Flóðbylgja yfir Reykjavík ólíkleg frá Snæfellsjökli Kristján Már Unnarsson skrifar 10. febrúar 2015 22:11 Engar v í sbendingar eru um a ð sprengigos í Sn æ fellsj ö kli geti or ð i ð svo ö flugt a ð þ a ð valdi fl óð bylgju í Reykjav í k. Haraldur Sigur ð sson eldfjallafr æð ingur telur mestu h æ ttuna af eldsumbrotum vera fyrst og fremst í n á grenni j ö kulsins. Nýjar rannsóknir þýskra vísindamanna á eldstöðvum Snæfellsness sýna að smáskjálftar mælast bæði undir Snæfellsjökli og Ljósufjöllum. Haraldur Sigurðsson túlkar skjálftana sem kvikuhreyfingar, sem staðfesti að þessar eldsstöðvar séu virkar. Þegar Haraldur er spurður um þær hugmyndir manna að Snæfellsjökull sé sérstaklega hættuleg eldstöð svarar hann að menn geti dæmt hættuna út frá fyrri eldgosum. „Það eru hraungos, nokkuð stór hraun, ekki mjög útbreidd, og það eru nokkur sprengigos. Stærðin á hraunum og stærð sprengigosanna, sem eru þekkt, er ekkert óskapleg. Það er svona í meðallagi. Þannig að hættan er náttúrlega á svæðinu í næsta nágrenni,” segir Haraldur. Nýleg hraun eins og Berserkjahraun, hraunin í Hnappadal og Grábrókarhraun við Bifröst í Norðurárdal eru allt dæmi um eldvirkni í Ljósufjallaeldstöðinni. „Það hefur líka verið rætt um það, – ekki meðal vísindamanna, heldur almennings, - að það gæti verið einhver virkni í jöklinum sem gæti til dæmis myndað einhverja flóðbylgju og gæti haft áhrif á Reykjavík. Það er ekkert sem ég veit um sem styrkir það. Þannig að við getum verið alveg rólegir með það,” segir Haraldur Sigurðsson. Myndin hér að ofan er tekin við Háahraun, sem talið er yngsta hraun Snæfellsjökuls, en það rann úr toppgíg eldfjallsins fyrir um 1.700 árum. Tengdar fréttir Skjálftavirkni mælist undir eldstöðvum Snæfellsness Ný rannsókn þýskra vísindamanna sýnir að bæði Snæfellsjökull og Ljósufjöll eru virkar eldstöðvar. 9. febrúar 2015 19:13 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Engar v í sbendingar eru um a ð sprengigos í Sn æ fellsj ö kli geti or ð i ð svo ö flugt a ð þ a ð valdi fl óð bylgju í Reykjav í k. Haraldur Sigur ð sson eldfjallafr æð ingur telur mestu h æ ttuna af eldsumbrotum vera fyrst og fremst í n á grenni j ö kulsins. Nýjar rannsóknir þýskra vísindamanna á eldstöðvum Snæfellsness sýna að smáskjálftar mælast bæði undir Snæfellsjökli og Ljósufjöllum. Haraldur Sigurðsson túlkar skjálftana sem kvikuhreyfingar, sem staðfesti að þessar eldsstöðvar séu virkar. Þegar Haraldur er spurður um þær hugmyndir manna að Snæfellsjökull sé sérstaklega hættuleg eldstöð svarar hann að menn geti dæmt hættuna út frá fyrri eldgosum. „Það eru hraungos, nokkuð stór hraun, ekki mjög útbreidd, og það eru nokkur sprengigos. Stærðin á hraunum og stærð sprengigosanna, sem eru þekkt, er ekkert óskapleg. Það er svona í meðallagi. Þannig að hættan er náttúrlega á svæðinu í næsta nágrenni,” segir Haraldur. Nýleg hraun eins og Berserkjahraun, hraunin í Hnappadal og Grábrókarhraun við Bifröst í Norðurárdal eru allt dæmi um eldvirkni í Ljósufjallaeldstöðinni. „Það hefur líka verið rætt um það, – ekki meðal vísindamanna, heldur almennings, - að það gæti verið einhver virkni í jöklinum sem gæti til dæmis myndað einhverja flóðbylgju og gæti haft áhrif á Reykjavík. Það er ekkert sem ég veit um sem styrkir það. Þannig að við getum verið alveg rólegir með það,” segir Haraldur Sigurðsson. Myndin hér að ofan er tekin við Háahraun, sem talið er yngsta hraun Snæfellsjökuls, en það rann úr toppgíg eldfjallsins fyrir um 1.700 árum.
Tengdar fréttir Skjálftavirkni mælist undir eldstöðvum Snæfellsness Ný rannsókn þýskra vísindamanna sýnir að bæði Snæfellsjökull og Ljósufjöll eru virkar eldstöðvar. 9. febrúar 2015 19:13 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Skjálftavirkni mælist undir eldstöðvum Snæfellsness Ný rannsókn þýskra vísindamanna sýnir að bæði Snæfellsjökull og Ljósufjöll eru virkar eldstöðvar. 9. febrúar 2015 19:13