Luke Shaw fær kveðjur frá samherjum og öðrum fótboltamönnum á Twitter Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. september 2015 14:45 Luke Shaw andar að sér súrefni á meðan allt tiltækt sjúkralið á Phillips-vellinum hlúir að honum í gærkvöldi. vísir/getty Luke Shaw, bakvörður Manchester United, spilar ekki meira á þessari leiktíð eftir að hann tvífótbrotnaði í leik liðsins gegn PSV Eindhoven í Meistaradeildinni í gærkvöldi. United tapaði svo leiknum, 2-1. Shaw var tæklaður af Hector Moreno, leikmanni PSV, í fyrri hálfleik í vítateig PSV með þessum afleiðingum, en brotið var algjörlega hryllilegt.Sjá einnig:Shaw grét inn í klefa: „Þetta var mjög ljót tækling“ Bakvörðurinn ungi fór í aðgerð í Eindhoven í morgun og flýgur svo til Manchester þegar hann hefur náð sér, en Evrópumótið næsta sumar er í verulegri hættu hjá honum. Shaw hefur fengið fallegar kveðjur frá samherjum sínum, öðrum fótboltamönnum og öðrum íþróttamönnum á Twitter, en hann fór sjálfur á Twitter í gærkvöldi og þakkaði fyrir stuðninginn.Thank you everyone for your messages , words can't describe how gutted I am , my road to recovery starts now, I will come back stronger. — Luke Shaw (@LukeShaw23) September 15, 2015 Mexíkóinn Hector Moreno, sem felldi Shaw, skoraði einnig jöfnunarmark PSV í leiknum, en hann varð með því áttundi Mexíkóinn til að skora í Meistaradeildinni. Moreno var snöggur á Twitter eftir leikinn og óskaði Shaw góðs bata, en sjálfur hefur hann lent í erfiðum meiðslum og segist því vita hvernig Englendingnum líður.First of all I wanna send my strenght to @LukeShaw23 I've been through this before and I know how it feels.. So I hope a fast recovery 1/2 — Hector Moreno (@HectorMorenoh) September 15, 2015For you and see u again on the field. All the best. 2/2 — Hector Moreno (@HectorMorenoh) September 15, 2015 Shaw fékk mikið af batakveðjum á Twitter í gær og voru samherjar hans auðvitað fljótir til að óska vini sínum alls hins besta.I feel very sorry for @lukeshaw23 because of his terrible injury. Get well soon and come back stronger, my friend! pic.twitter.com/bHAkGttnM8 — Basti Schweinsteiger (@BSchweinsteiger) September 16, 2015All the best to you my friend @LukeShaw23 , and your family , difficult time but you are a beast and you will come back stronger than ever . — Morgan Schneiderlin (@SchneiderlinMo4) September 16, 2015my thoughts are for you! you will come back more stronger good recovery @LukeShaw23 — Anthony Martial (@AnthonyMartial) September 16, 2015Disappointing result tonight but thoughts are with Luke, stay strong mate! @LukeShaw23@ManUtd — Phil Jones (@PhilJones4) September 15, 2015 Aðrir fótboltamenn sendu honum svo batakveðjur, en þar má nefna Theo Walcott, Gareth Bale og Ross Barkley, auk þess sem breski tenniskappinn Andy Murray óskaði honum alls hins besta.Wishing you All the best for speedy recovery @LukeShaw23 — Theo Walcott (@theowalcott) September 16, 2015Hope @Lukeshaw23 makes a full and speedy recovery...hate seeing young athletes getting injured like that — Andy Murray (@andy_murray) September 15, 2015@LukeShaw23 speedy recovery mate, come back stronger!! — Gareth Bale (@GarethBale11) September 15, 2015Thinking of you lad @LukeShaw23 hope you have a speedy recovery... — Ross Barkley (@RBarkley20) September 15, 2015Always sad when someone gets injured that bad...all the best and speedy recovery to @LukeShaw23 — Pepe Reina (@PReina25) September 15, 2015Dispite the foul on @LukeShaw23 hope he Will have a good recovery BLESS him — Patrick Kluivert (@PatrickKluivert) September 15, 2015 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Memphis tapaði á gamla heimavellinum Manchester United tapaði og varð fyrir miklu áfalli í Eindhoven í kvöld. 15. september 2015 20:30 Þrenna frá Ronaldo í öruggum sigri Real | Öll úrslit kvöldsins Portúgalinn kominn með þriggja marka forskot á Lionel Messi á markalistanum. 15. september 2015 20:45 Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyrsta leikvika Meistaradeildarinnar hófst með látum í gærkvöldi þar sem bæði Manchester-liðin töpuðu. 16. september 2015 11:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Luke Shaw, bakvörður Manchester United, spilar ekki meira á þessari leiktíð eftir að hann tvífótbrotnaði í leik liðsins gegn PSV Eindhoven í Meistaradeildinni í gærkvöldi. United tapaði svo leiknum, 2-1. Shaw var tæklaður af Hector Moreno, leikmanni PSV, í fyrri hálfleik í vítateig PSV með þessum afleiðingum, en brotið var algjörlega hryllilegt.Sjá einnig:Shaw grét inn í klefa: „Þetta var mjög ljót tækling“ Bakvörðurinn ungi fór í aðgerð í Eindhoven í morgun og flýgur svo til Manchester þegar hann hefur náð sér, en Evrópumótið næsta sumar er í verulegri hættu hjá honum. Shaw hefur fengið fallegar kveðjur frá samherjum sínum, öðrum fótboltamönnum og öðrum íþróttamönnum á Twitter, en hann fór sjálfur á Twitter í gærkvöldi og þakkaði fyrir stuðninginn.Thank you everyone for your messages , words can't describe how gutted I am , my road to recovery starts now, I will come back stronger. — Luke Shaw (@LukeShaw23) September 15, 2015 Mexíkóinn Hector Moreno, sem felldi Shaw, skoraði einnig jöfnunarmark PSV í leiknum, en hann varð með því áttundi Mexíkóinn til að skora í Meistaradeildinni. Moreno var snöggur á Twitter eftir leikinn og óskaði Shaw góðs bata, en sjálfur hefur hann lent í erfiðum meiðslum og segist því vita hvernig Englendingnum líður.First of all I wanna send my strenght to @LukeShaw23 I've been through this before and I know how it feels.. So I hope a fast recovery 1/2 — Hector Moreno (@HectorMorenoh) September 15, 2015For you and see u again on the field. All the best. 2/2 — Hector Moreno (@HectorMorenoh) September 15, 2015 Shaw fékk mikið af batakveðjum á Twitter í gær og voru samherjar hans auðvitað fljótir til að óska vini sínum alls hins besta.I feel very sorry for @lukeshaw23 because of his terrible injury. Get well soon and come back stronger, my friend! pic.twitter.com/bHAkGttnM8 — Basti Schweinsteiger (@BSchweinsteiger) September 16, 2015All the best to you my friend @LukeShaw23 , and your family , difficult time but you are a beast and you will come back stronger than ever . — Morgan Schneiderlin (@SchneiderlinMo4) September 16, 2015my thoughts are for you! you will come back more stronger good recovery @LukeShaw23 — Anthony Martial (@AnthonyMartial) September 16, 2015Disappointing result tonight but thoughts are with Luke, stay strong mate! @LukeShaw23@ManUtd — Phil Jones (@PhilJones4) September 15, 2015 Aðrir fótboltamenn sendu honum svo batakveðjur, en þar má nefna Theo Walcott, Gareth Bale og Ross Barkley, auk þess sem breski tenniskappinn Andy Murray óskaði honum alls hins besta.Wishing you All the best for speedy recovery @LukeShaw23 — Theo Walcott (@theowalcott) September 16, 2015Hope @Lukeshaw23 makes a full and speedy recovery...hate seeing young athletes getting injured like that — Andy Murray (@andy_murray) September 15, 2015@LukeShaw23 speedy recovery mate, come back stronger!! — Gareth Bale (@GarethBale11) September 15, 2015Thinking of you lad @LukeShaw23 hope you have a speedy recovery... — Ross Barkley (@RBarkley20) September 15, 2015Always sad when someone gets injured that bad...all the best and speedy recovery to @LukeShaw23 — Pepe Reina (@PReina25) September 15, 2015Dispite the foul on @LukeShaw23 hope he Will have a good recovery BLESS him — Patrick Kluivert (@PatrickKluivert) September 15, 2015
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Memphis tapaði á gamla heimavellinum Manchester United tapaði og varð fyrir miklu áfalli í Eindhoven í kvöld. 15. september 2015 20:30 Þrenna frá Ronaldo í öruggum sigri Real | Öll úrslit kvöldsins Portúgalinn kominn með þriggja marka forskot á Lionel Messi á markalistanum. 15. september 2015 20:45 Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyrsta leikvika Meistaradeildarinnar hófst með látum í gærkvöldi þar sem bæði Manchester-liðin töpuðu. 16. september 2015 11:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Memphis tapaði á gamla heimavellinum Manchester United tapaði og varð fyrir miklu áfalli í Eindhoven í kvöld. 15. september 2015 20:30
Þrenna frá Ronaldo í öruggum sigri Real | Öll úrslit kvöldsins Portúgalinn kominn með þriggja marka forskot á Lionel Messi á markalistanum. 15. september 2015 20:45
Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyrsta leikvika Meistaradeildarinnar hófst með látum í gærkvöldi þar sem bæði Manchester-liðin töpuðu. 16. september 2015 11:00