Fordæma loftárásir í Jemen Samúel Karl Ólason skrifar 9. apríl 2015 13:58 Mikill skortur er á nauðsynjarvörum eins og bensíni í Jemen. Hér má sjá röð við bensíndælur. Vísir/EPA Uppreisnarmenn sjíta og aðrir vígahópar lögðu undir sig borgina Ataq sem er stærsta borgin á olíuríku svæði í suðurhluta Jemen. Hútum tókst þetta þrátt fyrir loftárásir Sádi-Arabíu og bandamanna þeirra sem staðið hafa yfir í tvær vikur núna. Yfirvöld í Tehran segja loftárásir Sádi-Arabíu vera glæpsamleg. Íranir styðja Húta og hafa flutt hjálpargögn til Jemen, en þeir þvertaka fyrir að hafa veitt þeim vopn. Sádar hinsvegar, styðja Abed Rabbo Mansour, forseta Jemen, sem þurft hefur að flýja landið.AP fréttaveitan segir frá því að aukin þátttaka Sádi-Arabíu og Íran í átökunum í Jemen gæti leitt til þess að ástandið verði eins og í Sýrlandi og Írak, þar sem Súnnítar og Sjítar berjast sín á milli. Bandaríkin hafa ákveðið að flýta vopnasendingum til sveita hliðhollum forseta Jemen og Pakistan mun mögulega ganga til liðs við bandalag Sádi-Arabíu. Þá hafa Íranar sent tvö herskip að ströndum landsins. Mikill fjöldi óbreyttra borgara hafa látið lífið á nokkrum vikum og Alþjóðlega heilbrigðisstofnunin telur að minnst 643 borgarar hafi látið lífið frá 19. mars. Þá segja þeir að 2.226 hafi særst og rúmlega hundrað þúsund hafi þurft að flýja heimili sín. Stofnunin hefur beðið um vopnahlé í borginni Aden, svo hægt verði að koma hjálpargögnum og nauðsynjavörum til íbúa. Tengdar fréttir Gríðarlegur fjöldi erlendra vígamanna berst með hryðjuverkahópum Talið er að allt að 22.000 útlendingar séu í Sýrlandi og Írak gagngert til þess að berjast, 6.500 eru sagðir vera í Írak og nokkur hundruð í Jemen, Líbýu, Pakistan og Sómalíu. 2. apríl 2015 22:20 Vilja vopnahlé í Jemen Rauði Krossins vill koma nauðsynjum til almennra borgara. 5. apríl 2015 09:04 Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30 Minnst 74 börn hafa fallið í átökum í Jemen UNICEF segir að meira en hundrað þúsund manns hafi þurft að flýja heimi sín á tveimur vikum. 7. apríl 2015 11:32 Hundrað þúsund manns á flótta Hálfum mánuði eftir að Sádi-Arabar og bandamenn þeirra hófu loftárásir á uppreisnarmenn í Jemen hafa tugir barna látið lífið. 8. apríl 2015 07:00 Erlendir hermenn komnir til Jemen Erlendir hermenn eru nú komnir til jemensku hafnarborgarinnar Aden. Ekki liggur fyrir að svo stödddu hverrar þjóðar hermennirnir eru. 2. apríl 2015 11:34 Íranir senda herskip að ströndum Jemen Önnur ríki dragast dýpra í átökin í landinu. 8. apríl 2015 15:07 Koma vopnum í hendur hersveita sem berjast gegn Hútum Bandarísk stjórnvöld segjast ætla að hraða vopnaflutningum til hersveita þeirra ríkja sem saman berjast gegn uppreisnarmönnum Húta í Jemen. 7. apríl 2015 23:32 Jemen sagt að hruni komið Ástandið í Jemen hefur hríðversnað undanfarnar vikur. Mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á almenna borgara og segir landið á barmi algers hruns. Borgarastyrjöldin styrkir stöðu öfgahópa. 1. apríl 2015 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Sjá meira
Uppreisnarmenn sjíta og aðrir vígahópar lögðu undir sig borgina Ataq sem er stærsta borgin á olíuríku svæði í suðurhluta Jemen. Hútum tókst þetta þrátt fyrir loftárásir Sádi-Arabíu og bandamanna þeirra sem staðið hafa yfir í tvær vikur núna. Yfirvöld í Tehran segja loftárásir Sádi-Arabíu vera glæpsamleg. Íranir styðja Húta og hafa flutt hjálpargögn til Jemen, en þeir þvertaka fyrir að hafa veitt þeim vopn. Sádar hinsvegar, styðja Abed Rabbo Mansour, forseta Jemen, sem þurft hefur að flýja landið.AP fréttaveitan segir frá því að aukin þátttaka Sádi-Arabíu og Íran í átökunum í Jemen gæti leitt til þess að ástandið verði eins og í Sýrlandi og Írak, þar sem Súnnítar og Sjítar berjast sín á milli. Bandaríkin hafa ákveðið að flýta vopnasendingum til sveita hliðhollum forseta Jemen og Pakistan mun mögulega ganga til liðs við bandalag Sádi-Arabíu. Þá hafa Íranar sent tvö herskip að ströndum landsins. Mikill fjöldi óbreyttra borgara hafa látið lífið á nokkrum vikum og Alþjóðlega heilbrigðisstofnunin telur að minnst 643 borgarar hafi látið lífið frá 19. mars. Þá segja þeir að 2.226 hafi særst og rúmlega hundrað þúsund hafi þurft að flýja heimili sín. Stofnunin hefur beðið um vopnahlé í borginni Aden, svo hægt verði að koma hjálpargögnum og nauðsynjavörum til íbúa.
Tengdar fréttir Gríðarlegur fjöldi erlendra vígamanna berst með hryðjuverkahópum Talið er að allt að 22.000 útlendingar séu í Sýrlandi og Írak gagngert til þess að berjast, 6.500 eru sagðir vera í Írak og nokkur hundruð í Jemen, Líbýu, Pakistan og Sómalíu. 2. apríl 2015 22:20 Vilja vopnahlé í Jemen Rauði Krossins vill koma nauðsynjum til almennra borgara. 5. apríl 2015 09:04 Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30 Minnst 74 börn hafa fallið í átökum í Jemen UNICEF segir að meira en hundrað þúsund manns hafi þurft að flýja heimi sín á tveimur vikum. 7. apríl 2015 11:32 Hundrað þúsund manns á flótta Hálfum mánuði eftir að Sádi-Arabar og bandamenn þeirra hófu loftárásir á uppreisnarmenn í Jemen hafa tugir barna látið lífið. 8. apríl 2015 07:00 Erlendir hermenn komnir til Jemen Erlendir hermenn eru nú komnir til jemensku hafnarborgarinnar Aden. Ekki liggur fyrir að svo stödddu hverrar þjóðar hermennirnir eru. 2. apríl 2015 11:34 Íranir senda herskip að ströndum Jemen Önnur ríki dragast dýpra í átökin í landinu. 8. apríl 2015 15:07 Koma vopnum í hendur hersveita sem berjast gegn Hútum Bandarísk stjórnvöld segjast ætla að hraða vopnaflutningum til hersveita þeirra ríkja sem saman berjast gegn uppreisnarmönnum Húta í Jemen. 7. apríl 2015 23:32 Jemen sagt að hruni komið Ástandið í Jemen hefur hríðversnað undanfarnar vikur. Mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á almenna borgara og segir landið á barmi algers hruns. Borgarastyrjöldin styrkir stöðu öfgahópa. 1. apríl 2015 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Sjá meira
Gríðarlegur fjöldi erlendra vígamanna berst með hryðjuverkahópum Talið er að allt að 22.000 útlendingar séu í Sýrlandi og Írak gagngert til þess að berjast, 6.500 eru sagðir vera í Írak og nokkur hundruð í Jemen, Líbýu, Pakistan og Sómalíu. 2. apríl 2015 22:20
Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30
Minnst 74 börn hafa fallið í átökum í Jemen UNICEF segir að meira en hundrað þúsund manns hafi þurft að flýja heimi sín á tveimur vikum. 7. apríl 2015 11:32
Hundrað þúsund manns á flótta Hálfum mánuði eftir að Sádi-Arabar og bandamenn þeirra hófu loftárásir á uppreisnarmenn í Jemen hafa tugir barna látið lífið. 8. apríl 2015 07:00
Erlendir hermenn komnir til Jemen Erlendir hermenn eru nú komnir til jemensku hafnarborgarinnar Aden. Ekki liggur fyrir að svo stödddu hverrar þjóðar hermennirnir eru. 2. apríl 2015 11:34
Íranir senda herskip að ströndum Jemen Önnur ríki dragast dýpra í átökin í landinu. 8. apríl 2015 15:07
Koma vopnum í hendur hersveita sem berjast gegn Hútum Bandarísk stjórnvöld segjast ætla að hraða vopnaflutningum til hersveita þeirra ríkja sem saman berjast gegn uppreisnarmönnum Húta í Jemen. 7. apríl 2015 23:32
Jemen sagt að hruni komið Ástandið í Jemen hefur hríðversnað undanfarnar vikur. Mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á almenna borgara og segir landið á barmi algers hruns. Borgarastyrjöldin styrkir stöðu öfgahópa. 1. apríl 2015 07:00