Óskar þess að vélin hefði aldrei verið skotin niður Samúel Karl Ólason skrifar 28. nóvember 2015 15:13 Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands. Vísir/EPA Yfirvöld í Tyrklandi hafa nú varað borgara sína við því að ferðast til Rússlands. Þá hafa Rússar aftur sett á vegabréfaeftirlit fyrir borgara sína sem vilja fara til Tyrklands. Þá ætla Rússar að beita ýmsum þvingunum gegn Tyrkjum vegna atviksins.Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segist vera leiður yfir því að Tyrkir hafi skotið niður rússneska sprengjuvél í vikunni. Hann segist óska þess að þetta hefði aldrei farið svo og vonar að þetta muni ekki gerast aftur, samkvæmt frétt BBC.Erdogan hefur þó ekki beðist afsökunar á atvikinu, eins og yfirvöld í Rússlandi hafa farið fram á.Sjá einnig: Rússland er með framtíð efnahags Tyrklands í hendi sér Samband ríkjanna hefur versnað verulega frá því að flugvélin var skotin niður. Tyrkir segja henni hafa verið flogið inn í lofthelgi Tyrkja eftir að flugmenn vélarinnar hafi verið varaðir við tíu sinnum á fimm mínútum. Rússar segja hins vegar að flugvélinni hafi aldrei verið flogið inn í lofthelgi Tyrklands og að engar viðvaranir hafi borist. Tengdar fréttir Segir árás Tyrkja hafa verið „skipulagða ögrun“ Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir Rússa „ekki vera á leið í stríð við „Tyrki“. 25. nóvember 2015 12:43 Flugmaðurinn sem lifði af segir enga aðvörun hafa borist Hann segir einnig að þeir hafi verið í lofthelgi Sýrlands þegar vél hans var skotin niður af Tyrkjum. 25. nóvember 2015 14:53 Stoltenberg segir NATO standa með Tyrkjum Framkvæmdastjóri NATO hvetur til stillingar og að unnið verði að því að draga úr spennu í samskiptum Tyrklands og Rússlands. 24. nóvember 2015 18:22 Varar Putin við því að „leika sér að eldi“ Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segist vilja hitta Putin á loftlagsráðstefnunni í París. 27. nóvember 2015 17:23 Öðrum flugmanninum hefur verið bjargað Sendiherra Rússlands í Frakklandi segir að sýrlenski herinn hafi flutt hann til herstöðvar Rússa. 25. nóvember 2015 08:50 Rússnesku flugmennirnir skotnir á leið til jarðar í fallhlífum Uppreisnarsveitir túrkmena í Sýrlandi segjast hafa skotið á flugmennina, eftir að tyrkneski herinn hafði skotið niður rússnesku herþotuna 25. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Sjá meira
Yfirvöld í Tyrklandi hafa nú varað borgara sína við því að ferðast til Rússlands. Þá hafa Rússar aftur sett á vegabréfaeftirlit fyrir borgara sína sem vilja fara til Tyrklands. Þá ætla Rússar að beita ýmsum þvingunum gegn Tyrkjum vegna atviksins.Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segist vera leiður yfir því að Tyrkir hafi skotið niður rússneska sprengjuvél í vikunni. Hann segist óska þess að þetta hefði aldrei farið svo og vonar að þetta muni ekki gerast aftur, samkvæmt frétt BBC.Erdogan hefur þó ekki beðist afsökunar á atvikinu, eins og yfirvöld í Rússlandi hafa farið fram á.Sjá einnig: Rússland er með framtíð efnahags Tyrklands í hendi sér Samband ríkjanna hefur versnað verulega frá því að flugvélin var skotin niður. Tyrkir segja henni hafa verið flogið inn í lofthelgi Tyrkja eftir að flugmenn vélarinnar hafi verið varaðir við tíu sinnum á fimm mínútum. Rússar segja hins vegar að flugvélinni hafi aldrei verið flogið inn í lofthelgi Tyrklands og að engar viðvaranir hafi borist.
Tengdar fréttir Segir árás Tyrkja hafa verið „skipulagða ögrun“ Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir Rússa „ekki vera á leið í stríð við „Tyrki“. 25. nóvember 2015 12:43 Flugmaðurinn sem lifði af segir enga aðvörun hafa borist Hann segir einnig að þeir hafi verið í lofthelgi Sýrlands þegar vél hans var skotin niður af Tyrkjum. 25. nóvember 2015 14:53 Stoltenberg segir NATO standa með Tyrkjum Framkvæmdastjóri NATO hvetur til stillingar og að unnið verði að því að draga úr spennu í samskiptum Tyrklands og Rússlands. 24. nóvember 2015 18:22 Varar Putin við því að „leika sér að eldi“ Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segist vilja hitta Putin á loftlagsráðstefnunni í París. 27. nóvember 2015 17:23 Öðrum flugmanninum hefur verið bjargað Sendiherra Rússlands í Frakklandi segir að sýrlenski herinn hafi flutt hann til herstöðvar Rússa. 25. nóvember 2015 08:50 Rússnesku flugmennirnir skotnir á leið til jarðar í fallhlífum Uppreisnarsveitir túrkmena í Sýrlandi segjast hafa skotið á flugmennina, eftir að tyrkneski herinn hafði skotið niður rússnesku herþotuna 25. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Sjá meira
Segir árás Tyrkja hafa verið „skipulagða ögrun“ Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir Rússa „ekki vera á leið í stríð við „Tyrki“. 25. nóvember 2015 12:43
Flugmaðurinn sem lifði af segir enga aðvörun hafa borist Hann segir einnig að þeir hafi verið í lofthelgi Sýrlands þegar vél hans var skotin niður af Tyrkjum. 25. nóvember 2015 14:53
Stoltenberg segir NATO standa með Tyrkjum Framkvæmdastjóri NATO hvetur til stillingar og að unnið verði að því að draga úr spennu í samskiptum Tyrklands og Rússlands. 24. nóvember 2015 18:22
Varar Putin við því að „leika sér að eldi“ Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segist vilja hitta Putin á loftlagsráðstefnunni í París. 27. nóvember 2015 17:23
Öðrum flugmanninum hefur verið bjargað Sendiherra Rússlands í Frakklandi segir að sýrlenski herinn hafi flutt hann til herstöðvar Rússa. 25. nóvember 2015 08:50
Rússnesku flugmennirnir skotnir á leið til jarðar í fallhlífum Uppreisnarsveitir túrkmena í Sýrlandi segjast hafa skotið á flugmennina, eftir að tyrkneski herinn hafði skotið niður rússnesku herþotuna 25. nóvember 2015 07:00