Óskar þess að vélin hefði aldrei verið skotin niður Samúel Karl Ólason skrifar 28. nóvember 2015 15:13 Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands. Vísir/EPA Yfirvöld í Tyrklandi hafa nú varað borgara sína við því að ferðast til Rússlands. Þá hafa Rússar aftur sett á vegabréfaeftirlit fyrir borgara sína sem vilja fara til Tyrklands. Þá ætla Rússar að beita ýmsum þvingunum gegn Tyrkjum vegna atviksins.Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segist vera leiður yfir því að Tyrkir hafi skotið niður rússneska sprengjuvél í vikunni. Hann segist óska þess að þetta hefði aldrei farið svo og vonar að þetta muni ekki gerast aftur, samkvæmt frétt BBC.Erdogan hefur þó ekki beðist afsökunar á atvikinu, eins og yfirvöld í Rússlandi hafa farið fram á.Sjá einnig: Rússland er með framtíð efnahags Tyrklands í hendi sér Samband ríkjanna hefur versnað verulega frá því að flugvélin var skotin niður. Tyrkir segja henni hafa verið flogið inn í lofthelgi Tyrkja eftir að flugmenn vélarinnar hafi verið varaðir við tíu sinnum á fimm mínútum. Rússar segja hins vegar að flugvélinni hafi aldrei verið flogið inn í lofthelgi Tyrklands og að engar viðvaranir hafi borist. Tengdar fréttir Segir árás Tyrkja hafa verið „skipulagða ögrun“ Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir Rússa „ekki vera á leið í stríð við „Tyrki“. 25. nóvember 2015 12:43 Flugmaðurinn sem lifði af segir enga aðvörun hafa borist Hann segir einnig að þeir hafi verið í lofthelgi Sýrlands þegar vél hans var skotin niður af Tyrkjum. 25. nóvember 2015 14:53 Stoltenberg segir NATO standa með Tyrkjum Framkvæmdastjóri NATO hvetur til stillingar og að unnið verði að því að draga úr spennu í samskiptum Tyrklands og Rússlands. 24. nóvember 2015 18:22 Varar Putin við því að „leika sér að eldi“ Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segist vilja hitta Putin á loftlagsráðstefnunni í París. 27. nóvember 2015 17:23 Öðrum flugmanninum hefur verið bjargað Sendiherra Rússlands í Frakklandi segir að sýrlenski herinn hafi flutt hann til herstöðvar Rússa. 25. nóvember 2015 08:50 Rússnesku flugmennirnir skotnir á leið til jarðar í fallhlífum Uppreisnarsveitir túrkmena í Sýrlandi segjast hafa skotið á flugmennina, eftir að tyrkneski herinn hafði skotið niður rússnesku herþotuna 25. nóvember 2015 07:00 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Yfirvöld í Tyrklandi hafa nú varað borgara sína við því að ferðast til Rússlands. Þá hafa Rússar aftur sett á vegabréfaeftirlit fyrir borgara sína sem vilja fara til Tyrklands. Þá ætla Rússar að beita ýmsum þvingunum gegn Tyrkjum vegna atviksins.Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segist vera leiður yfir því að Tyrkir hafi skotið niður rússneska sprengjuvél í vikunni. Hann segist óska þess að þetta hefði aldrei farið svo og vonar að þetta muni ekki gerast aftur, samkvæmt frétt BBC.Erdogan hefur þó ekki beðist afsökunar á atvikinu, eins og yfirvöld í Rússlandi hafa farið fram á.Sjá einnig: Rússland er með framtíð efnahags Tyrklands í hendi sér Samband ríkjanna hefur versnað verulega frá því að flugvélin var skotin niður. Tyrkir segja henni hafa verið flogið inn í lofthelgi Tyrkja eftir að flugmenn vélarinnar hafi verið varaðir við tíu sinnum á fimm mínútum. Rússar segja hins vegar að flugvélinni hafi aldrei verið flogið inn í lofthelgi Tyrklands og að engar viðvaranir hafi borist.
Tengdar fréttir Segir árás Tyrkja hafa verið „skipulagða ögrun“ Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir Rússa „ekki vera á leið í stríð við „Tyrki“. 25. nóvember 2015 12:43 Flugmaðurinn sem lifði af segir enga aðvörun hafa borist Hann segir einnig að þeir hafi verið í lofthelgi Sýrlands þegar vél hans var skotin niður af Tyrkjum. 25. nóvember 2015 14:53 Stoltenberg segir NATO standa með Tyrkjum Framkvæmdastjóri NATO hvetur til stillingar og að unnið verði að því að draga úr spennu í samskiptum Tyrklands og Rússlands. 24. nóvember 2015 18:22 Varar Putin við því að „leika sér að eldi“ Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segist vilja hitta Putin á loftlagsráðstefnunni í París. 27. nóvember 2015 17:23 Öðrum flugmanninum hefur verið bjargað Sendiherra Rússlands í Frakklandi segir að sýrlenski herinn hafi flutt hann til herstöðvar Rússa. 25. nóvember 2015 08:50 Rússnesku flugmennirnir skotnir á leið til jarðar í fallhlífum Uppreisnarsveitir túrkmena í Sýrlandi segjast hafa skotið á flugmennina, eftir að tyrkneski herinn hafði skotið niður rússnesku herþotuna 25. nóvember 2015 07:00 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Segir árás Tyrkja hafa verið „skipulagða ögrun“ Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir Rússa „ekki vera á leið í stríð við „Tyrki“. 25. nóvember 2015 12:43
Flugmaðurinn sem lifði af segir enga aðvörun hafa borist Hann segir einnig að þeir hafi verið í lofthelgi Sýrlands þegar vél hans var skotin niður af Tyrkjum. 25. nóvember 2015 14:53
Stoltenberg segir NATO standa með Tyrkjum Framkvæmdastjóri NATO hvetur til stillingar og að unnið verði að því að draga úr spennu í samskiptum Tyrklands og Rússlands. 24. nóvember 2015 18:22
Varar Putin við því að „leika sér að eldi“ Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segist vilja hitta Putin á loftlagsráðstefnunni í París. 27. nóvember 2015 17:23
Öðrum flugmanninum hefur verið bjargað Sendiherra Rússlands í Frakklandi segir að sýrlenski herinn hafi flutt hann til herstöðvar Rússa. 25. nóvember 2015 08:50
Rússnesku flugmennirnir skotnir á leið til jarðar í fallhlífum Uppreisnarsveitir túrkmena í Sýrlandi segjast hafa skotið á flugmennina, eftir að tyrkneski herinn hafði skotið niður rússnesku herþotuna 25. nóvember 2015 07:00