Allsherjarnefnd mun taka fyrir umsókn frá albönsku fjölskyldunni ef hún berst Birgir Olgeirsson skrifar 14. desember 2015 13:15 Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjarnefndar Alþingis. Vísir/Vilhelm „Þetta er í sjálfu sér ekki inni í nefndinni en ef það kemur umsókn þá að sjálfsögðu skoðum við hana,“ segir Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjarnefndar Alþingis, aðspurð hvort nefndin ætli að veita albanskri fjölskyldu ríkisborgararétt sem var flutt úr landi aðfaranótt fimmtudags í síðustu viku. Greint var fyrst frá málinu í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins. Sjá hér. Sjá einnig: Vilja koma Kevi heim Fréttablaðið sagði frá því í morgun að hópur fólks vinni að því að koma fjölskyldunni aftur til Íslands. Brottflutningur fjölskyldunnar hefur vakið reiði í samfélaginu vegna þess að sonur hjónanna Kastrijot og Xhuliu, hinn þriggja ára gamli Kevi, er með slímseigjusjúkdóm. Sjúkdómurinn er lífshættulegur og veldur sýkingum í líffærum. Unnur Brá segir allsherjarnefnd taka fyrir umsóknir, málið sé í sjálfu sér ekki inni í nefndinni en ef umsókn berst muni nefndarmenn skoða hana. Hún segir að samkvæmt ferli nefndarinnar sé í raun of seint að sækja um ríkisborgararétt fyrir fjölskylduna. Umsóknir til Alþingis um íslenskan ríkisborgararétt eru afgreiddar tvisvar á ári, á vormánuði og í desember, og því sá frestur liðinn en Unnur Brá tekur fram að samkvæmt lögum má nefndin taka þessa ákvörðun hvenær sem er. „Ef það eru sérstakar aðstæður þá hefur það gerst að umsóknir hafa verið teknar inn,“ segir Unnur Brá og bendir á tilvik drengsins Joel Færseth og Bobby Fischer heitinn.Sjá einnig: Jóel litli kominn heim Alþingi Flóttamenn Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
„Þetta er í sjálfu sér ekki inni í nefndinni en ef það kemur umsókn þá að sjálfsögðu skoðum við hana,“ segir Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjarnefndar Alþingis, aðspurð hvort nefndin ætli að veita albanskri fjölskyldu ríkisborgararétt sem var flutt úr landi aðfaranótt fimmtudags í síðustu viku. Greint var fyrst frá málinu í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins. Sjá hér. Sjá einnig: Vilja koma Kevi heim Fréttablaðið sagði frá því í morgun að hópur fólks vinni að því að koma fjölskyldunni aftur til Íslands. Brottflutningur fjölskyldunnar hefur vakið reiði í samfélaginu vegna þess að sonur hjónanna Kastrijot og Xhuliu, hinn þriggja ára gamli Kevi, er með slímseigjusjúkdóm. Sjúkdómurinn er lífshættulegur og veldur sýkingum í líffærum. Unnur Brá segir allsherjarnefnd taka fyrir umsóknir, málið sé í sjálfu sér ekki inni í nefndinni en ef umsókn berst muni nefndarmenn skoða hana. Hún segir að samkvæmt ferli nefndarinnar sé í raun of seint að sækja um ríkisborgararétt fyrir fjölskylduna. Umsóknir til Alþingis um íslenskan ríkisborgararétt eru afgreiddar tvisvar á ári, á vormánuði og í desember, og því sá frestur liðinn en Unnur Brá tekur fram að samkvæmt lögum má nefndin taka þessa ákvörðun hvenær sem er. „Ef það eru sérstakar aðstæður þá hefur það gerst að umsóknir hafa verið teknar inn,“ segir Unnur Brá og bendir á tilvik drengsins Joel Færseth og Bobby Fischer heitinn.Sjá einnig: Jóel litli kominn heim
Alþingi Flóttamenn Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira