Fangelsisfrumvarp viðhaldi vandanum Snærós Sindradóttir skrifar 14. nóvember 2015 07:00 Guðmundur Ingi Þóroddsson segir að nýtt fangelsisfrumvarp hafi engin áhrif á stöðuna innan fangelsanna. Mynd/aðsend „Við bentum á það að frumvarpið er samið að mestu leyti af Fangelsismálastofnun um Fangelsismálastofnun. Svo bentum við á það að Íslendingar eru ekki komnir með betrunarstefnu, heldur erum við með refsikerfi,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga. Frumvarp til laga um fullnustu refsinga var lagt fram á Alþingi í vikunni. Afstaða hafði gert athugasemdir við drög frumvarpsins í júní en lítur svo á að ekki hafi verið tekið tillit til þeirra. „Það eru fjögur atriði sem eru rosalega góð: Lenging á samfélagsþjónustu, lenging á rafrænu ökklabandi, reynslulausn fyrr fyrir unga afbrotamenn og fjölskylduleyfi fyrir langtímafanga. En þau eru gagnslaus í raun og veru,“ segir Guðmundur. „Þó þú takir einhverja konfektmola úr lögum Norðurlandanna þá er það gagnslaust ef þú tekur ekki allt betrunarkerfið. Við í dag eigum enga sérfræðinga í betrun, enga þekkingu, menntun og reynslu.“ Guðmundur segir að allt bendi til þess að annar hver fangi komi aftur í fangelsin og sextíu prósent fanga útskrifist sem öryrkjar. „Þetta er bara erfiður staður. Málið er að fangelsiskerfi virkar ekki nema það sé gulrótarkerfi. Í dag eru svo fá urræði og þú þarft að bíða svo lengi að menn geta bara haldið áfram að haga sér eins og hálfvitar allan tímann, verið í agaviðurlögum og neyslu en það skiptir engu máli.“ Alþingi Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Fleiri fréttir E. Agnes tekur við starfi Gríms Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Sjá meira
„Við bentum á það að frumvarpið er samið að mestu leyti af Fangelsismálastofnun um Fangelsismálastofnun. Svo bentum við á það að Íslendingar eru ekki komnir með betrunarstefnu, heldur erum við með refsikerfi,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga. Frumvarp til laga um fullnustu refsinga var lagt fram á Alþingi í vikunni. Afstaða hafði gert athugasemdir við drög frumvarpsins í júní en lítur svo á að ekki hafi verið tekið tillit til þeirra. „Það eru fjögur atriði sem eru rosalega góð: Lenging á samfélagsþjónustu, lenging á rafrænu ökklabandi, reynslulausn fyrr fyrir unga afbrotamenn og fjölskylduleyfi fyrir langtímafanga. En þau eru gagnslaus í raun og veru,“ segir Guðmundur. „Þó þú takir einhverja konfektmola úr lögum Norðurlandanna þá er það gagnslaust ef þú tekur ekki allt betrunarkerfið. Við í dag eigum enga sérfræðinga í betrun, enga þekkingu, menntun og reynslu.“ Guðmundur segir að allt bendi til þess að annar hver fangi komi aftur í fangelsin og sextíu prósent fanga útskrifist sem öryrkjar. „Þetta er bara erfiður staður. Málið er að fangelsiskerfi virkar ekki nema það sé gulrótarkerfi. Í dag eru svo fá urræði og þú þarft að bíða svo lengi að menn geta bara haldið áfram að haga sér eins og hálfvitar allan tímann, verið í agaviðurlögum og neyslu en það skiptir engu máli.“
Alþingi Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Fleiri fréttir E. Agnes tekur við starfi Gríms Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Sjá meira