Réttarhöld yfir lögreglumanni vegna láts Freddie Gray dæmd ómerk Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. desember 2015 22:03 Gray var einn af mörgum ungum svörtum mönnum sem létu lífið í átökum við lögreglu með skömmu millibili árið 2014 og í upphafi árs 2015. Vísir/EPA Dómari í réttarhöldum yfir lögreglumanninum William Porter, sem sakaður er um hafa átt þátt í láti hins 25 ára gamla Freddie Gray fyrr á árinu í Baltimore, hefur úrskurðað að réttarhöldin yfir honum séu ómerk.Sjá einnig: Hver var Freddie Gray? - MyndböndDómarinn lýsti því yfir að kviðdómur í málinu skipaður tólf manns hafi ekki, þrátt fyrir ítarlega unnin störf, komist að sameiginlegri niðurstöðu og því voru réttarhöldin dæmd ómerk. Saksóknarar þurfa nú að byggja mál sitt gegn Porter upp á nýjan leik en réttarhöldin munu fara fram aftur.Sjá einnig: Greinir frá misþyrmingum og spillingu lögreglumanna í BaltimoreAllt varð vitlaust í Baltimore fyrr á árinu eftir að Freddie Gray lést af völdum áverka sem hann hlaut í átökum við lögreglumenn er hann var í umsjá lögreglu. Miklar óeirðir brutust út eftir dauða hans og var neyðarástandi var lýst yfir í borginni þegar óeirðirnar stóðu sem hæst. Gray var einn af mörgum ungum svörtum mönnum sem létu lífið í átökum við lögreglu með skömmu millibili árið 2014 og í upphafi árs 2015. Sex lögreglumenn hafa verið ákærðir fyrir þátt sinn í láti Gray og voru réttarhöldin sem nú hafa verið dæmd ómerk þau fyrstu í málinu.Sjá einnig: Útgöngubann í Baltimore: Miklar óeirðir, kveikt í bílum og brotist inn í verslanir Mikill viðbúnaður er hjá lögreglunni í Baltimore vegna niðurstöðu réttarhaldanna. Lögreglumenn eru staðsettir víða um borg til þess að koma í veg fyrir að viðlíka óeirðir og áttu sér stað í apríl brjótist út á nýjan leik. Tengdar fréttir Útgöngubann í Baltimore: Miklar óeirðir, kveikt í bílum og brotist inn í verslanir Ótrúlegar myndir frá Baltimore. 28. apríl 2015 07:29 Greinir frá misþyrmingum og spillingu lögreglumanna í Baltimore Twitter-færslur fyrrum lögreglumanns hafa vakið mikla athygli og ýtt enn frekar undir áhyggjur manna af starfsháttum lögreglu í Bandaríkjunum. 25. júní 2015 10:32 Ástandið í Baltimore: Stóð vörð fyrir utan vínbúð vopnaður sveðju Miklar óeirðir hafa verið í Baltimore síðastliðina sólahringa og hefur borgarstjórinn sett útgöngubann í borginni. 28. apríl 2015 10:33 Rannsókn á starfsháttum lögreglu í Baltimore Borgarstjórinn í Baltimore hefur óskað eftir ítarlegri rannsókn á starfsháttum lögreglu. 7. maí 2015 07:48 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Dómari í réttarhöldum yfir lögreglumanninum William Porter, sem sakaður er um hafa átt þátt í láti hins 25 ára gamla Freddie Gray fyrr á árinu í Baltimore, hefur úrskurðað að réttarhöldin yfir honum séu ómerk.Sjá einnig: Hver var Freddie Gray? - MyndböndDómarinn lýsti því yfir að kviðdómur í málinu skipaður tólf manns hafi ekki, þrátt fyrir ítarlega unnin störf, komist að sameiginlegri niðurstöðu og því voru réttarhöldin dæmd ómerk. Saksóknarar þurfa nú að byggja mál sitt gegn Porter upp á nýjan leik en réttarhöldin munu fara fram aftur.Sjá einnig: Greinir frá misþyrmingum og spillingu lögreglumanna í BaltimoreAllt varð vitlaust í Baltimore fyrr á árinu eftir að Freddie Gray lést af völdum áverka sem hann hlaut í átökum við lögreglumenn er hann var í umsjá lögreglu. Miklar óeirðir brutust út eftir dauða hans og var neyðarástandi var lýst yfir í borginni þegar óeirðirnar stóðu sem hæst. Gray var einn af mörgum ungum svörtum mönnum sem létu lífið í átökum við lögreglu með skömmu millibili árið 2014 og í upphafi árs 2015. Sex lögreglumenn hafa verið ákærðir fyrir þátt sinn í láti Gray og voru réttarhöldin sem nú hafa verið dæmd ómerk þau fyrstu í málinu.Sjá einnig: Útgöngubann í Baltimore: Miklar óeirðir, kveikt í bílum og brotist inn í verslanir Mikill viðbúnaður er hjá lögreglunni í Baltimore vegna niðurstöðu réttarhaldanna. Lögreglumenn eru staðsettir víða um borg til þess að koma í veg fyrir að viðlíka óeirðir og áttu sér stað í apríl brjótist út á nýjan leik.
Tengdar fréttir Útgöngubann í Baltimore: Miklar óeirðir, kveikt í bílum og brotist inn í verslanir Ótrúlegar myndir frá Baltimore. 28. apríl 2015 07:29 Greinir frá misþyrmingum og spillingu lögreglumanna í Baltimore Twitter-færslur fyrrum lögreglumanns hafa vakið mikla athygli og ýtt enn frekar undir áhyggjur manna af starfsháttum lögreglu í Bandaríkjunum. 25. júní 2015 10:32 Ástandið í Baltimore: Stóð vörð fyrir utan vínbúð vopnaður sveðju Miklar óeirðir hafa verið í Baltimore síðastliðina sólahringa og hefur borgarstjórinn sett útgöngubann í borginni. 28. apríl 2015 10:33 Rannsókn á starfsháttum lögreglu í Baltimore Borgarstjórinn í Baltimore hefur óskað eftir ítarlegri rannsókn á starfsháttum lögreglu. 7. maí 2015 07:48 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Útgöngubann í Baltimore: Miklar óeirðir, kveikt í bílum og brotist inn í verslanir Ótrúlegar myndir frá Baltimore. 28. apríl 2015 07:29
Greinir frá misþyrmingum og spillingu lögreglumanna í Baltimore Twitter-færslur fyrrum lögreglumanns hafa vakið mikla athygli og ýtt enn frekar undir áhyggjur manna af starfsháttum lögreglu í Bandaríkjunum. 25. júní 2015 10:32
Ástandið í Baltimore: Stóð vörð fyrir utan vínbúð vopnaður sveðju Miklar óeirðir hafa verið í Baltimore síðastliðina sólahringa og hefur borgarstjórinn sett útgöngubann í borginni. 28. apríl 2015 10:33
Rannsókn á starfsháttum lögreglu í Baltimore Borgarstjórinn í Baltimore hefur óskað eftir ítarlegri rannsókn á starfsháttum lögreglu. 7. maí 2015 07:48