Efnahags- og viðskiptanefnd vill fella niður tolla á dömubindi og snakk Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. desember 2015 22:36 Frosti Sigurjónsson er formaður Efnahags- og viðskiptanefndar. vísir/anton Tollar á dömubindi, tíðatappar og snakk verða felldir niður um næstu áramót ef meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis fær sínu framgengt. Meirihlutinn leggur til í nefndaráliti sínu við fjárlög næsta árs að tollar á fjölmargar vörur verði felldir niður um næstkomandi áramót. Þar kemur einnig fram að um 72 prósent allra vörunúmera í Vínbúðunum muni lækka vegna skattabreytinga. Álitið, sem birtist á vef Alþingis undir kvöld, byggir nefndin meðal annars á þeirri gagnrýni sem hefur borið á vegna skattlagningar ríkisins á dömubindi og tíðatappa.Sjá einnig: „Hvers vegna er verið að skattleggja á mér legið?“ Þá gagnrýni segir meirihlutinn eiga rétt á sér – „og því er lagt til að tollar á vörur sem falla undir tollskrárnúmerið 9619.0012 verði 0% frá og með 1. janúar 2016.“ eins og það er orðað í nefndarálitinu. Þá leggur meirihlutinn einnig til að tollar á snakk verði felldir niður en þeir hafa verið 59 prósent - sem nefndinni þykja „afar háa tolla.“„Í því samhengi var bent á að gert væri ráð fyrir að fella niður tolla á unnar landbúnaðarvörur samkvæmt nýlegum samningum Íslands og Evrópusambandsins á sviði tollamála. Af þeim sökum og þar sem þessar vörur falla almennt utan sviðs fríverslunarsamninga leggur meiri hlutinn til að tollar á vörum sem falla undir tollskrárnúmerið 2005.2003 verði 0% frá og með 1. janúar 2016.” Að sama skapi kemur fram í álitinu að með lækkun áfengisgjaldsins muni 1.943 vörunúmer af 2.668 hjá ÁTVR lækka í verði. Það gera um 72 prósent vörunúmera. Það má rekja til þess að áfengi var fært í lægra virðisaukaskattþrep, úr 24 prósentum niður í 11. Með því mun léttvín og kassavín hækka í verði en dýrara vín lækka, sem og sterkt vín. Mesta verðhækkunin er tæp 8 prósent en mesta lækkunin er 13 prósent. Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Tollar á dömubindi, tíðatappar og snakk verða felldir niður um næstu áramót ef meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis fær sínu framgengt. Meirihlutinn leggur til í nefndaráliti sínu við fjárlög næsta árs að tollar á fjölmargar vörur verði felldir niður um næstkomandi áramót. Þar kemur einnig fram að um 72 prósent allra vörunúmera í Vínbúðunum muni lækka vegna skattabreytinga. Álitið, sem birtist á vef Alþingis undir kvöld, byggir nefndin meðal annars á þeirri gagnrýni sem hefur borið á vegna skattlagningar ríkisins á dömubindi og tíðatappa.Sjá einnig: „Hvers vegna er verið að skattleggja á mér legið?“ Þá gagnrýni segir meirihlutinn eiga rétt á sér – „og því er lagt til að tollar á vörur sem falla undir tollskrárnúmerið 9619.0012 verði 0% frá og með 1. janúar 2016.“ eins og það er orðað í nefndarálitinu. Þá leggur meirihlutinn einnig til að tollar á snakk verði felldir niður en þeir hafa verið 59 prósent - sem nefndinni þykja „afar háa tolla.“„Í því samhengi var bent á að gert væri ráð fyrir að fella niður tolla á unnar landbúnaðarvörur samkvæmt nýlegum samningum Íslands og Evrópusambandsins á sviði tollamála. Af þeim sökum og þar sem þessar vörur falla almennt utan sviðs fríverslunarsamninga leggur meiri hlutinn til að tollar á vörum sem falla undir tollskrárnúmerið 2005.2003 verði 0% frá og með 1. janúar 2016.” Að sama skapi kemur fram í álitinu að með lækkun áfengisgjaldsins muni 1.943 vörunúmer af 2.668 hjá ÁTVR lækka í verði. Það gera um 72 prósent vörunúmera. Það má rekja til þess að áfengi var fært í lægra virðisaukaskattþrep, úr 24 prósentum niður í 11. Með því mun léttvín og kassavín hækka í verði en dýrara vín lækka, sem og sterkt vín. Mesta verðhækkunin er tæp 8 prósent en mesta lækkunin er 13 prósent.
Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira