Alþingi kjararáð aldraðra og öryrkja Óli Kristján Ármannsson skrifar 25. nóvember 2015 07:00 Helgi Hjörvar er þingflokksformaður Samfylkingarinnar. Fréttablaðið/Ernir Aldraðir og öryrkjar ættu að fá afturvirkar kjarabætur, líkt og kjararáð hefur úthlutað kjörnum fulltrúum, dómurum og forstöðumönnum ríkisstofnana. Þetta kom fram í máli Kristjáns L. Möllers og Helga Hjörvars, þingmanna Samfylkingar, í umræðum um störf þingsins í gær. Helgi segir þingmenn vera „kjararáð“ aldraðra og öryrkja. „Það getur ekki gengið að eftir þá erfiðu tíma, sem ekki síst þeir efnaminnstu hafa þurft að ganga í gegnum undanfarin ár, séu allir helstu hátekjuhóparnir í landinu leiðréttir aftur í tímann á kostnað ríkissjóðs að stórum hluta til, en þeir sem minnst bera úr býtum fái ekki afturvirka leiðréttingu.“ Um leið segir Helgi sjálfsagða kröfu að aldraðir og öryrkjar njóti sömu lágmarkslauna og aðrir hópar. „En til þess þarf að gera verulegar breytingar á fyrirliggjandi fjárlagafrumvarpi eins og við, þingflokkur Samfylkingarinnar, höfum flutt tillögu um og ég hygg að stuðningur sé við í öllum þingflokkum hér á þinginu þó að stjórnarforustan hafi ekki léð máls á því enn.“ Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, gerði kjör aldraðra og öryrkja einnig að umtalsefni og kvað „holan hljóm“ í orðum forsætisráðherra um góða stöðu þjóðarbúsins ef skilja ætti eftir þennan hóp enn á ný. „Ég tel að borð sé fyrir báru í íslenskum ríkisbúskap að koma til móts við kröfur eldri borgara og öryrkja.“ Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Aldraðir og öryrkjar ættu að fá afturvirkar kjarabætur, líkt og kjararáð hefur úthlutað kjörnum fulltrúum, dómurum og forstöðumönnum ríkisstofnana. Þetta kom fram í máli Kristjáns L. Möllers og Helga Hjörvars, þingmanna Samfylkingar, í umræðum um störf þingsins í gær. Helgi segir þingmenn vera „kjararáð“ aldraðra og öryrkja. „Það getur ekki gengið að eftir þá erfiðu tíma, sem ekki síst þeir efnaminnstu hafa þurft að ganga í gegnum undanfarin ár, séu allir helstu hátekjuhóparnir í landinu leiðréttir aftur í tímann á kostnað ríkissjóðs að stórum hluta til, en þeir sem minnst bera úr býtum fái ekki afturvirka leiðréttingu.“ Um leið segir Helgi sjálfsagða kröfu að aldraðir og öryrkjar njóti sömu lágmarkslauna og aðrir hópar. „En til þess þarf að gera verulegar breytingar á fyrirliggjandi fjárlagafrumvarpi eins og við, þingflokkur Samfylkingarinnar, höfum flutt tillögu um og ég hygg að stuðningur sé við í öllum þingflokkum hér á þinginu þó að stjórnarforustan hafi ekki léð máls á því enn.“ Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, gerði kjör aldraðra og öryrkja einnig að umtalsefni og kvað „holan hljóm“ í orðum forsætisráðherra um góða stöðu þjóðarbúsins ef skilja ætti eftir þennan hóp enn á ný. „Ég tel að borð sé fyrir báru í íslenskum ríkisbúskap að koma til móts við kröfur eldri borgara og öryrkja.“
Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira