FBI skoðar þátt Blatter í ISL-skandalnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. desember 2015 10:15 FBI heldur áfram að skoða Blatter. vísir/getty Eitt stærsta hneykslismálið hjá FIFA síðustu árin tengist markaðsfyrirtækinu ISL sem fékk öll sjónvarpsréttindi vegna HM. ISL greiddi 100 milljónir punda, tæpa 20 milljarða króna, í mútur til FIFA-manna til þess að fá þennan verðmæta samning. Meðal þeirra sem tóku við mútum voru fyrrum forseti FIFA, Joao Havelange, og fyrrum stjórnarmaður FIFA, Ricardo Teixeira. Núverandi forseti FIFA, Sepp Blatter, hefur alla tíð neitað því að hafa vitað nokkuð um múturnar og gerði í raun aldrei neitt í málinu. Hann leyfði Teixeira meira að segja að taka þátt í kosningunni um HM 2018 og 2022 þar sem hermt er að mönnum hafi verið mútað til að kjósa Rússland og Katar. Hinn skeleggi blaðamaður Panorama hjá BBC, Andrew Jennings, hefur heimildir fyrir því að FBI sé að rannsaka málið og að FBI viti að Blatter hafi ekki verið eins saklaus og hann vildi halda fram. Í bréfi sem Havelange á að hafa skrifað kemur víst fram að Blatter hafi haft fulla vitneskju um múturnar. FBI mun því halda áfram að rannsaka mál Blatter ofan í kjölinn. Fótbolti Tengdar fréttir Styrktaraðilar FIFA setja pressu á sambandið Helstu styrktaraðilar Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hafa tekið höndum saman um að setja pressu á framkvæmdastjórn sambandsins. 2. desember 2015 08:15 Risatap á rekstri FIFA Árið 2015 hefur verið ein sorgarsaga fyrir Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og það mun enda á neikvæðum nótum. 3. desember 2015 09:15 Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Sjá meira
Eitt stærsta hneykslismálið hjá FIFA síðustu árin tengist markaðsfyrirtækinu ISL sem fékk öll sjónvarpsréttindi vegna HM. ISL greiddi 100 milljónir punda, tæpa 20 milljarða króna, í mútur til FIFA-manna til þess að fá þennan verðmæta samning. Meðal þeirra sem tóku við mútum voru fyrrum forseti FIFA, Joao Havelange, og fyrrum stjórnarmaður FIFA, Ricardo Teixeira. Núverandi forseti FIFA, Sepp Blatter, hefur alla tíð neitað því að hafa vitað nokkuð um múturnar og gerði í raun aldrei neitt í málinu. Hann leyfði Teixeira meira að segja að taka þátt í kosningunni um HM 2018 og 2022 þar sem hermt er að mönnum hafi verið mútað til að kjósa Rússland og Katar. Hinn skeleggi blaðamaður Panorama hjá BBC, Andrew Jennings, hefur heimildir fyrir því að FBI sé að rannsaka málið og að FBI viti að Blatter hafi ekki verið eins saklaus og hann vildi halda fram. Í bréfi sem Havelange á að hafa skrifað kemur víst fram að Blatter hafi haft fulla vitneskju um múturnar. FBI mun því halda áfram að rannsaka mál Blatter ofan í kjölinn.
Fótbolti Tengdar fréttir Styrktaraðilar FIFA setja pressu á sambandið Helstu styrktaraðilar Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hafa tekið höndum saman um að setja pressu á framkvæmdastjórn sambandsins. 2. desember 2015 08:15 Risatap á rekstri FIFA Árið 2015 hefur verið ein sorgarsaga fyrir Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og það mun enda á neikvæðum nótum. 3. desember 2015 09:15 Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Sjá meira
Styrktaraðilar FIFA setja pressu á sambandið Helstu styrktaraðilar Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hafa tekið höndum saman um að setja pressu á framkvæmdastjórn sambandsins. 2. desember 2015 08:15
Risatap á rekstri FIFA Árið 2015 hefur verið ein sorgarsaga fyrir Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og það mun enda á neikvæðum nótum. 3. desember 2015 09:15