Strákarnir okkar í munntóbakinu fyrir leik sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 11. október 2015 18:56 Viðar Örn Kjartansson, Jón Daði Böðvarsson og neftóbaksdósin. mynd/ksí Íslenska fótboltalandsliðið er nú á leið til Tyrklands þar sem það mun spila sinn lokaleik í undankeppni EM á þriðjudag. Strákarnir eru á toppi A-riðils eftir 2-2 jafntefli við Letta í gær, en þeir tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í byrjun september. Knattspyrnusamband Íslands mun eflaust leyfa þjóðinni að fylgjast með gangi mála á Facebook-síðu sinni, en sambandið birti í kvöld mynd af Viðari Erni Kjartanssyni og Jóni Daða Böðvarssyni í vélinni á leiðinni út. Þrátt fyrir mikinn áhuga íslensku þjóðarinnar á landsliðsstrákunum vakti neftóbaksdósin á milli þeirra félaga ekki síður athygli fólks. KSÍ hefur blásið í herlúðra gegn tóbaksnotkun knattspyrnuiðkenda undanfarin ár, og vekur það því jafnan athygli ef liðsmenn sjást með tóbak í hönd – eða vör, líkt og þjálfararnir Lars Lagerback, Ólafur Jóhannesson og Pétur Pétursson gerðu fyrir um tveimur árum.Uppfært kl. 19:30KSÍ hefur fjarlægt færsluna með umræddi mynd.Uppfært kl. 23.55 María Ósk Skúladóttir, sambýliskona Jóns Daða, vill koma því á framfæri að Jón Daði hefur aldrei neytt tóbaks. Baggið var ekki mikið að bögga landsliðsþjálfarann Lars Lagerback í þessu viðtali, sem tekið var árið 2013. Tengdar fréttir Baggið að bögga Lagerbäck í Bern Þjálfari A-landsliðs karla í knattspyrnu, Svíinn Lars Lagerbäck, sat fyrir svörum á blaðamannafundi liðsins í Bern í dag. Munntóbaksnotkun hans vakti athygli. 4. september 2013 23:28 Tjá sig ekki um munntóbaksnotkun landsliðsþjálfarans Athygli vakti þegar Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, svaraði spurningum íþróttafréttamanns í gær með úttroðna efri vör. 5. september 2013 10:37 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið er nú á leið til Tyrklands þar sem það mun spila sinn lokaleik í undankeppni EM á þriðjudag. Strákarnir eru á toppi A-riðils eftir 2-2 jafntefli við Letta í gær, en þeir tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í byrjun september. Knattspyrnusamband Íslands mun eflaust leyfa þjóðinni að fylgjast með gangi mála á Facebook-síðu sinni, en sambandið birti í kvöld mynd af Viðari Erni Kjartanssyni og Jóni Daða Böðvarssyni í vélinni á leiðinni út. Þrátt fyrir mikinn áhuga íslensku þjóðarinnar á landsliðsstrákunum vakti neftóbaksdósin á milli þeirra félaga ekki síður athygli fólks. KSÍ hefur blásið í herlúðra gegn tóbaksnotkun knattspyrnuiðkenda undanfarin ár, og vekur það því jafnan athygli ef liðsmenn sjást með tóbak í hönd – eða vör, líkt og þjálfararnir Lars Lagerback, Ólafur Jóhannesson og Pétur Pétursson gerðu fyrir um tveimur árum.Uppfært kl. 19:30KSÍ hefur fjarlægt færsluna með umræddi mynd.Uppfært kl. 23.55 María Ósk Skúladóttir, sambýliskona Jóns Daða, vill koma því á framfæri að Jón Daði hefur aldrei neytt tóbaks. Baggið var ekki mikið að bögga landsliðsþjálfarann Lars Lagerback í þessu viðtali, sem tekið var árið 2013.
Tengdar fréttir Baggið að bögga Lagerbäck í Bern Þjálfari A-landsliðs karla í knattspyrnu, Svíinn Lars Lagerbäck, sat fyrir svörum á blaðamannafundi liðsins í Bern í dag. Munntóbaksnotkun hans vakti athygli. 4. september 2013 23:28 Tjá sig ekki um munntóbaksnotkun landsliðsþjálfarans Athygli vakti þegar Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, svaraði spurningum íþróttafréttamanns í gær með úttroðna efri vör. 5. september 2013 10:37 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Sjá meira
Baggið að bögga Lagerbäck í Bern Þjálfari A-landsliðs karla í knattspyrnu, Svíinn Lars Lagerbäck, sat fyrir svörum á blaðamannafundi liðsins í Bern í dag. Munntóbaksnotkun hans vakti athygli. 4. september 2013 23:28
Tjá sig ekki um munntóbaksnotkun landsliðsþjálfarans Athygli vakti þegar Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, svaraði spurningum íþróttafréttamanns í gær með úttroðna efri vör. 5. september 2013 10:37