Wenger: Það geta ekki allir 740 leikmennirnir á HM verið hreinir Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. nóvember 2015 08:30 Arsene Wenger vill herða lyfjaeftirlit í fótboltanum. vísir/getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, óttast að fótboltinn gæti átt við vandamál að stríða hvað varðar árangursbætandi efni í ljósi skandalsins sem upp er kominn í frjálsíþróttunum. Í viðtali við franska blaðið L'Equipe segist Wenger oft hafa mætt liðum þar sem hann grunar forráðamenn þess um að dæla lyfjum leikmennina. Bara á þessu tímabili tapaði Arsenal, 2-1, fyrir Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni og ein stjarna króatíska liðsins, Arijan Ademi, féll nokkrum vikum síðar á lyfjaprófi.Sigurvegurum hampað sama hvernig þeir unnu „Ég reyni að trúa á gildin sem ég tel mikilvæg í þessu lífi og reyni að deila þeim með öðrum. Á 30 árum sem þjálfari hef ég aldrei sprautað neinu í leikmenn mína til að gera þá betri og ég er stoltur af því,“ segir Wenger. „Fyrir mér er það fallega við íþróttir að allir vilja vinna. Það verður samt bara alltaf einn sigurvegari. Við erum kominn á þann stasð að sigurvegurum er hampað sama hvernig þeir komust á toppinn.“ „Síðan áttum við okkur á því tíu árum seinna að viðkomandi var svindlari og á þeim tíma þjáðist sá sem var í öðru sæti. Hann fékk enga viðurkenningu,“ segir Wenger.Tölfræðilega ekki hægt Frakkinn vill að forráðamenn knattspyrnunnar auki lyfjaeftirlitið og standi að frekari rannsóknum til að koma í veg fyrir lyfjamisferli. „Í sannleika sagt finnst mér við ekki framkvæma nóg af lyfjaprófum. Ég á erfitt með að trúa að 740 leikmenn fari í gegnum heimsmeistarakeppnina án þess að lenda í vandræðum. Tölfræðilega á það ekki að geta gerst,“ segir Wenger. „Við getum gert betur og kafað dýpra. Ég vona að England sé hreint þegar kemur að þessu en ég veit ekki hvernig staðan er. Ég veit að þegar menn fara í lyfjapróf eftir Evrópuleiki er bara tekið þvagsýni en ekki blóðsýni. Ég hef beðið yfirvaldið margsinnis um að breyta þessu,“ segir Arsene Wenger. Enski boltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, óttast að fótboltinn gæti átt við vandamál að stríða hvað varðar árangursbætandi efni í ljósi skandalsins sem upp er kominn í frjálsíþróttunum. Í viðtali við franska blaðið L'Equipe segist Wenger oft hafa mætt liðum þar sem hann grunar forráðamenn þess um að dæla lyfjum leikmennina. Bara á þessu tímabili tapaði Arsenal, 2-1, fyrir Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni og ein stjarna króatíska liðsins, Arijan Ademi, féll nokkrum vikum síðar á lyfjaprófi.Sigurvegurum hampað sama hvernig þeir unnu „Ég reyni að trúa á gildin sem ég tel mikilvæg í þessu lífi og reyni að deila þeim með öðrum. Á 30 árum sem þjálfari hef ég aldrei sprautað neinu í leikmenn mína til að gera þá betri og ég er stoltur af því,“ segir Wenger. „Fyrir mér er það fallega við íþróttir að allir vilja vinna. Það verður samt bara alltaf einn sigurvegari. Við erum kominn á þann stasð að sigurvegurum er hampað sama hvernig þeir komust á toppinn.“ „Síðan áttum við okkur á því tíu árum seinna að viðkomandi var svindlari og á þeim tíma þjáðist sá sem var í öðru sæti. Hann fékk enga viðurkenningu,“ segir Wenger.Tölfræðilega ekki hægt Frakkinn vill að forráðamenn knattspyrnunnar auki lyfjaeftirlitið og standi að frekari rannsóknum til að koma í veg fyrir lyfjamisferli. „Í sannleika sagt finnst mér við ekki framkvæma nóg af lyfjaprófum. Ég á erfitt með að trúa að 740 leikmenn fari í gegnum heimsmeistarakeppnina án þess að lenda í vandræðum. Tölfræðilega á það ekki að geta gerst,“ segir Wenger. „Við getum gert betur og kafað dýpra. Ég vona að England sé hreint þegar kemur að þessu en ég veit ekki hvernig staðan er. Ég veit að þegar menn fara í lyfjapróf eftir Evrópuleiki er bara tekið þvagsýni en ekki blóðsýni. Ég hef beðið yfirvaldið margsinnis um að breyta þessu,“ segir Arsene Wenger.
Enski boltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira