Bandaríkjastjórn varar Rússa við að brjóta vopnahlé í Úkraínu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. febrúar 2015 08:41 Frá fundi öryggisráðsins í gær. Vísir/Getty Bandaríkjamenn saka Rússa um að virða vopnahlé í Úkraínu að vettugi en átök hafa haldið áfram í austurhluta landsins þrátt fyrir samning þjóðarleiðtoga um annað í liðinni viku. Samantha Power, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, hæddist að ályktun sem Rússar lögðu fram í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í gær varðandi vopnahléið. Á sama tíma og þeir hvöttu ráðið til að samþykkja ályktunina styddu þeir árásir aðskilnaðarsinna í austur-Úkraínu. „Hættið að senda vopn til aðskilnaðarsinna. [...] Hættið að láta sem þið séuð ekki að gera það sem þið eruð að gera,“ sagði Power á fundi öryggisráðsins í gær og beindi orðum sínum til Rússa. Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, fordæmdi einnig árásirnar og sagði að Rússar myndu finna fyrir því á alþjóðavettvangi ef þeir myndu ekki virða samkomulag um vopnahlé. Tengdar fréttir Komust að samkomulagi í Minsk Vopnahlé hefst á miðnætti á sunnudaginn, samkvæmt Vladimir Putin. 12. febrúar 2015 09:32 Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40 Áfram barist um bæinn Debaltseve Hvorki úkraínskir uppreisnarmenn né stjórnarher Úkraínu hafa viljað hætta átökum um 25 þúsund manna bæ, þrátt fyrir að samið hafi verið um vopnahlé sem átti að hefjast um helgina. Hvorugir vilja flytja þungavopn sín frá bænum. 18. febrúar 2015 08:15 Vonarglætan í Úkraínu Pútín Rússlandsforseti virðist hafa náð fram flestum helstu kröfum sínum varðandi Úkraínu. Austurhéruðin fá aukna sjálfstjórn og ESB opnar á viðræður um helstu áhyggjuefni Pútíns. Í kvöld á að hefjast vopnahlé, sem gæti reynst brothætt. 14. febrúar 2015 15:00 Obama aðvarar Pútín Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi við rússneska kollega sinn, Vladímír Pútín í síma í gærkvöldi og varaði hann við því að það myndi hafa slæmar afleiðingar fyrir Rússa láti þeir ekki af aðgerðum sínum í Úkraínu. Vesturlönd saka Rússa um að taka þátt í bardögum í landinu með aðskilnaðarsinnum. 11. febrúar 2015 07:04 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira
Bandaríkjamenn saka Rússa um að virða vopnahlé í Úkraínu að vettugi en átök hafa haldið áfram í austurhluta landsins þrátt fyrir samning þjóðarleiðtoga um annað í liðinni viku. Samantha Power, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, hæddist að ályktun sem Rússar lögðu fram í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í gær varðandi vopnahléið. Á sama tíma og þeir hvöttu ráðið til að samþykkja ályktunina styddu þeir árásir aðskilnaðarsinna í austur-Úkraínu. „Hættið að senda vopn til aðskilnaðarsinna. [...] Hættið að láta sem þið séuð ekki að gera það sem þið eruð að gera,“ sagði Power á fundi öryggisráðsins í gær og beindi orðum sínum til Rússa. Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, fordæmdi einnig árásirnar og sagði að Rússar myndu finna fyrir því á alþjóðavettvangi ef þeir myndu ekki virða samkomulag um vopnahlé.
Tengdar fréttir Komust að samkomulagi í Minsk Vopnahlé hefst á miðnætti á sunnudaginn, samkvæmt Vladimir Putin. 12. febrúar 2015 09:32 Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40 Áfram barist um bæinn Debaltseve Hvorki úkraínskir uppreisnarmenn né stjórnarher Úkraínu hafa viljað hætta átökum um 25 þúsund manna bæ, þrátt fyrir að samið hafi verið um vopnahlé sem átti að hefjast um helgina. Hvorugir vilja flytja þungavopn sín frá bænum. 18. febrúar 2015 08:15 Vonarglætan í Úkraínu Pútín Rússlandsforseti virðist hafa náð fram flestum helstu kröfum sínum varðandi Úkraínu. Austurhéruðin fá aukna sjálfstjórn og ESB opnar á viðræður um helstu áhyggjuefni Pútíns. Í kvöld á að hefjast vopnahlé, sem gæti reynst brothætt. 14. febrúar 2015 15:00 Obama aðvarar Pútín Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi við rússneska kollega sinn, Vladímír Pútín í síma í gærkvöldi og varaði hann við því að það myndi hafa slæmar afleiðingar fyrir Rússa láti þeir ekki af aðgerðum sínum í Úkraínu. Vesturlönd saka Rússa um að taka þátt í bardögum í landinu með aðskilnaðarsinnum. 11. febrúar 2015 07:04 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira
Komust að samkomulagi í Minsk Vopnahlé hefst á miðnætti á sunnudaginn, samkvæmt Vladimir Putin. 12. febrúar 2015 09:32
Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40
Áfram barist um bæinn Debaltseve Hvorki úkraínskir uppreisnarmenn né stjórnarher Úkraínu hafa viljað hætta átökum um 25 þúsund manna bæ, þrátt fyrir að samið hafi verið um vopnahlé sem átti að hefjast um helgina. Hvorugir vilja flytja þungavopn sín frá bænum. 18. febrúar 2015 08:15
Vonarglætan í Úkraínu Pútín Rússlandsforseti virðist hafa náð fram flestum helstu kröfum sínum varðandi Úkraínu. Austurhéruðin fá aukna sjálfstjórn og ESB opnar á viðræður um helstu áhyggjuefni Pútíns. Í kvöld á að hefjast vopnahlé, sem gæti reynst brothætt. 14. febrúar 2015 15:00
Obama aðvarar Pútín Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi við rússneska kollega sinn, Vladímír Pútín í síma í gærkvöldi og varaði hann við því að það myndi hafa slæmar afleiðingar fyrir Rússa láti þeir ekki af aðgerðum sínum í Úkraínu. Vesturlönd saka Rússa um að taka þátt í bardögum í landinu með aðskilnaðarsinnum. 11. febrúar 2015 07:04