Afar skiptar skoðanir innan VG með ákvörðun Sóleyjar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. desember 2015 10:45 Líf hefur til þessa ekki viljað tjá sig um málið við Vísi og vísað á Sóleyju sem ekki hefur látið ná í sig. Vísir/GVA Nokkuð er síðan Sóley Tómasdóttir upplýsti valda aðila um plan sitt að taka sjálf við sem formaður mannréttindaráðs borgarinnar og ýta þar með flokksystur sinni, Líf Magneudóttur, til hliðar. Fjölmargir vissu af planinu áður en það barst til eyrna Lífar. Vísir greindi frá plani Sóleyjar síðdegis í gær sem var svo staðfest með kosningu á borgarstjórnarfundi um níuleytið. Sex borgarfulltrúar sátu hjá við kosninguna en allajafna greiða fulltrúar annarra flokka atkvæði með breytingum innan annarra flokka.Annað dæmi sem vakti athygli þar sem fulltrúar annarra flokka tóku vissa afstöðu til breytinga innan eins flokks var við skipun Gústafs Níelssonar í mannréttindaráð í upphafi árs. Skipunin olli miklum deilum eins og frægt er orðið og var dregin til baka. Líf Magneudóttir, varaformaður skóla-og frístundaráðs Reykjavíkurborgar og fráfarandi formaður mannréttindaráðs.Líf hefur til þessa ekki viljað tjá sig um málið við Vísi og vísað á Sóleyju sem ekki hefur látið ná í sig. Þessa stundina er hún á leiðinni á loftlagsráðstefnuna í París. Samkvæmt heimildum Vísis hefur hitinn verið svo mikill vegna málsins að lagt hefur verið til að fá vinnusálfræðing til þess að miðla málum. Ekki hefur þó komið til þess enn.Fólk skiptist nokkuð í fylkingar innan borgarstjórnarflokks vinstri grænna og í flokknum almennt. Sóley nýtur stuðnings Svandísar Svavarsdóttur þingflokksformanns sem dæmi. Hins vegar er Eyrún Eyþórsdóttir, varamaður VG í mannréttindaráði, á væng með Líf.Eyjan greinir frá því að Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hafi verið andvíg ákvörðun Sóleyjar og reynt að tala um fyrir henni en án árangurs. Sóley hafi hins vegar sagt flokksfélögum að ákvörðunin væri tekin í samráði við Katrínu og Svandísi. Alþingi Tengdar fréttir Sóley ýtir Líf til hliðar og fer sjálf í formanninn Samkvæmt heimildum Vísis hafa samskiptaerfiðleikar verið á milli Lífar og Sóleyjar um langa hríð. 1. desember 2015 18:11 Sóley í stað Lífar Sóley Tómasdóttir tekur sæti Lífar Magneudóttur. 2. desember 2015 07:31 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Eldur á Álfhólsvegi Innlent Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Sjá meira
Nokkuð er síðan Sóley Tómasdóttir upplýsti valda aðila um plan sitt að taka sjálf við sem formaður mannréttindaráðs borgarinnar og ýta þar með flokksystur sinni, Líf Magneudóttur, til hliðar. Fjölmargir vissu af planinu áður en það barst til eyrna Lífar. Vísir greindi frá plani Sóleyjar síðdegis í gær sem var svo staðfest með kosningu á borgarstjórnarfundi um níuleytið. Sex borgarfulltrúar sátu hjá við kosninguna en allajafna greiða fulltrúar annarra flokka atkvæði með breytingum innan annarra flokka.Annað dæmi sem vakti athygli þar sem fulltrúar annarra flokka tóku vissa afstöðu til breytinga innan eins flokks var við skipun Gústafs Níelssonar í mannréttindaráð í upphafi árs. Skipunin olli miklum deilum eins og frægt er orðið og var dregin til baka. Líf Magneudóttir, varaformaður skóla-og frístundaráðs Reykjavíkurborgar og fráfarandi formaður mannréttindaráðs.Líf hefur til þessa ekki viljað tjá sig um málið við Vísi og vísað á Sóleyju sem ekki hefur látið ná í sig. Þessa stundina er hún á leiðinni á loftlagsráðstefnuna í París. Samkvæmt heimildum Vísis hefur hitinn verið svo mikill vegna málsins að lagt hefur verið til að fá vinnusálfræðing til þess að miðla málum. Ekki hefur þó komið til þess enn.Fólk skiptist nokkuð í fylkingar innan borgarstjórnarflokks vinstri grænna og í flokknum almennt. Sóley nýtur stuðnings Svandísar Svavarsdóttur þingflokksformanns sem dæmi. Hins vegar er Eyrún Eyþórsdóttir, varamaður VG í mannréttindaráði, á væng með Líf.Eyjan greinir frá því að Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hafi verið andvíg ákvörðun Sóleyjar og reynt að tala um fyrir henni en án árangurs. Sóley hafi hins vegar sagt flokksfélögum að ákvörðunin væri tekin í samráði við Katrínu og Svandísi.
Alþingi Tengdar fréttir Sóley ýtir Líf til hliðar og fer sjálf í formanninn Samkvæmt heimildum Vísis hafa samskiptaerfiðleikar verið á milli Lífar og Sóleyjar um langa hríð. 1. desember 2015 18:11 Sóley í stað Lífar Sóley Tómasdóttir tekur sæti Lífar Magneudóttur. 2. desember 2015 07:31 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Eldur á Álfhólsvegi Innlent Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Sjá meira
Sóley ýtir Líf til hliðar og fer sjálf í formanninn Samkvæmt heimildum Vísis hafa samskiptaerfiðleikar verið á milli Lífar og Sóleyjar um langa hríð. 1. desember 2015 18:11
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent