Írakar tilbúnir til að reka ISIS frá Ramadi Samúel Karl Ólason skrifar 13. október 2015 19:45 Íraskir hermenn og vopnaðar sveitir hliðhollar yfirvöldum í Bagdad sitja nú um Ramadi. Vísir/AFP Íraski herinn er nú tilbúinn til að sækja að borginni Ramadi og reka vígamenn Íslamska ríkisins þaðan. Eftir margra mánaða undirbúning og hundruð loftárása segir yfirmaður í bandaríska hernum að nú séu réttu aðstæðurnar til staðar. Ramadi er höfuðborg Anbar héraðs og féll í hendur ISIS í maí. Það var stærsti sigur samtakanna í Írak frá því að þeir tóku yfir stór svæði í norður- og vesturhluta landsins um sumarið 2014. Upprunalega stóð til að gera gagnárás í Ramadi í júlí, en þeirri sókn hefur verið frestað ítekað. Samkvæmt AP fréttaveitunni var það vegna notkunar ISIS á jarðsprengjum og deilna innan stjórnvalda landsins. Síðustu tvo daga hafa Bandaríkin gert 52 loftárásir en frá því í júlí hafa árásirnar verið 292. Steve Warren segir að hundruð vígamanna hafi fallið í árásunum, en áætlað sé að nú séu frá 600 til þúsund vígamenn í Ramadi. Íraskir hermenn hafa í raun umkringt borgina og talið er að um tíu þúsund hermenn muni taka þátt í árásinni. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. 9. júní 2015 15:30 Sautján loftárásir frá mánudegi Bandaríkin og bandamenn þeirra varpa sprengjum á ISIS í Írak og Sýrlandi. 24. júní 2015 07:00 Leynivopn Íslamska ríkisins Marga af hernaðarsigrum Íslamska ríkisins má rekja til sérstakrar sveitar manna með skær blá bönd um höfuð sér. 8. júlí 2015 12:15 Íraski herinn sagður vanbúinn og ófús Írakar hefja gagnsókn í von um að taka Ramadi aftur úr höndum Íslamska ríkisins, sem náði borginni í síðustu viku eftir litla mótstöðu Írakshers. Bandaríkjaher, Íransstjórn og Íraksstjórn skiptast á ásökunum um orsakir falls borgarinnar. 27. maí 2015 09:30 Ætla sér að reka ISIS úr Anbar héraði Talsmaður stjórnvalda í Írak segir að vopnaðar sveitir sjíta verði ekki lengi að hertaka héraðið. 26. maí 2015 12:30 ISIS-liðar hafa gengið berserksgang í Ramadi Liðsmenn Íslamska ríkisins náðu borginni Ramadi á sunnudag. 25 þúsund hafa flúið borgina. Sameinuðu þjóðirnar skortir fjármagn til að hjálpa flóttamönnum. Bandaríkjamenn segja sigurinn ekki marka viðsnúning. 20. maí 2015 07:00 ISIS-liðar undirbúa sig fyrir vörn Ramadi Yfirvöld í Írak hafa sent þúsundir manna til borgarinnar sem safnast nú saman og undirbúa árás. 19. maí 2015 15:21 ISIS nota vatn sem vopn Loka á vatnsflæði til svæða í Anbar héraði sem stjórnvöld ráða yfir. 4. júní 2015 15:22 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Sjá meira
Íraski herinn er nú tilbúinn til að sækja að borginni Ramadi og reka vígamenn Íslamska ríkisins þaðan. Eftir margra mánaða undirbúning og hundruð loftárása segir yfirmaður í bandaríska hernum að nú séu réttu aðstæðurnar til staðar. Ramadi er höfuðborg Anbar héraðs og féll í hendur ISIS í maí. Það var stærsti sigur samtakanna í Írak frá því að þeir tóku yfir stór svæði í norður- og vesturhluta landsins um sumarið 2014. Upprunalega stóð til að gera gagnárás í Ramadi í júlí, en þeirri sókn hefur verið frestað ítekað. Samkvæmt AP fréttaveitunni var það vegna notkunar ISIS á jarðsprengjum og deilna innan stjórnvalda landsins. Síðustu tvo daga hafa Bandaríkin gert 52 loftárásir en frá því í júlí hafa árásirnar verið 292. Steve Warren segir að hundruð vígamanna hafi fallið í árásunum, en áætlað sé að nú séu frá 600 til þúsund vígamenn í Ramadi. Íraskir hermenn hafa í raun umkringt borgina og talið er að um tíu þúsund hermenn muni taka þátt í árásinni.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. 9. júní 2015 15:30 Sautján loftárásir frá mánudegi Bandaríkin og bandamenn þeirra varpa sprengjum á ISIS í Írak og Sýrlandi. 24. júní 2015 07:00 Leynivopn Íslamska ríkisins Marga af hernaðarsigrum Íslamska ríkisins má rekja til sérstakrar sveitar manna með skær blá bönd um höfuð sér. 8. júlí 2015 12:15 Íraski herinn sagður vanbúinn og ófús Írakar hefja gagnsókn í von um að taka Ramadi aftur úr höndum Íslamska ríkisins, sem náði borginni í síðustu viku eftir litla mótstöðu Írakshers. Bandaríkjaher, Íransstjórn og Íraksstjórn skiptast á ásökunum um orsakir falls borgarinnar. 27. maí 2015 09:30 Ætla sér að reka ISIS úr Anbar héraði Talsmaður stjórnvalda í Írak segir að vopnaðar sveitir sjíta verði ekki lengi að hertaka héraðið. 26. maí 2015 12:30 ISIS-liðar hafa gengið berserksgang í Ramadi Liðsmenn Íslamska ríkisins náðu borginni Ramadi á sunnudag. 25 þúsund hafa flúið borgina. Sameinuðu þjóðirnar skortir fjármagn til að hjálpa flóttamönnum. Bandaríkjamenn segja sigurinn ekki marka viðsnúning. 20. maí 2015 07:00 ISIS-liðar undirbúa sig fyrir vörn Ramadi Yfirvöld í Írak hafa sent þúsundir manna til borgarinnar sem safnast nú saman og undirbúa árás. 19. maí 2015 15:21 ISIS nota vatn sem vopn Loka á vatnsflæði til svæða í Anbar héraði sem stjórnvöld ráða yfir. 4. júní 2015 15:22 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Sjá meira
Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. 9. júní 2015 15:30
Sautján loftárásir frá mánudegi Bandaríkin og bandamenn þeirra varpa sprengjum á ISIS í Írak og Sýrlandi. 24. júní 2015 07:00
Leynivopn Íslamska ríkisins Marga af hernaðarsigrum Íslamska ríkisins má rekja til sérstakrar sveitar manna með skær blá bönd um höfuð sér. 8. júlí 2015 12:15
Íraski herinn sagður vanbúinn og ófús Írakar hefja gagnsókn í von um að taka Ramadi aftur úr höndum Íslamska ríkisins, sem náði borginni í síðustu viku eftir litla mótstöðu Írakshers. Bandaríkjaher, Íransstjórn og Íraksstjórn skiptast á ásökunum um orsakir falls borgarinnar. 27. maí 2015 09:30
Ætla sér að reka ISIS úr Anbar héraði Talsmaður stjórnvalda í Írak segir að vopnaðar sveitir sjíta verði ekki lengi að hertaka héraðið. 26. maí 2015 12:30
ISIS-liðar hafa gengið berserksgang í Ramadi Liðsmenn Íslamska ríkisins náðu borginni Ramadi á sunnudag. 25 þúsund hafa flúið borgina. Sameinuðu þjóðirnar skortir fjármagn til að hjálpa flóttamönnum. Bandaríkjamenn segja sigurinn ekki marka viðsnúning. 20. maí 2015 07:00
ISIS-liðar undirbúa sig fyrir vörn Ramadi Yfirvöld í Írak hafa sent þúsundir manna til borgarinnar sem safnast nú saman og undirbúa árás. 19. maí 2015 15:21
ISIS nota vatn sem vopn Loka á vatnsflæði til svæða í Anbar héraði sem stjórnvöld ráða yfir. 4. júní 2015 15:22