Kjúklinga- og svínaræktun í hættu vegna verkfallsaðgerða kolbeinn óttarsson proppé skrifar 17. apríl 2015 08:00 Þar sem framleiðsluferlar eru svo stuttir í kjúklingarækt getur nokkurra daga töf á slátrun orðið til þess að offjölgun verði í búunum. Það hefur áhrif á velferð dýranna. fréttablaðið/hari Verkfall dýralækna skapar vanda hjá kjúklingaframleiðendum eftir tvo til þrjá daga og um viku hjá svínabændum þar sem ekki er hægt að slátra til manneldis án aðkomu dýralækna. Verkfallið skellur á á mánudag, náist ekki að semja. „Ef allt fer á versta veg er alveg ljóst að verkfallið mun hafa veruleg áhrif og stöðva framleiðsluna. Það er ekki svo auðvelt að gera það,“ segir Jón Magnús Jónsson, bústjóri á kjúklingabúinu að Reykjum. Hann segir mikinn aðkeyptan kostnað vera í framleiðslunni og að grafalvarlegt ástand geti myndast með verulegu höggi fyrir framleiðendur. „Við munum fljótt lenda í þakinu með þunga í húsunum og öll vinna sem fer fram snýst um það að fuglarnir muni ekki líða, en það er undir dýralæknum sjálfum komið hvernig þeir stjórna því. Það er ekki í okkar höndum.“Sjá einnig: Búist við kjötskorti Þar vísar Jón Magnús í að dýralæknar geta veitt undanþágur. Guðbjörg Þorvarðardóttir, formaður Dýralæknafélags Íslands, segir löngu ljóst að verkfallið hafi mikil áhrif og betra hefði verið ef laun þeirra endurspegluðu það. Undanþágunefnd verður að störfum hjá Matvælastofnun. „Hvað verður gefið af undanþágum fer bara eftir hverju tilfelli fyrir sig og það verður náttúrulega gefið eins lítið af undanþágum og mögulegt er og hvort það sé hægt að nota það til manneldis, það er ekkert búið að ákveða það,“ segir Guðbjörg. Mögulega þurfi að urða kjötið.Sindri SigurgeirssonSindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segist hafa miklar áhyggjur af dýravelferð, verði af verkfallinu. „Framleiðsluferlar í landbúnaði eru mislangir. Þar sem þeir eru hvað stystir, eins og í kjúklingaframleiðslu og svínarækt, verður þetta stórvandamál á nokkrum dögum. Ég hef miklar áhyggjur af dýrvelferð.“Innflutningur stöðvast líka „Þeir sem vinna við að afgreiða innflutningspappírana eru í verkfalli, þannig að það er ekkert um innflutning að ræða heldur,“ segir Sindri. Hann gagnrýnir Félag atvinnurekenda sem vill leysa yfirvofandi kjötskort með innflutningi. „Félag atvinnurekenda nær þarna algjörlega nýjum lægðum að mínu mati. Þeir eru svo miklir tækifærissinnar að það er með ólíkindum, vegna þess að þetta verkfall er stóralvarlegt mál.“ Tengdar fréttir Deila Flóans og SA til ríkissáttasemjara Verkalýðsfélög Flóans ætlast til þess að sjávarútvegurinn geri vel við sitt fólk en aðrir verði ekki „skildir eftir ofan í skítnum“. Deilan komin til ríkissáttasemjara. 17. apríl 2015 07:00 Allir fyrir einn og einn fyrir alla Ákvörðun um að hækka laun stjórnar HB Granda hefur hleypt illu blóði í kjaraviðræður. "Setti allt á hvolf,“ segir formaður VSFK. Efling krefst afturköllunar ákvarðana HB Granda. Við ákveðum ekki stjórnarlaun í einstökum fyrirtækjum, segir fram 17. apríl 2015 07:00 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Verkfall dýralækna skapar vanda hjá kjúklingaframleiðendum eftir tvo til þrjá daga og um viku hjá svínabændum þar sem ekki er hægt að slátra til manneldis án aðkomu dýralækna. Verkfallið skellur á á mánudag, náist ekki að semja. „Ef allt fer á versta veg er alveg ljóst að verkfallið mun hafa veruleg áhrif og stöðva framleiðsluna. Það er ekki svo auðvelt að gera það,“ segir Jón Magnús Jónsson, bústjóri á kjúklingabúinu að Reykjum. Hann segir mikinn aðkeyptan kostnað vera í framleiðslunni og að grafalvarlegt ástand geti myndast með verulegu höggi fyrir framleiðendur. „Við munum fljótt lenda í þakinu með þunga í húsunum og öll vinna sem fer fram snýst um það að fuglarnir muni ekki líða, en það er undir dýralæknum sjálfum komið hvernig þeir stjórna því. Það er ekki í okkar höndum.“Sjá einnig: Búist við kjötskorti Þar vísar Jón Magnús í að dýralæknar geta veitt undanþágur. Guðbjörg Þorvarðardóttir, formaður Dýralæknafélags Íslands, segir löngu ljóst að verkfallið hafi mikil áhrif og betra hefði verið ef laun þeirra endurspegluðu það. Undanþágunefnd verður að störfum hjá Matvælastofnun. „Hvað verður gefið af undanþágum fer bara eftir hverju tilfelli fyrir sig og það verður náttúrulega gefið eins lítið af undanþágum og mögulegt er og hvort það sé hægt að nota það til manneldis, það er ekkert búið að ákveða það,“ segir Guðbjörg. Mögulega þurfi að urða kjötið.Sindri SigurgeirssonSindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segist hafa miklar áhyggjur af dýravelferð, verði af verkfallinu. „Framleiðsluferlar í landbúnaði eru mislangir. Þar sem þeir eru hvað stystir, eins og í kjúklingaframleiðslu og svínarækt, verður þetta stórvandamál á nokkrum dögum. Ég hef miklar áhyggjur af dýrvelferð.“Innflutningur stöðvast líka „Þeir sem vinna við að afgreiða innflutningspappírana eru í verkfalli, þannig að það er ekkert um innflutning að ræða heldur,“ segir Sindri. Hann gagnrýnir Félag atvinnurekenda sem vill leysa yfirvofandi kjötskort með innflutningi. „Félag atvinnurekenda nær þarna algjörlega nýjum lægðum að mínu mati. Þeir eru svo miklir tækifærissinnar að það er með ólíkindum, vegna þess að þetta verkfall er stóralvarlegt mál.“
Tengdar fréttir Deila Flóans og SA til ríkissáttasemjara Verkalýðsfélög Flóans ætlast til þess að sjávarútvegurinn geri vel við sitt fólk en aðrir verði ekki „skildir eftir ofan í skítnum“. Deilan komin til ríkissáttasemjara. 17. apríl 2015 07:00 Allir fyrir einn og einn fyrir alla Ákvörðun um að hækka laun stjórnar HB Granda hefur hleypt illu blóði í kjaraviðræður. "Setti allt á hvolf,“ segir formaður VSFK. Efling krefst afturköllunar ákvarðana HB Granda. Við ákveðum ekki stjórnarlaun í einstökum fyrirtækjum, segir fram 17. apríl 2015 07:00 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Deila Flóans og SA til ríkissáttasemjara Verkalýðsfélög Flóans ætlast til þess að sjávarútvegurinn geri vel við sitt fólk en aðrir verði ekki „skildir eftir ofan í skítnum“. Deilan komin til ríkissáttasemjara. 17. apríl 2015 07:00
Allir fyrir einn og einn fyrir alla Ákvörðun um að hækka laun stjórnar HB Granda hefur hleypt illu blóði í kjaraviðræður. "Setti allt á hvolf,“ segir formaður VSFK. Efling krefst afturköllunar ákvarðana HB Granda. Við ákveðum ekki stjórnarlaun í einstökum fyrirtækjum, segir fram 17. apríl 2015 07:00