Ísland-Portúgal einn af áhugaverðustu leikjunum í riðlakeppni EM 2016 að mati Telegraph Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. desember 2015 14:00 Íslensku strákarnir mæta Portúgal í fyrsta leik sínum á stórmóti. vísir/getty Eins og alþjóð veit var dregið í riðla fyrir EM 2016 í Frakklandi í gær. Ísland var í fyrsta skipti í pottinum og dróst í riðil með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi. Leikið er í sex fjögurra liða riðlum en þetta verður fyrsta Evrópumótið þar sem þátttökuliðin eru 24. Í tilefni af drættinum valdi Telegraph 10 áhugaverðustu leiki riðlakeppninnar á EM 2016. Ísland er á þessum lista en leikur íslensku strákanna við Cristiano Ronaldo og félaga 14. júní í Saint-Etienne er meðal þeirra 10 leikja í riðlakeppninni sem þú mátt ekki missa af að mati Telegraph. Þetta verður fyrsti leikur íslenska liðsins á stórmóti frá upphafi og mun eflaust hafa mikið að segja um framhaldið á EM.Sjá einnig: Þjóðin sátt á Twitter: „Draumariðill sem við vinnum“ Í umsögn Telegraph segir að Ísland hafi gert frábærlega að komast á EM og miðað við dráttinn í gær eigi liðið möguleika á að komast í 16-liða úrslit. Meðal annarra leikja á blaði hjá Telegraph er leikur Gareth Bale og félaga í Wales á móti Englandi; leikur Þýskalands og Póllands og leikur Albaníu og Sviss þar sem bræður munu væntanlega mætast (Taulant og Granit Xhaka).Tíu leikir sem þú mátt ekki missa af í riðlakeppni EM 2016 að mati Telegraph:Albanía-Sviss (A-riðill) - 11. júní, LensTyrkland-Króatía (D-riðill) - 12. júní, ParísÍrland-Svíþjóð (E-riðill) - 13. júní, ParísBelgía-Ítalía (E-riðill) - 13. júní, LyonPortúgal-Ísland (F-riðill) - 14. júní, Saint-EtienneÞýskaland-Pólland (C-riðill) - 16. júní, ParísEngland-Wales (B-riðill) - 16. júní, LensSviss-Frakkland (A-riðill) - 19. júní, LilleNorður-Írland-Þýskaland (C-riðill) - 21. júní, ParísKróatía-Spánn (D-riðill) - 21. júní, Bordeaux EM 2016 í Frakklandi Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Eins og alþjóð veit var dregið í riðla fyrir EM 2016 í Frakklandi í gær. Ísland var í fyrsta skipti í pottinum og dróst í riðil með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi. Leikið er í sex fjögurra liða riðlum en þetta verður fyrsta Evrópumótið þar sem þátttökuliðin eru 24. Í tilefni af drættinum valdi Telegraph 10 áhugaverðustu leiki riðlakeppninnar á EM 2016. Ísland er á þessum lista en leikur íslensku strákanna við Cristiano Ronaldo og félaga 14. júní í Saint-Etienne er meðal þeirra 10 leikja í riðlakeppninni sem þú mátt ekki missa af að mati Telegraph. Þetta verður fyrsti leikur íslenska liðsins á stórmóti frá upphafi og mun eflaust hafa mikið að segja um framhaldið á EM.Sjá einnig: Þjóðin sátt á Twitter: „Draumariðill sem við vinnum“ Í umsögn Telegraph segir að Ísland hafi gert frábærlega að komast á EM og miðað við dráttinn í gær eigi liðið möguleika á að komast í 16-liða úrslit. Meðal annarra leikja á blaði hjá Telegraph er leikur Gareth Bale og félaga í Wales á móti Englandi; leikur Þýskalands og Póllands og leikur Albaníu og Sviss þar sem bræður munu væntanlega mætast (Taulant og Granit Xhaka).Tíu leikir sem þú mátt ekki missa af í riðlakeppni EM 2016 að mati Telegraph:Albanía-Sviss (A-riðill) - 11. júní, LensTyrkland-Króatía (D-riðill) - 12. júní, ParísÍrland-Svíþjóð (E-riðill) - 13. júní, ParísBelgía-Ítalía (E-riðill) - 13. júní, LyonPortúgal-Ísland (F-riðill) - 14. júní, Saint-EtienneÞýskaland-Pólland (C-riðill) - 16. júní, ParísEngland-Wales (B-riðill) - 16. júní, LensSviss-Frakkland (A-riðill) - 19. júní, LilleNorður-Írland-Þýskaland (C-riðill) - 21. júní, ParísKróatía-Spánn (D-riðill) - 21. júní, Bordeaux
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti