Kallinn í kassanum sagður vera sóði Stefán Árni Pálsson skrifar 1. desember 2015 14:31 Almar hefur verið þarna í töluverðan tíma núna. vísir Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en gríðarleg umræða hefur skapast um þennan gjörning á Twitter. Þar vilja sumir meina að Almar sé aðeins of mikill sóði. Kassinn er allur að fyllast af allskonar dóti eins og mat, flöskum, bókum og öðru drasli. Almar gerir einnig allar sínar þarfir inni í kassanum, en hann kúkar í poka og pissar í flöskur. Hann er er á sínu fyrsta ári í Listaháskóla Íslands og er verkefnið hluti af lokaverkefni hans í námskeiðinu Leiðir og úrvinnsla. Umræðan er mikil á Twitter og eru notendur að styðjast við kassamerkið #nakinníkassa. Almar er aðeins búinn með einn sólahring og nú eru sex eftir.Hann mætti samt fara að taka til í kassanum sínum, rusl útum allt #nakinníkassa— Ingi Erlingsson (@IngiErlingss) December 1, 2015 Strákurinn þarf að fara taka til í kassanum, þetta er eins og dópgreni hjá honum. #nakinníkassa— Hörður Gunnarsson (@HrGunnarsson) December 1, 2015 nennir #nakinníkassa að fara að taka til hjá sér? voða sóðalegt hjá honum— Katrín Atladóttir (@katrinat) December 1, 2015 #nakinníkassa veeeerður að fara að þrífa hjá sér samt. Taka til, henda rusli, raða smá. Getur einhver komið með jólaskraut til hans?— Tinna (@tinnaharalds) December 1, 2015 #nakinníkassa Tweets Bein útsending Menning Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en gríðarleg umræða hefur skapast um þennan gjörning á Twitter. Þar vilja sumir meina að Almar sé aðeins of mikill sóði. Kassinn er allur að fyllast af allskonar dóti eins og mat, flöskum, bókum og öðru drasli. Almar gerir einnig allar sínar þarfir inni í kassanum, en hann kúkar í poka og pissar í flöskur. Hann er er á sínu fyrsta ári í Listaháskóla Íslands og er verkefnið hluti af lokaverkefni hans í námskeiðinu Leiðir og úrvinnsla. Umræðan er mikil á Twitter og eru notendur að styðjast við kassamerkið #nakinníkassa. Almar er aðeins búinn með einn sólahring og nú eru sex eftir.Hann mætti samt fara að taka til í kassanum sínum, rusl útum allt #nakinníkassa— Ingi Erlingsson (@IngiErlingss) December 1, 2015 Strákurinn þarf að fara taka til í kassanum, þetta er eins og dópgreni hjá honum. #nakinníkassa— Hörður Gunnarsson (@HrGunnarsson) December 1, 2015 nennir #nakinníkassa að fara að taka til hjá sér? voða sóðalegt hjá honum— Katrín Atladóttir (@katrinat) December 1, 2015 #nakinníkassa veeeerður að fara að þrífa hjá sér samt. Taka til, henda rusli, raða smá. Getur einhver komið með jólaskraut til hans?— Tinna (@tinnaharalds) December 1, 2015 #nakinníkassa Tweets Bein útsending
Menning Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira