„Gerum netið betra saman“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. febrúar 2015 11:43 vísir/valli Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður haldinn hátíðlegur í tólfta sinn í dag. Þemað í ár er: „Gerum netið betra saman“ og munu netöryggismiðstöðvar þrjátíu Evrópuþjóða og yfir 100 þjóða um heim allan standa að skipulagðri dagskrá í dag. SAFT vekur athygli á nýju fræðsluefni í tilefni dagsins og hvetur alla skóla landsins til að fjalla um netöryggi í dag og nýta það efni sem til er á síðunni. Þar er meðal annars að finna gagnvirkt efni fyrir öll stig grunnskóla, upplýsingahefti fyrir foreldra og börn um miðlanotkun, námsefni um hatursorðræðu á netinu, notkun snjalltækja, samfélagsmiðla og ýmislegt fleira. Umræða um neteinelti og –öryggi hefur verið töluverð að undanförnu, en um það er meðal annars fjallað á vefsíðu SAFT. Ísland í dag sagði á dögunum sögu ungrar stúlku, Snædísar Birtu Ásgeirsdóttur, sem varð fyrir grimmu einelti sem að stórum hluta fór fram á veraldarvefnum. Selma Björk Hermannsdóttir á svipaða sögu að segja en frá því var greint á Vísi. Slíkt einelti kallast í dag „nútímaeinelti“ en eftir að internetið kom til sögunnar hefur einelti færst mikið í aukana og orðið grófara. Ýmsar upplýsingar neteinelti má finna á fyrrgreindri vefsíðu. Þá var jafnframt greint frá því á Vísi í vikunni að myndböndum af slagsmálum íslenskra barna hefði farið í dreifingu á netið. Sérstakri síðu var haldið úti á samfélagsmiðlinum Facebook þar sem ungmennin deila myndböndum af slagsmálum. Upplýsingarit um samfélagsmiðla má sjá á vef SAFT. Snædís Birta Ásgeirsdóttir sagði sögu sína í Íslandi í dag. Þar var rætt við Vöndu Sigurgeirsdóttur, lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands, sem segir foreldra þurfa að fylgjast betur með börnunum sínum og þora að segja nei. 'Foreldrar trúa engu slæmu upp á börnin sín og mér finnst að við þurfum að vera raunsæ. Ég segi mjög oft við foreldra 'rétt upp hönd ef þið luguð einhvern tímann að foreldrum ykkar“. Ég gerði það. [...] Við þurfum að fylgjast miklu betur með hvað þau eru að gera á netinu og tala um þetta við þau,“ sagði Vanda. Tengdar fréttir Tilbúin að fyrirgefa Snædís Birta Ásgeirsdóttir hefur orðið fyrir grimmu ofbeldi síðustu fimm ár í formi eineltis. 6. janúar 2015 23:54 Spornar gegn einelti með sögu sinni Selma Björk Hermannsdóttir vill segja sem flestum sögu sína og láta gott af sér leiða. Hún heldur fyrirlestra í skólum ásamt föður sínum. 14. nóvember 2013 09:30 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður haldinn hátíðlegur í tólfta sinn í dag. Þemað í ár er: „Gerum netið betra saman“ og munu netöryggismiðstöðvar þrjátíu Evrópuþjóða og yfir 100 þjóða um heim allan standa að skipulagðri dagskrá í dag. SAFT vekur athygli á nýju fræðsluefni í tilefni dagsins og hvetur alla skóla landsins til að fjalla um netöryggi í dag og nýta það efni sem til er á síðunni. Þar er meðal annars að finna gagnvirkt efni fyrir öll stig grunnskóla, upplýsingahefti fyrir foreldra og börn um miðlanotkun, námsefni um hatursorðræðu á netinu, notkun snjalltækja, samfélagsmiðla og ýmislegt fleira. Umræða um neteinelti og –öryggi hefur verið töluverð að undanförnu, en um það er meðal annars fjallað á vefsíðu SAFT. Ísland í dag sagði á dögunum sögu ungrar stúlku, Snædísar Birtu Ásgeirsdóttur, sem varð fyrir grimmu einelti sem að stórum hluta fór fram á veraldarvefnum. Selma Björk Hermannsdóttir á svipaða sögu að segja en frá því var greint á Vísi. Slíkt einelti kallast í dag „nútímaeinelti“ en eftir að internetið kom til sögunnar hefur einelti færst mikið í aukana og orðið grófara. Ýmsar upplýsingar neteinelti má finna á fyrrgreindri vefsíðu. Þá var jafnframt greint frá því á Vísi í vikunni að myndböndum af slagsmálum íslenskra barna hefði farið í dreifingu á netið. Sérstakri síðu var haldið úti á samfélagsmiðlinum Facebook þar sem ungmennin deila myndböndum af slagsmálum. Upplýsingarit um samfélagsmiðla má sjá á vef SAFT. Snædís Birta Ásgeirsdóttir sagði sögu sína í Íslandi í dag. Þar var rætt við Vöndu Sigurgeirsdóttur, lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands, sem segir foreldra þurfa að fylgjast betur með börnunum sínum og þora að segja nei. 'Foreldrar trúa engu slæmu upp á börnin sín og mér finnst að við þurfum að vera raunsæ. Ég segi mjög oft við foreldra 'rétt upp hönd ef þið luguð einhvern tímann að foreldrum ykkar“. Ég gerði það. [...] Við þurfum að fylgjast miklu betur með hvað þau eru að gera á netinu og tala um þetta við þau,“ sagði Vanda.
Tengdar fréttir Tilbúin að fyrirgefa Snædís Birta Ásgeirsdóttir hefur orðið fyrir grimmu ofbeldi síðustu fimm ár í formi eineltis. 6. janúar 2015 23:54 Spornar gegn einelti með sögu sinni Selma Björk Hermannsdóttir vill segja sem flestum sögu sína og láta gott af sér leiða. Hún heldur fyrirlestra í skólum ásamt föður sínum. 14. nóvember 2013 09:30 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Tilbúin að fyrirgefa Snædís Birta Ásgeirsdóttir hefur orðið fyrir grimmu ofbeldi síðustu fimm ár í formi eineltis. 6. janúar 2015 23:54
Spornar gegn einelti með sögu sinni Selma Björk Hermannsdóttir vill segja sem flestum sögu sína og láta gott af sér leiða. Hún heldur fyrirlestra í skólum ásamt föður sínum. 14. nóvember 2013 09:30