Komið verði á fót embætti umboðsmanns flóttamanna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. desember 2015 11:40 Ólína Þorvarðardóttir vísir/gva Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, gerði málefni flóttamanna að umtalsefni undir liðnum störf þingsins á Alþingi í morgun. Nefni hún að síðasta sólarhring hefði þingmönnum borist þúsundir bréfa frá almenningi vegna meðferðar á málefnum flóttamanna en mikið hefur verið fjallað um tvær albanskar fjölskyldur sem sendar voru úr landi í fyrrnótt ásamt fleirum sem sótt hefðu hér um hæli.Sjá einnig: Segir albönsku fjölskylduna ekki hafa getað annað en unað niðurstöðunni Málið hefur vakið mikla reiði í samfélaginu og sagði Ólína það ljóst að gjá væri að myndast á milli stjórnvalda og almenningsálitsins. Þá sættu stofnanir mikilli gagnrýni vegna meðferðar í einstökum málum og sagði Ólína það augljóst að halda þyrfti betur utan um málefni flóttamanna. Velti hún því upp hvernig þingið gæti komið þar að. „Hér virðist vera það á ferðinni að það þarf að gæta betur að hagsmunum flóttamanna, leiðbeina þeim betur og aðstoða, en það hlutverk er sem stendur á hendi dreifðra aðila úti í samfélaginu,“ sagði Ólína og sagði þingið geta komið að því að bæta þetta. „Ég held að það sem þingið getur lagt fram til bóta í þessu máli sé að leggja til stofnun umboðsmanns flóttamanna. Ég held að það sé tímabært að hafa á einni hendi þeirra hagsmuni, leiðbeina þeim og aðstoða í samskiptum við stjórnvöld og stofnanir.“ Flóttamenn Tengdar fréttir „Lögin heimila fólki ekki að koma hingað og leita að betra lífi“ Minnst 23 voru fluttir til Albaníu og Makedóníu í nótt. 10. desember 2015 11:17 Segir albönsku fjölskylduna ekki hafa getað annað en unað niðurstöðunni „Svo átti hann ekkert að fá læknisþjónustu áfram nema að borga fyrir það á fullu verði,“ segir vinnuveitandi og vinur albanska fjölskylduföðursins sem sendur var úr landi í nótt með fjölskyldu sinni og langveikum syni. 10. desember 2015 14:31 Albönsku fjölskyldurnar ákváðu að una niðurstöðu Útlendingastofnunar Drógu kærur sínar til kærunefndar útlendingamála til baka og báðu um flutning til baka til Albaníu. 10. desember 2015 12:58 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Fleiri fréttir Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Sjá meira
Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, gerði málefni flóttamanna að umtalsefni undir liðnum störf þingsins á Alþingi í morgun. Nefni hún að síðasta sólarhring hefði þingmönnum borist þúsundir bréfa frá almenningi vegna meðferðar á málefnum flóttamanna en mikið hefur verið fjallað um tvær albanskar fjölskyldur sem sendar voru úr landi í fyrrnótt ásamt fleirum sem sótt hefðu hér um hæli.Sjá einnig: Segir albönsku fjölskylduna ekki hafa getað annað en unað niðurstöðunni Málið hefur vakið mikla reiði í samfélaginu og sagði Ólína það ljóst að gjá væri að myndast á milli stjórnvalda og almenningsálitsins. Þá sættu stofnanir mikilli gagnrýni vegna meðferðar í einstökum málum og sagði Ólína það augljóst að halda þyrfti betur utan um málefni flóttamanna. Velti hún því upp hvernig þingið gæti komið þar að. „Hér virðist vera það á ferðinni að það þarf að gæta betur að hagsmunum flóttamanna, leiðbeina þeim betur og aðstoða, en það hlutverk er sem stendur á hendi dreifðra aðila úti í samfélaginu,“ sagði Ólína og sagði þingið geta komið að því að bæta þetta. „Ég held að það sem þingið getur lagt fram til bóta í þessu máli sé að leggja til stofnun umboðsmanns flóttamanna. Ég held að það sé tímabært að hafa á einni hendi þeirra hagsmuni, leiðbeina þeim og aðstoða í samskiptum við stjórnvöld og stofnanir.“
Flóttamenn Tengdar fréttir „Lögin heimila fólki ekki að koma hingað og leita að betra lífi“ Minnst 23 voru fluttir til Albaníu og Makedóníu í nótt. 10. desember 2015 11:17 Segir albönsku fjölskylduna ekki hafa getað annað en unað niðurstöðunni „Svo átti hann ekkert að fá læknisþjónustu áfram nema að borga fyrir það á fullu verði,“ segir vinnuveitandi og vinur albanska fjölskylduföðursins sem sendur var úr landi í nótt með fjölskyldu sinni og langveikum syni. 10. desember 2015 14:31 Albönsku fjölskyldurnar ákváðu að una niðurstöðu Útlendingastofnunar Drógu kærur sínar til kærunefndar útlendingamála til baka og báðu um flutning til baka til Albaníu. 10. desember 2015 12:58 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Fleiri fréttir Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Sjá meira
„Lögin heimila fólki ekki að koma hingað og leita að betra lífi“ Minnst 23 voru fluttir til Albaníu og Makedóníu í nótt. 10. desember 2015 11:17
Segir albönsku fjölskylduna ekki hafa getað annað en unað niðurstöðunni „Svo átti hann ekkert að fá læknisþjónustu áfram nema að borga fyrir það á fullu verði,“ segir vinnuveitandi og vinur albanska fjölskylduföðursins sem sendur var úr landi í nótt með fjölskyldu sinni og langveikum syni. 10. desember 2015 14:31
Albönsku fjölskyldurnar ákváðu að una niðurstöðu Útlendingastofnunar Drógu kærur sínar til kærunefndar útlendingamála til baka og báðu um flutning til baka til Albaníu. 10. desember 2015 12:58