United getur dregist á móti þessum liðum í Meistaradeildardrættinum í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2015 08:30 Vísir/Getty Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United verður í pottinum í dag þegar dregið verður í umspilið um síðustu sætin inn í Meistaradeildina á þessu tímabili. Drátturinn fer fram í höfuðstöðvum UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, í Nyon í Sviss og hefst hann klukkan 10.00 að íslenskum tíma. Umspilinu er skipt um þannig að meistaralið frá löndunum mætast í fimm leikjum en í hinum fimm mætast síðan lið sem komust í umspil Meistaradeildarinnar án þess að vinna titilinn í sínu landi. Báðir hóparnir eru síðan styrkleikaraðaðir þannig að hvert lið getur aðeins mætt einu af fimm liðum. Manchester United lendir á móti einu eftirtalda liða: Club Brugge, CSKA Moskva, Lazio, Mónakó eða Rapid Vín. Manchester United tekur nú aftur þátt í Meistaradeildinni eftir eins árs fjarveru en liðið tryggði sér sætið með því að ná fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Tvö Íslendingalið eru líka í pottinum, sænska liðið Malmö FF (Kári Árnason) og svissneska félagið Basel (Birkir Bjarnason). Þeir Kári og Birkir gætu mæst en Malmö mætir einu af eftirtöldum liðum: Basel, Celtic, APOEL, BATE Borisov eða Dinamo Zagreb. Basel mætir hinsvegar einu eftirtalda liða: Maccabi Tel Aviv, Partizan, Malmö FF, Skenderbeu Korce eða Astana. Barcelona, Bayern München, Chelsea, Benfica, Paris Saint-Germain, Juventus, Zenit, PSV Eindhoven, Real Madrid, Atlético Madrid, FC Porto, Arsenal, Manchester City, Sevilla, Olympique Lyonnais, Dynamo Kyiv, Olympiacos, Galatasaray, AS Roma, Borussia Mönchengladbach, Wolfsburg og KAA Gent fóru öll beint inn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United verður í pottinum í dag þegar dregið verður í umspilið um síðustu sætin inn í Meistaradeildina á þessu tímabili. Drátturinn fer fram í höfuðstöðvum UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, í Nyon í Sviss og hefst hann klukkan 10.00 að íslenskum tíma. Umspilinu er skipt um þannig að meistaralið frá löndunum mætast í fimm leikjum en í hinum fimm mætast síðan lið sem komust í umspil Meistaradeildarinnar án þess að vinna titilinn í sínu landi. Báðir hóparnir eru síðan styrkleikaraðaðir þannig að hvert lið getur aðeins mætt einu af fimm liðum. Manchester United lendir á móti einu eftirtalda liða: Club Brugge, CSKA Moskva, Lazio, Mónakó eða Rapid Vín. Manchester United tekur nú aftur þátt í Meistaradeildinni eftir eins árs fjarveru en liðið tryggði sér sætið með því að ná fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Tvö Íslendingalið eru líka í pottinum, sænska liðið Malmö FF (Kári Árnason) og svissneska félagið Basel (Birkir Bjarnason). Þeir Kári og Birkir gætu mæst en Malmö mætir einu af eftirtöldum liðum: Basel, Celtic, APOEL, BATE Borisov eða Dinamo Zagreb. Basel mætir hinsvegar einu eftirtalda liða: Maccabi Tel Aviv, Partizan, Malmö FF, Skenderbeu Korce eða Astana. Barcelona, Bayern München, Chelsea, Benfica, Paris Saint-Germain, Juventus, Zenit, PSV Eindhoven, Real Madrid, Atlético Madrid, FC Porto, Arsenal, Manchester City, Sevilla, Olympique Lyonnais, Dynamo Kyiv, Olympiacos, Galatasaray, AS Roma, Borussia Mönchengladbach, Wolfsburg og KAA Gent fóru öll beint inn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira