„Gerum netið betra saman“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. febrúar 2015 11:43 vísir/valli Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður haldinn hátíðlegur í tólfta sinn í dag. Þemað í ár er: „Gerum netið betra saman“ og munu netöryggismiðstöðvar þrjátíu Evrópuþjóða og yfir 100 þjóða um heim allan standa að skipulagðri dagskrá í dag. SAFT vekur athygli á nýju fræðsluefni í tilefni dagsins og hvetur alla skóla landsins til að fjalla um netöryggi í dag og nýta það efni sem til er á síðunni. Þar er meðal annars að finna gagnvirkt efni fyrir öll stig grunnskóla, upplýsingahefti fyrir foreldra og börn um miðlanotkun, námsefni um hatursorðræðu á netinu, notkun snjalltækja, samfélagsmiðla og ýmislegt fleira. Umræða um neteinelti og –öryggi hefur verið töluverð að undanförnu, en um það er meðal annars fjallað á vefsíðu SAFT. Ísland í dag sagði á dögunum sögu ungrar stúlku, Snædísar Birtu Ásgeirsdóttur, sem varð fyrir grimmu einelti sem að stórum hluta fór fram á veraldarvefnum. Selma Björk Hermannsdóttir á svipaða sögu að segja en frá því var greint á Vísi. Slíkt einelti kallast í dag „nútímaeinelti“ en eftir að internetið kom til sögunnar hefur einelti færst mikið í aukana og orðið grófara. Ýmsar upplýsingar neteinelti má finna á fyrrgreindri vefsíðu. Þá var jafnframt greint frá því á Vísi í vikunni að myndböndum af slagsmálum íslenskra barna hefði farið í dreifingu á netið. Sérstakri síðu var haldið úti á samfélagsmiðlinum Facebook þar sem ungmennin deila myndböndum af slagsmálum. Upplýsingarit um samfélagsmiðla má sjá á vef SAFT. Snædís Birta Ásgeirsdóttir sagði sögu sína í Íslandi í dag. Þar var rætt við Vöndu Sigurgeirsdóttur, lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands, sem segir foreldra þurfa að fylgjast betur með börnunum sínum og þora að segja nei. 'Foreldrar trúa engu slæmu upp á börnin sín og mér finnst að við þurfum að vera raunsæ. Ég segi mjög oft við foreldra 'rétt upp hönd ef þið luguð einhvern tímann að foreldrum ykkar“. Ég gerði það. [...] Við þurfum að fylgjast miklu betur með hvað þau eru að gera á netinu og tala um þetta við þau,“ sagði Vanda. Tengdar fréttir Tilbúin að fyrirgefa Snædís Birta Ásgeirsdóttir hefur orðið fyrir grimmu ofbeldi síðustu fimm ár í formi eineltis. 6. janúar 2015 23:54 Spornar gegn einelti með sögu sinni Selma Björk Hermannsdóttir vill segja sem flestum sögu sína og láta gott af sér leiða. Hún heldur fyrirlestra í skólum ásamt föður sínum. 14. nóvember 2013 09:30 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Sjá meira
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður haldinn hátíðlegur í tólfta sinn í dag. Þemað í ár er: „Gerum netið betra saman“ og munu netöryggismiðstöðvar þrjátíu Evrópuþjóða og yfir 100 þjóða um heim allan standa að skipulagðri dagskrá í dag. SAFT vekur athygli á nýju fræðsluefni í tilefni dagsins og hvetur alla skóla landsins til að fjalla um netöryggi í dag og nýta það efni sem til er á síðunni. Þar er meðal annars að finna gagnvirkt efni fyrir öll stig grunnskóla, upplýsingahefti fyrir foreldra og börn um miðlanotkun, námsefni um hatursorðræðu á netinu, notkun snjalltækja, samfélagsmiðla og ýmislegt fleira. Umræða um neteinelti og –öryggi hefur verið töluverð að undanförnu, en um það er meðal annars fjallað á vefsíðu SAFT. Ísland í dag sagði á dögunum sögu ungrar stúlku, Snædísar Birtu Ásgeirsdóttur, sem varð fyrir grimmu einelti sem að stórum hluta fór fram á veraldarvefnum. Selma Björk Hermannsdóttir á svipaða sögu að segja en frá því var greint á Vísi. Slíkt einelti kallast í dag „nútímaeinelti“ en eftir að internetið kom til sögunnar hefur einelti færst mikið í aukana og orðið grófara. Ýmsar upplýsingar neteinelti má finna á fyrrgreindri vefsíðu. Þá var jafnframt greint frá því á Vísi í vikunni að myndböndum af slagsmálum íslenskra barna hefði farið í dreifingu á netið. Sérstakri síðu var haldið úti á samfélagsmiðlinum Facebook þar sem ungmennin deila myndböndum af slagsmálum. Upplýsingarit um samfélagsmiðla má sjá á vef SAFT. Snædís Birta Ásgeirsdóttir sagði sögu sína í Íslandi í dag. Þar var rætt við Vöndu Sigurgeirsdóttur, lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands, sem segir foreldra þurfa að fylgjast betur með börnunum sínum og þora að segja nei. 'Foreldrar trúa engu slæmu upp á börnin sín og mér finnst að við þurfum að vera raunsæ. Ég segi mjög oft við foreldra 'rétt upp hönd ef þið luguð einhvern tímann að foreldrum ykkar“. Ég gerði það. [...] Við þurfum að fylgjast miklu betur með hvað þau eru að gera á netinu og tala um þetta við þau,“ sagði Vanda.
Tengdar fréttir Tilbúin að fyrirgefa Snædís Birta Ásgeirsdóttir hefur orðið fyrir grimmu ofbeldi síðustu fimm ár í formi eineltis. 6. janúar 2015 23:54 Spornar gegn einelti með sögu sinni Selma Björk Hermannsdóttir vill segja sem flestum sögu sína og láta gott af sér leiða. Hún heldur fyrirlestra í skólum ásamt föður sínum. 14. nóvember 2013 09:30 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Sjá meira
Tilbúin að fyrirgefa Snædís Birta Ásgeirsdóttir hefur orðið fyrir grimmu ofbeldi síðustu fimm ár í formi eineltis. 6. janúar 2015 23:54
Spornar gegn einelti með sögu sinni Selma Björk Hermannsdóttir vill segja sem flestum sögu sína og láta gott af sér leiða. Hún heldur fyrirlestra í skólum ásamt föður sínum. 14. nóvember 2013 09:30