Menning

Dagur 4 - #nakinníkassa: „Mér er í alvöru byrjað að þykja mjög vænt um Almar“

Stefán Árni Pálsson skrifar
Almar er á degi fjögur.
Almar er á degi fjögur. vísir
Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í þrjá sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands.

Almar ætlar sér að vera þar í heila viku og er ástæðan lokaverkefni hans í námskeiðinu Leiðir og úrvinnsla.

Mikið hefur verið fjallað um Almar í fjölmiðlum hér innanlands sem og fjölmiðlum um allan heima. Fólk virðist hafa gríðarlegan áhuga á Almari og þegar þessi frétt er skrifuð er það mat rúmlega sjötíu prósenta lesenda að hann eigi eftir að þrauka í heila viku.

Sjá einnig: Könnun: Hvað endist Almar lengi í kassanum?

Mikil umræða hefur verið á Twitter um karlinn í kassanum og eru notendur að styðjast við kassamerkið #nakinníkassa.

Bein útsending

Tengdar fréttir

Kassinn er að fyllast af drasli

Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×