Hlynur sleppur við að glíma við serbneskan risann hjá Spurs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2015 11:00 Hlynur Bæringsson og Boban Marjanovic. Vísir/Getty Serbneski miðherjinn Boban Marjanovic mun ekki spila með Serbum á Evrópumótinu í körfubolta í næsta mánuði en Serbía er í riðli Íslands á mótinu. Boban Marjanovic samdi við NBA-liðið San Antonio Spurs í síðasta mánuði en hann er 221 sentimetrar á hæð og yfir 130 kíló á þyngd. Boban Marjanovic verður 27 ára seinna í þessum mánuði en hann hefur verið atvinnumaður í körfubolta frá því að hann var 18 ára gamall. Nú er Marjanovic að fá sitt fyrsta tækifæri í NBA-deildinni eftir að hafa spilað í Serbíu, Litháen og Rússlandi. San Antonio Spurs hefur nú bannað Boban Marjanovic að taka þátt í Evrópumótinu af ótta við að hann meiðist. Marjanovic hefur fundið fyrir verkjum í vinstri fæti en samkvæmt serbneska sambandinu kom ekkert fram á myndum. Þetta eru ágætar fréttir fyrir Hlyn Bæringsson og aðra miðherja íslenska körfuboltalandsliðsins sem mæta Serbum í þriðja leik Íslands á EM í Berlín. Það er ekkert grín að eiga við hinn öfluga Boban Marjanovic sem treður yfir menn lengst utan úr teig. Marjanovic var kosinn í úrvaslið Euroleague á síðasta tímabili þegar hann spilaði með Crvena Zvezda og var með 16,6 stig og 10,7 fráköst að meðaltali í leik. Marjanovic var einnig valinn besti leikmaður serbnesku deildarinnar þriðja árið í röð og hjálpaði Crvena Zvezda að vinna titilinn. Marjanovic var í unglingalandsliði Serba sem varð Heimsmeistari 2007 og Evrópumeistari árið eftir. EM 2015 í Berlín Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira
Serbneski miðherjinn Boban Marjanovic mun ekki spila með Serbum á Evrópumótinu í körfubolta í næsta mánuði en Serbía er í riðli Íslands á mótinu. Boban Marjanovic samdi við NBA-liðið San Antonio Spurs í síðasta mánuði en hann er 221 sentimetrar á hæð og yfir 130 kíló á þyngd. Boban Marjanovic verður 27 ára seinna í þessum mánuði en hann hefur verið atvinnumaður í körfubolta frá því að hann var 18 ára gamall. Nú er Marjanovic að fá sitt fyrsta tækifæri í NBA-deildinni eftir að hafa spilað í Serbíu, Litháen og Rússlandi. San Antonio Spurs hefur nú bannað Boban Marjanovic að taka þátt í Evrópumótinu af ótta við að hann meiðist. Marjanovic hefur fundið fyrir verkjum í vinstri fæti en samkvæmt serbneska sambandinu kom ekkert fram á myndum. Þetta eru ágætar fréttir fyrir Hlyn Bæringsson og aðra miðherja íslenska körfuboltalandsliðsins sem mæta Serbum í þriðja leik Íslands á EM í Berlín. Það er ekkert grín að eiga við hinn öfluga Boban Marjanovic sem treður yfir menn lengst utan úr teig. Marjanovic var kosinn í úrvaslið Euroleague á síðasta tímabili þegar hann spilaði með Crvena Zvezda og var með 16,6 stig og 10,7 fráköst að meðaltali í leik. Marjanovic var einnig valinn besti leikmaður serbnesku deildarinnar þriðja árið í röð og hjálpaði Crvena Zvezda að vinna titilinn. Marjanovic var í unglingalandsliði Serba sem varð Heimsmeistari 2007 og Evrópumeistari árið eftir.
EM 2015 í Berlín Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti