Menningarsetur múslima fordæmir árásirnar í París Bjarki Ármannsson skrifar 16. nóvember 2015 18:49 Menningarsetur múslíma á Íslandi fordæmir hryðjuverkaárásirnar í París um helgina og segir þær á engan hátt tengjast „guðlegum eða mennskum lögum.“ Vísir/Andri Marinó Menningarsetur múslíma á Íslandi fordæmir hryðjuverkaárásirnar í París um helgina og segir þær á engan hátt tengjast „guðlegum eða mennskum lögum.“ Þetta kemur fram í yfirlýsingu á Facebook-síðu setursins. „Þessi grimmdarverk eru í raun árás á siðferði og mennsku,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. „Engin ástæða eða orsök getur réttlætt morð á saklausu fólki. Samkvæmt boði Íslam jafngildir morð á saklausum manni því að hafa myrt allt mannkyn.“ 129 manns létu lífið í samræmdum árásum í París síðastliðið föstudagskvöld. Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið segja árásina hafa verið á sínum vegum. „Hugur okkar er hjá fjölskyldum allra fórnarlambanna, ættingjum þeirra og vinum,“ segir í yfirlýsingunni.Menningarsetur múslíma á Íslandi fordæmir árásirnar í ParísPosted by Islamic Cultural Center of Iceland /Menningarsetur múslima á Íslandi on 14. nóvember 2015 Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Grípa til sérstakra öryggisráðstafana hér á landi Tekin hefur verið ákvörðun um að auka sérstakar öryggisráðstafanir hér á landi vegna hryðjuverkaárásanna í París 16. nóvember 2015 18:21 Mínútu þögn í Evrópu í dag Boðað hefur verið til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París. 16. nóvember 2015 09:59 Sigmundur segir Vísi misskilja orð sín Forsætisráðherra segir fyrirsögn Vísis frá í morgun alranga, hann hafi verið að meina allt annað. 16. nóvember 2015 15:02 ISNIC snýr vörn í sókn gegn ISIS með hjálp Twitter Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem sér um skráningu á .is lénum vill nota heitið Daesh þegar talað er um ISIS. 16. nóvember 2015 15:15 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Sjá meira
Menningarsetur múslíma á Íslandi fordæmir hryðjuverkaárásirnar í París um helgina og segir þær á engan hátt tengjast „guðlegum eða mennskum lögum.“ Þetta kemur fram í yfirlýsingu á Facebook-síðu setursins. „Þessi grimmdarverk eru í raun árás á siðferði og mennsku,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. „Engin ástæða eða orsök getur réttlætt morð á saklausu fólki. Samkvæmt boði Íslam jafngildir morð á saklausum manni því að hafa myrt allt mannkyn.“ 129 manns létu lífið í samræmdum árásum í París síðastliðið föstudagskvöld. Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið segja árásina hafa verið á sínum vegum. „Hugur okkar er hjá fjölskyldum allra fórnarlambanna, ættingjum þeirra og vinum,“ segir í yfirlýsingunni.Menningarsetur múslíma á Íslandi fordæmir árásirnar í ParísPosted by Islamic Cultural Center of Iceland /Menningarsetur múslima á Íslandi on 14. nóvember 2015
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Grípa til sérstakra öryggisráðstafana hér á landi Tekin hefur verið ákvörðun um að auka sérstakar öryggisráðstafanir hér á landi vegna hryðjuverkaárásanna í París 16. nóvember 2015 18:21 Mínútu þögn í Evrópu í dag Boðað hefur verið til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París. 16. nóvember 2015 09:59 Sigmundur segir Vísi misskilja orð sín Forsætisráðherra segir fyrirsögn Vísis frá í morgun alranga, hann hafi verið að meina allt annað. 16. nóvember 2015 15:02 ISNIC snýr vörn í sókn gegn ISIS með hjálp Twitter Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem sér um skráningu á .is lénum vill nota heitið Daesh þegar talað er um ISIS. 16. nóvember 2015 15:15 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Sjá meira
Grípa til sérstakra öryggisráðstafana hér á landi Tekin hefur verið ákvörðun um að auka sérstakar öryggisráðstafanir hér á landi vegna hryðjuverkaárásanna í París 16. nóvember 2015 18:21
Mínútu þögn í Evrópu í dag Boðað hefur verið til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París. 16. nóvember 2015 09:59
Sigmundur segir Vísi misskilja orð sín Forsætisráðherra segir fyrirsögn Vísis frá í morgun alranga, hann hafi verið að meina allt annað. 16. nóvember 2015 15:02
ISNIC snýr vörn í sókn gegn ISIS með hjálp Twitter Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem sér um skráningu á .is lénum vill nota heitið Daesh þegar talað er um ISIS. 16. nóvember 2015 15:15