„Algjörlega fáránlegt“ að föngum hafi verið sleppt til að koma Kaupþingsmönnum fyrir sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 9. apríl 2015 13:49 Páll Winkel fangelsismálastjóri. vísir/anton brink Páll Winkel fangelsismálastjóri sagðist koma af fjöllum þegar hann var inntur svara um sögusagnir þess efnis að hliðrað hafi verið til á Kvíabryggju til að koma fjórmenningunum úr Al-Thani málinu svokallaða fyrir. Þáttastjórnendur í útvarpsþættinum Harmageddon sögðust í morgun hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því að ákveðnum föngum hefði verið sleppt út, áður en afplánun þeirra lauk, til að rýma fyrir þeim Sigurði Einarssyni, Hreiðari Má Sigurðssyni og Ólafi Ólafssyni. Magnús Guðmundsson hefur ekki hafið afplánun, eftir því sem fréttastofa kemst næst.Færi frekar sjálfur á Kvíabryggju „Það að einhverjum detti í hug að Fangelsismálastofnun hleypi einhverjum of snemma úr afplánun til að hleypa einhverjum öðrum inn – annarri tegund fanga – það er algjörlega fáránlegt. Við værum bókstaflega að brjóta lög og það ætti þá í rauninni að stinga manni inn fyrir þetta. Það er í rauninni verið að saka mann um lögbrot og ég ætti þá bara sjálfur að skella mér á Kvíabryggju,“ segir Páll í samtali við Vísi. Þá segir hann hugmyndir um að einstakir fangar fái sérmeðferð hjá fangelsismálayfirvöldum ekki eiga sér neina stoð í raunveruleikanum. Ávallt sé unnið eftir ákveðnum verkferlum. „Það koma allir inn í Hegningarhúsið og þar er fyllt inn í excel-skjal hverjir passi inn í hvaða fangelsi út frá brotaferli og hegðun, hvað menn hafa verið oft inni og svo framvegis,“ segir Páll. „Þetta er bara tómt kjaftæði. Sýnir í rauninni hvað þessi umræða er öll súr,“ bætir hann við.Að neðan má heyra umræðuna um málið í Harmageddon í morgun. Tengdar fréttir Aðstandendur sakborninga í Al-Thani málinu funduðu um dóminn í gær Eiginkona Ólafs Ólafssonar skipulagði fundinn sem fram fór í gær. 12. mars 2015 16:04 Magnús og Sigurður hafa báðir óskað eftir að hefja afplánun Allir sakborningarnir í Al Thani málinu hafa óskað eftir því að hefja afplánun en tveir eru þegar komnir í fangelsi. 9. mars 2015 13:39 Þvertekur fyrir að Ólafur fái sérmeðferð Páll Winkel fangelsismálastjóri segist bundinn að lögum og reglum og að hann hafi ekki áhuga á að veita neinum sérmeðferð. 25. febrúar 2015 14:27 Segir Hæstarétt hafa ruglað saman Ólum í Al Thani-dómi Eiginkona Ólafs Ólafssonar segir að í fjögurra og hálfs árs fangelsisdómi Hæstaréttar sé Ólafi ruglað saman við lögfræðing að nafni Ólafur. Grundvallaratriði segir lögmaður Ólafs. Þeir íhugi nú að krefjast endurupptöku. 7. apríl 2015 07:00 „Óli“ er ekki Ólafur Ólafsson Vitni í Al Thani-málinu segist ekki hafa verið að ræða um Ólaf Ólafsson heldur annan Óla. Segist ekkert hafa rætt nákvæma útfærslu Al Thani-viðskiptanna við Ólaf Ólafsson. Saksóknari segir klárlega rætt um Ólaf Ólafsson. 8. apríl 2015 07:00 Sigurður Einarsson kominn á Kvíabryggju Þrír Kaupþingsmenn komnir í opið fangelsi þrátt fyrir langa dóma. 9. apríl 2015 08:58 Kveðst einfaldlega ekki hafa verið spurður Fyrrverandi hæstaréttardómari segir líta út fyrir tilefni til endurupptöku og lögmaður ræddi Al Thani. 9. apríl 2015 07:00 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Fleiri fréttir Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Sjá meira
Páll Winkel fangelsismálastjóri sagðist koma af fjöllum þegar hann var inntur svara um sögusagnir þess efnis að hliðrað hafi verið til á Kvíabryggju til að koma fjórmenningunum úr Al-Thani málinu svokallaða fyrir. Þáttastjórnendur í útvarpsþættinum Harmageddon sögðust í morgun hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því að ákveðnum föngum hefði verið sleppt út, áður en afplánun þeirra lauk, til að rýma fyrir þeim Sigurði Einarssyni, Hreiðari Má Sigurðssyni og Ólafi Ólafssyni. Magnús Guðmundsson hefur ekki hafið afplánun, eftir því sem fréttastofa kemst næst.Færi frekar sjálfur á Kvíabryggju „Það að einhverjum detti í hug að Fangelsismálastofnun hleypi einhverjum of snemma úr afplánun til að hleypa einhverjum öðrum inn – annarri tegund fanga – það er algjörlega fáránlegt. Við værum bókstaflega að brjóta lög og það ætti þá í rauninni að stinga manni inn fyrir þetta. Það er í rauninni verið að saka mann um lögbrot og ég ætti þá bara sjálfur að skella mér á Kvíabryggju,“ segir Páll í samtali við Vísi. Þá segir hann hugmyndir um að einstakir fangar fái sérmeðferð hjá fangelsismálayfirvöldum ekki eiga sér neina stoð í raunveruleikanum. Ávallt sé unnið eftir ákveðnum verkferlum. „Það koma allir inn í Hegningarhúsið og þar er fyllt inn í excel-skjal hverjir passi inn í hvaða fangelsi út frá brotaferli og hegðun, hvað menn hafa verið oft inni og svo framvegis,“ segir Páll. „Þetta er bara tómt kjaftæði. Sýnir í rauninni hvað þessi umræða er öll súr,“ bætir hann við.Að neðan má heyra umræðuna um málið í Harmageddon í morgun.
Tengdar fréttir Aðstandendur sakborninga í Al-Thani málinu funduðu um dóminn í gær Eiginkona Ólafs Ólafssonar skipulagði fundinn sem fram fór í gær. 12. mars 2015 16:04 Magnús og Sigurður hafa báðir óskað eftir að hefja afplánun Allir sakborningarnir í Al Thani málinu hafa óskað eftir því að hefja afplánun en tveir eru þegar komnir í fangelsi. 9. mars 2015 13:39 Þvertekur fyrir að Ólafur fái sérmeðferð Páll Winkel fangelsismálastjóri segist bundinn að lögum og reglum og að hann hafi ekki áhuga á að veita neinum sérmeðferð. 25. febrúar 2015 14:27 Segir Hæstarétt hafa ruglað saman Ólum í Al Thani-dómi Eiginkona Ólafs Ólafssonar segir að í fjögurra og hálfs árs fangelsisdómi Hæstaréttar sé Ólafi ruglað saman við lögfræðing að nafni Ólafur. Grundvallaratriði segir lögmaður Ólafs. Þeir íhugi nú að krefjast endurupptöku. 7. apríl 2015 07:00 „Óli“ er ekki Ólafur Ólafsson Vitni í Al Thani-málinu segist ekki hafa verið að ræða um Ólaf Ólafsson heldur annan Óla. Segist ekkert hafa rætt nákvæma útfærslu Al Thani-viðskiptanna við Ólaf Ólafsson. Saksóknari segir klárlega rætt um Ólaf Ólafsson. 8. apríl 2015 07:00 Sigurður Einarsson kominn á Kvíabryggju Þrír Kaupþingsmenn komnir í opið fangelsi þrátt fyrir langa dóma. 9. apríl 2015 08:58 Kveðst einfaldlega ekki hafa verið spurður Fyrrverandi hæstaréttardómari segir líta út fyrir tilefni til endurupptöku og lögmaður ræddi Al Thani. 9. apríl 2015 07:00 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Fleiri fréttir Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Sjá meira
Aðstandendur sakborninga í Al-Thani málinu funduðu um dóminn í gær Eiginkona Ólafs Ólafssonar skipulagði fundinn sem fram fór í gær. 12. mars 2015 16:04
Magnús og Sigurður hafa báðir óskað eftir að hefja afplánun Allir sakborningarnir í Al Thani málinu hafa óskað eftir því að hefja afplánun en tveir eru þegar komnir í fangelsi. 9. mars 2015 13:39
Þvertekur fyrir að Ólafur fái sérmeðferð Páll Winkel fangelsismálastjóri segist bundinn að lögum og reglum og að hann hafi ekki áhuga á að veita neinum sérmeðferð. 25. febrúar 2015 14:27
Segir Hæstarétt hafa ruglað saman Ólum í Al Thani-dómi Eiginkona Ólafs Ólafssonar segir að í fjögurra og hálfs árs fangelsisdómi Hæstaréttar sé Ólafi ruglað saman við lögfræðing að nafni Ólafur. Grundvallaratriði segir lögmaður Ólafs. Þeir íhugi nú að krefjast endurupptöku. 7. apríl 2015 07:00
„Óli“ er ekki Ólafur Ólafsson Vitni í Al Thani-málinu segist ekki hafa verið að ræða um Ólaf Ólafsson heldur annan Óla. Segist ekkert hafa rætt nákvæma útfærslu Al Thani-viðskiptanna við Ólaf Ólafsson. Saksóknari segir klárlega rætt um Ólaf Ólafsson. 8. apríl 2015 07:00
Sigurður Einarsson kominn á Kvíabryggju Þrír Kaupþingsmenn komnir í opið fangelsi þrátt fyrir langa dóma. 9. apríl 2015 08:58
Kveðst einfaldlega ekki hafa verið spurður Fyrrverandi hæstaréttardómari segir líta út fyrir tilefni til endurupptöku og lögmaður ræddi Al Thani. 9. apríl 2015 07:00