Landspítalinn fær 1.250 milljónir til viðbótar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. desember 2015 20:47 Frá Landspítalanum. vísir/vilhelm Landspítalinn fær milljarð króna á næsta ári svo hægt verði að sinna bráðaþjónustu betur og 250 milljónir króna renna til viðhalds á spítalanum. Þetta kom fram hjá Heimi Má Péturssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Svona tillaga er afrakstur langrar vinnu, umræðu og greiningarvinnu,“ sagði Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, í myndveri í kvöldfréttum RÚV. „Þetta er niðurstaða vinnu í ráðuneytinu, fjárlaganefnd, ríkisstjórn og með Landspítalanum með það meginmarkmið að bæta heilbrigðisþjónustu við landsmenn.“ Áðurnefndur milljarður verður nýttur til að taka á fráflæðisvanda Landsspítalans þannig að fleiri sjúkrapláss verði fyrir bráðatilfelli. Með aðgerðunum er stefnt að því að bæta þá þjónustu sem aldraðir fá og færa hana í auknum mæli út fyrir veggi spítalans. Ef allt gengur eftir verður fjárlagatillagan að lögum á morgun. Jólafrí þingmanna gæti hafist á morgun og mun þinghlé standa til 19. janúar 2016. Alþingi Tengdar fréttir Segja framkomu Vigdísar í garð Páls setja blett á Alþingi Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu formann fjárlaganefndar harðlega við upphaf þingfundar í dag. 30. nóvember 2015 15:45 „Snýst ekki um sálarlíf eða líðan Vigdísar Hauksdóttur“ Páll Matthíasson ræðir framkomu fjárlaganefndar. 30. nóvember 2015 10:50 Forstjóri Landspítalans fagnar fyrirhugaðri greiningu Mikilvæg leið og skynsamleg, segir Páll Matthíasson. 5. desember 2015 22:50 Styðja forsvarsmenn Landspítalans af heilum hug Læknaráð og hjúkrunarráð Landspítalans hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem minnt er á að hlutverk Alþingis "og sérstaklega fjárlaganefndar er að tryggja að tekjustofnar ríkisins dugi fyrir sameiginlegri grunnþörf og þjónustu samfélagsins.“ 1. desember 2015 08:31 Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Fleiri fréttir Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Sjá meira
Landspítalinn fær milljarð króna á næsta ári svo hægt verði að sinna bráðaþjónustu betur og 250 milljónir króna renna til viðhalds á spítalanum. Þetta kom fram hjá Heimi Má Péturssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Svona tillaga er afrakstur langrar vinnu, umræðu og greiningarvinnu,“ sagði Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, í myndveri í kvöldfréttum RÚV. „Þetta er niðurstaða vinnu í ráðuneytinu, fjárlaganefnd, ríkisstjórn og með Landspítalanum með það meginmarkmið að bæta heilbrigðisþjónustu við landsmenn.“ Áðurnefndur milljarður verður nýttur til að taka á fráflæðisvanda Landsspítalans þannig að fleiri sjúkrapláss verði fyrir bráðatilfelli. Með aðgerðunum er stefnt að því að bæta þá þjónustu sem aldraðir fá og færa hana í auknum mæli út fyrir veggi spítalans. Ef allt gengur eftir verður fjárlagatillagan að lögum á morgun. Jólafrí þingmanna gæti hafist á morgun og mun þinghlé standa til 19. janúar 2016.
Alþingi Tengdar fréttir Segja framkomu Vigdísar í garð Páls setja blett á Alþingi Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu formann fjárlaganefndar harðlega við upphaf þingfundar í dag. 30. nóvember 2015 15:45 „Snýst ekki um sálarlíf eða líðan Vigdísar Hauksdóttur“ Páll Matthíasson ræðir framkomu fjárlaganefndar. 30. nóvember 2015 10:50 Forstjóri Landspítalans fagnar fyrirhugaðri greiningu Mikilvæg leið og skynsamleg, segir Páll Matthíasson. 5. desember 2015 22:50 Styðja forsvarsmenn Landspítalans af heilum hug Læknaráð og hjúkrunarráð Landspítalans hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem minnt er á að hlutverk Alþingis "og sérstaklega fjárlaganefndar er að tryggja að tekjustofnar ríkisins dugi fyrir sameiginlegri grunnþörf og þjónustu samfélagsins.“ 1. desember 2015 08:31 Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Fleiri fréttir Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Sjá meira
Segja framkomu Vigdísar í garð Páls setja blett á Alþingi Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu formann fjárlaganefndar harðlega við upphaf þingfundar í dag. 30. nóvember 2015 15:45
„Snýst ekki um sálarlíf eða líðan Vigdísar Hauksdóttur“ Páll Matthíasson ræðir framkomu fjárlaganefndar. 30. nóvember 2015 10:50
Forstjóri Landspítalans fagnar fyrirhugaðri greiningu Mikilvæg leið og skynsamleg, segir Páll Matthíasson. 5. desember 2015 22:50
Styðja forsvarsmenn Landspítalans af heilum hug Læknaráð og hjúkrunarráð Landspítalans hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem minnt er á að hlutverk Alþingis "og sérstaklega fjárlaganefndar er að tryggja að tekjustofnar ríkisins dugi fyrir sameiginlegri grunnþörf og þjónustu samfélagsins.“ 1. desember 2015 08:31