Komin með nóg af "contouring“ Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2015 13:30 Bobbi Brown Glamour/Getty Förðunarmeistarinn Bobbi Brown og eigandi samnefnds snyrtivörumerkis sagði í viðtali við New York Post að hún sé búin að fá sig full sadda af „contouring“ tískunni. „Þessi tíska er svo röng, því hún sendir konum þau skilaboð að það sé eitthvað að andlitinu á þeim. Það er fallegt að vera með fylltar kinnar svo ég sé ekki fegurðina í því að teikna kinnbein sem eru ekki til staðar.“ Hún segist vera mun hrifnari af því að vera með náttúrulega, ferska förðun og að „contouring“ skygging geti látið andlitið líta út fyrir að vera skítugt, ef það er ekki gert rétt. „Við þurfum ekki að skyggja okkur eins og Kardashian fjölskyldan,“ bætir hún við.Kim Kardashian er talin vera ein af stærstu áhrifavöldum „contouring“ tískunnar.Glamour/gettyEkki missa af nóvemberblaði Glamour - komið í allar helstu verslanir! Tryggðu þér áskrift hér eða í síma 512 5550! Glamour Fegurð Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Lífið eftir Brad: Angelia Jolie opnar sig í forsíðuviðtali við Vanity Fair Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour
Förðunarmeistarinn Bobbi Brown og eigandi samnefnds snyrtivörumerkis sagði í viðtali við New York Post að hún sé búin að fá sig full sadda af „contouring“ tískunni. „Þessi tíska er svo röng, því hún sendir konum þau skilaboð að það sé eitthvað að andlitinu á þeim. Það er fallegt að vera með fylltar kinnar svo ég sé ekki fegurðina í því að teikna kinnbein sem eru ekki til staðar.“ Hún segist vera mun hrifnari af því að vera með náttúrulega, ferska förðun og að „contouring“ skygging geti látið andlitið líta út fyrir að vera skítugt, ef það er ekki gert rétt. „Við þurfum ekki að skyggja okkur eins og Kardashian fjölskyldan,“ bætir hún við.Kim Kardashian er talin vera ein af stærstu áhrifavöldum „contouring“ tískunnar.Glamour/gettyEkki missa af nóvemberblaði Glamour - komið í allar helstu verslanir! Tryggðu þér áskrift hér eða í síma 512 5550!
Glamour Fegurð Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Lífið eftir Brad: Angelia Jolie opnar sig í forsíðuviðtali við Vanity Fair Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour