Ekki í tísku að nota smokkinn þótt verð hafi lækkað Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 8. október 2015 11:06 590 þúsund smokkar seldust árið 2014. Ódýrustu Durex-smokkarnir kosta 590 krónur í Bónus, eða 59 krónur stykkið. Þrátt fyrir að undanfarin tvö ár hafi orðið 3 prósenta aukning á smokkasölu hjá heildsölunni Halldóri Jónssyni, sem flytur inn Durex-smokka, segir Ásgeir Sveinsson, framkvæmdastjóri heildsölunnar, Ísland vera langt á eftir nágrannalöndunum. „Á síðustu tveimur árum hefur orðið veruleg verðlækkun á smokkum. Virðisaukaskatturinn hefur lækkað og við höfum líka lækkað verðið. Við hefðum því viljað sjá aukna sölu. Smokkurinn er ódýrari hér á landi en á Norðurlöndunum, samt er hærra hlutfall þar sem kaupir smokkinn.“Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir (tv) og Ásgeir Sveinsson.Ásgeir tekur undir áhyggjur yfirlæknis á húð- og kynsjúkdómadeild Landspítalans um að ungt fólk virðist nota smokkinn lítið. „Við höfum verið að hlera skólahjúkrunarfræðinga og fræðsluhópa sem við erum í samstarfi við. Það virðist ekki vera í tísku að nota smokkinn. Við ætlum að fara í herferð í haust, það veitir víst ekki af.“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir ekkert átak fyrirhugað hjá Embætti landlæknis. „Við höfum ekki forsendur til að meta hvort ungt fólk sé hætt að nota smokkinn og það eru engar rannsóknir í farvatninu. Fjármagn og mannafli setur okkur mörk.“ Mörg ár eru síðan embættið hefur staðið fyrir formlegu smokkaátaki. „Það var síðast þegar HIV-faraldurinn reið yfir.“ Tengdar fréttir Tuttugu greindir með sárasótt síðasta árið Tuttugu samkynhneigðir karlmenn voru greindir með sárasótt síðasta vetur. Helmingslíkur eru á að ungt fólk sem er virkt í skyndikynnum fái klamydíu. Yfirlæknir kallar eftir smokkaátaki. 5. október 2015 07:00 Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Fleiri fréttir Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Sjá meira
Þrátt fyrir að undanfarin tvö ár hafi orðið 3 prósenta aukning á smokkasölu hjá heildsölunni Halldóri Jónssyni, sem flytur inn Durex-smokka, segir Ásgeir Sveinsson, framkvæmdastjóri heildsölunnar, Ísland vera langt á eftir nágrannalöndunum. „Á síðustu tveimur árum hefur orðið veruleg verðlækkun á smokkum. Virðisaukaskatturinn hefur lækkað og við höfum líka lækkað verðið. Við hefðum því viljað sjá aukna sölu. Smokkurinn er ódýrari hér á landi en á Norðurlöndunum, samt er hærra hlutfall þar sem kaupir smokkinn.“Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir (tv) og Ásgeir Sveinsson.Ásgeir tekur undir áhyggjur yfirlæknis á húð- og kynsjúkdómadeild Landspítalans um að ungt fólk virðist nota smokkinn lítið. „Við höfum verið að hlera skólahjúkrunarfræðinga og fræðsluhópa sem við erum í samstarfi við. Það virðist ekki vera í tísku að nota smokkinn. Við ætlum að fara í herferð í haust, það veitir víst ekki af.“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir ekkert átak fyrirhugað hjá Embætti landlæknis. „Við höfum ekki forsendur til að meta hvort ungt fólk sé hætt að nota smokkinn og það eru engar rannsóknir í farvatninu. Fjármagn og mannafli setur okkur mörk.“ Mörg ár eru síðan embættið hefur staðið fyrir formlegu smokkaátaki. „Það var síðast þegar HIV-faraldurinn reið yfir.“
Tengdar fréttir Tuttugu greindir með sárasótt síðasta árið Tuttugu samkynhneigðir karlmenn voru greindir með sárasótt síðasta vetur. Helmingslíkur eru á að ungt fólk sem er virkt í skyndikynnum fái klamydíu. Yfirlæknir kallar eftir smokkaátaki. 5. október 2015 07:00 Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Fleiri fréttir Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Sjá meira
Tuttugu greindir með sárasótt síðasta árið Tuttugu samkynhneigðir karlmenn voru greindir með sárasótt síðasta vetur. Helmingslíkur eru á að ungt fólk sem er virkt í skyndikynnum fái klamydíu. Yfirlæknir kallar eftir smokkaátaki. 5. október 2015 07:00