Glæsilegur Giroud oft gagnrýndur of mikið Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. desember 2015 13:00 Oliver Giroud, framherji Arsenal, er búinn að skora átta mörk í ensku úrvalsdeildinni og tíu mörk í öllum keppnum á þessari leiktíð. Þrátt fyrir framlag sitt hjá Lundúnarliðinu nýtur hann ekki alltaf sannmælis og yfir það var farið í Messu gærkvöldsins á Stöð 2 Sport 2 HD. „Hann er oft gagnrýndur nokkuð harkalega en ef við skoðum þessi mörk hans þá er þetta hörku framherji,“ sagði Hjörvar Hafliðason og beindi orðum sínum að Arnari Gunnlaugssyni. „Gamla Arsenal var alltaf með svona framherja en svo kom tímabil þar sem liðið vildi helst taka þríhyrninga inn í markið. Af því hann er ekki þessi Arsenal-týpa er fólk að kvabba um hvort hann sé nógu góður til að vera þarna.“ „Á móti sumum liðum er hann byrjunarliðsmaður númer eitt og á móti sumum liðum er hann það ekki. En það er frábært að vera með hann í hóp,“ sagði Arnar. Hjörvar bætti þá við: „Ég ef stundum sagt að hann sé í röngum umbúðum. Hann er glæsilegur maður en er í raun sóknarfauti. Hans styrkleiki er bara að fá boltann í líkamann. Hann er óhemju hraustur.“ Hægt er að sjá alla umræðuna og mörk Frakkans á tíambilinu í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Messan: Neisti í Gylfa | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson átti ágætan leik þegar Swansea steinlá, 0-3, fyrir Leicester City í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 8. desember 2015 11:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Sjá meira
Oliver Giroud, framherji Arsenal, er búinn að skora átta mörk í ensku úrvalsdeildinni og tíu mörk í öllum keppnum á þessari leiktíð. Þrátt fyrir framlag sitt hjá Lundúnarliðinu nýtur hann ekki alltaf sannmælis og yfir það var farið í Messu gærkvöldsins á Stöð 2 Sport 2 HD. „Hann er oft gagnrýndur nokkuð harkalega en ef við skoðum þessi mörk hans þá er þetta hörku framherji,“ sagði Hjörvar Hafliðason og beindi orðum sínum að Arnari Gunnlaugssyni. „Gamla Arsenal var alltaf með svona framherja en svo kom tímabil þar sem liðið vildi helst taka þríhyrninga inn í markið. Af því hann er ekki þessi Arsenal-týpa er fólk að kvabba um hvort hann sé nógu góður til að vera þarna.“ „Á móti sumum liðum er hann byrjunarliðsmaður númer eitt og á móti sumum liðum er hann það ekki. En það er frábært að vera með hann í hóp,“ sagði Arnar. Hjörvar bætti þá við: „Ég ef stundum sagt að hann sé í röngum umbúðum. Hann er glæsilegur maður en er í raun sóknarfauti. Hans styrkleiki er bara að fá boltann í líkamann. Hann er óhemju hraustur.“ Hægt er að sjá alla umræðuna og mörk Frakkans á tíambilinu í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Messan: Neisti í Gylfa | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson átti ágætan leik þegar Swansea steinlá, 0-3, fyrir Leicester City í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 8. desember 2015 11:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Sjá meira
Messan: Neisti í Gylfa | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson átti ágætan leik þegar Swansea steinlá, 0-3, fyrir Leicester City í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 8. desember 2015 11:00