Fyrsti völlurinn sem Tiger hannar opnaður Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. nóvember 2015 22:15 Tiger leyfði Bush að prófa völlinn fyrstur allra. vísir/getty Þó svo Tiger Woods geti ekki spilað golf þessa dagana vegna meiðsla þá getur hann í það minnsta hannað golfvelli. Tiger hefur verið að koma að slíkum verkefnum á undanförnum misserum og síðasta fimmtudag opnaði fyrsti völlurinn sem hann tók þátt í að hanna. Það eru reyndar aðeins sjö holur tilbúnar og völlurinn verður ekki orðinn 18 holur fyrr en á næsta ári. Það breytti engu. Fjölmargir vildu fá að prófa holurnar sjö. Það var aftur á móti George W. Bush, fyrrum Bandaríkjaforseti, sem fékk að prófa völlinn fyrstur og lét hann vel að honum. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þó svo Tiger Woods geti ekki spilað golf þessa dagana vegna meiðsla þá getur hann í það minnsta hannað golfvelli. Tiger hefur verið að koma að slíkum verkefnum á undanförnum misserum og síðasta fimmtudag opnaði fyrsti völlurinn sem hann tók þátt í að hanna. Það eru reyndar aðeins sjö holur tilbúnar og völlurinn verður ekki orðinn 18 holur fyrr en á næsta ári. Það breytti engu. Fjölmargir vildu fá að prófa holurnar sjö. Það var aftur á móti George W. Bush, fyrrum Bandaríkjaforseti, sem fékk að prófa völlinn fyrstur og lét hann vel að honum.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira