ParísPosted by Islamic Cultural Center of Iceland /Menningarsetur múslima á Íslandi on 14. nóvember 2015 Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Grípa til sérstakra öryggisráðstafana hér á landi Tekin hefur verið ákvörðun um að auka sérstakar öryggisráðstafanir hér á landi vegna hryðjuverkaárásanna í París 16. nóvember 2015 18:21 Mínútu þögn í Evrópu í dag Boðað hefur verið til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París. 16. nóvember 2015 09:59 Sigmundur segir Vísi misskilja orð sín Forsætisráðherra segir fyrirsögn Vísis frá í morgun alranga, hann hafi verið að meina allt annað. 16. nóvember 2015 15:02 ISNIC snýr vörn í sókn gegn ISIS með hjálp Twitter Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem sér um skráningu á .is lénum vill nota heitið Daesh þegar talað er um ISIS. 16. nóvember 2015 15:15 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Menningarsetur múslíma á Íslandi fordæmir hryðjuverkaárásirnar í París um helgina og segir þær á engan hátt tengjast „guðlegum eða mennskum lögum.“ Þetta kemur fram í yfirlýsingu á Facebook-síðu setursins. „Þessi grimmdarverk eru í raun árás á siðferði og mennsku,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. „Engin ástæða eða orsök getur réttlætt morð á saklausu fólki. Samkvæmt boði Íslam jafngildir morð á saklausum manni því að hafa myrt allt mannkyn.“ 129 manns létu lífið í samræmdum árásum í París síðastliðið föstudagskvöld. Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið segja árásina hafa verið á sínum vegum. „Hugur okkar er hjá fjölskyldum allra fórnarlambanna, ættingjum þeirra og vinum,“ segir í yfirlýsingunni.Menningarsetur múslíma á Íslandi fordæmir árásirnar í ParísPosted by Islamic Cultural Center of Iceland /Menningarsetur múslima á Íslandi on 14. nóvember 2015
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Grípa til sérstakra öryggisráðstafana hér á landi Tekin hefur verið ákvörðun um að auka sérstakar öryggisráðstafanir hér á landi vegna hryðjuverkaárásanna í París 16. nóvember 2015 18:21 Mínútu þögn í Evrópu í dag Boðað hefur verið til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París. 16. nóvember 2015 09:59 Sigmundur segir Vísi misskilja orð sín Forsætisráðherra segir fyrirsögn Vísis frá í morgun alranga, hann hafi verið að meina allt annað. 16. nóvember 2015 15:02 ISNIC snýr vörn í sókn gegn ISIS með hjálp Twitter Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem sér um skráningu á .is lénum vill nota heitið Daesh þegar talað er um ISIS. 16. nóvember 2015 15:15 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Grípa til sérstakra öryggisráðstafana hér á landi Tekin hefur verið ákvörðun um að auka sérstakar öryggisráðstafanir hér á landi vegna hryðjuverkaárásanna í París 16. nóvember 2015 18:21
Mínútu þögn í Evrópu í dag Boðað hefur verið til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París. 16. nóvember 2015 09:59
Sigmundur segir Vísi misskilja orð sín Forsætisráðherra segir fyrirsögn Vísis frá í morgun alranga, hann hafi verið að meina allt annað. 16. nóvember 2015 15:02
ISNIC snýr vörn í sókn gegn ISIS með hjálp Twitter Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem sér um skráningu á .is lénum vill nota heitið Daesh þegar talað er um ISIS. 16. nóvember 2015 15:15