Líklegt að Syriza vinni kosningarnar í Grikklandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. september 2015 17:36 Það getur verið erfitt að ákveða sig í kjörklefanum. Vísir/Getty Útgönguspá í Grikklandi gefur til kynna að vinstriflokkurinn Syriza muni sigra þingkosningar í Grikklandi, sem fram fara í dag, án þess þó að ná hreinum meirihluta. Fyrsta útgönguspáin gefur til kynna að Syriza hljóti um 30-34% atkvæða en að helsti keppinauturinn, hægriflokkurinn Nýtt lýðræði, muni hljóta 28,5-32,5% atkvæða. Samkvæmt spánni munu átta flokkar ná kjöri á gríska þingið en flokkur þeirra sem gengu úr Syriza-flokknum vegna óánægju með stefnu Alexis Tsipras leiðtoga flokksins og fyrrum forsætisráðherra, muni ekki komast yfir atkvæðaþröskuldinn sem þarf til þess að ná manni inn á þing. Euclid Tsakalotos, fyrrum fjármálaráðherra og meðlimur í Syriza-flokknum var bjartsýnn og ánægður með útgönguspánna. „Það lítur út fyrir að við munum sigra. Ég get ekki lofað því að við munum vera í ríkisstjórn næstu fjögur árin en ég get sagt að það er mjög ólíklegt að hér verði haldnar aðrar kosningar á næstu 12 mánuðum,“ sagði Tsakalotos. Er þetta í þriðja sinn sem Grikkir hafa gengið til kosninga á árinu en Siryza-flokkurinn komst til valda í þingkosningum í janúar. Í júní kusu Grikkir í þjóðaratkvæðagreiðslu um um samkomulag við lánardrottna sína en Alexis Tsipras boðaði til þeirra kosningarinnar sem nú stendur yfir eftir að hafa setið í stóli forsætisráðherra í aðeins sjö mánuði eftir að hafa misst stuðning hluta flokksmanna sinna. Grikkland Tengdar fréttir Mjótt á munum milli Syriza og Nýs lýðræðis Grikkir munu kjósa sér nýtt þing þann 30. september næstkomandi. 17. september 2015 15:23 Órólega deildin í Syriza stofnar nýjan flokk Leiðtogi hins nýja flokks hefur sagst vilja mölva einræði Evruríkjanna. 21. ágúst 2015 10:15 Tsipras útilokar samstarf með Nýju lýðræði Grikkir kjósa sér nýtt þing á sunnudaginn. 15. september 2015 08:13 Grísku þingkosningarnar: Syriza mælist með minniháttar forskot í könnunum Síðustu kosningafundirnir fyrir kosningarnar voru haldnir í dag, en Grikkir ganga að kjörborðinu á sunnudag. 18. september 2015 22:46 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Sjá meira
Útgönguspá í Grikklandi gefur til kynna að vinstriflokkurinn Syriza muni sigra þingkosningar í Grikklandi, sem fram fara í dag, án þess þó að ná hreinum meirihluta. Fyrsta útgönguspáin gefur til kynna að Syriza hljóti um 30-34% atkvæða en að helsti keppinauturinn, hægriflokkurinn Nýtt lýðræði, muni hljóta 28,5-32,5% atkvæða. Samkvæmt spánni munu átta flokkar ná kjöri á gríska þingið en flokkur þeirra sem gengu úr Syriza-flokknum vegna óánægju með stefnu Alexis Tsipras leiðtoga flokksins og fyrrum forsætisráðherra, muni ekki komast yfir atkvæðaþröskuldinn sem þarf til þess að ná manni inn á þing. Euclid Tsakalotos, fyrrum fjármálaráðherra og meðlimur í Syriza-flokknum var bjartsýnn og ánægður með útgönguspánna. „Það lítur út fyrir að við munum sigra. Ég get ekki lofað því að við munum vera í ríkisstjórn næstu fjögur árin en ég get sagt að það er mjög ólíklegt að hér verði haldnar aðrar kosningar á næstu 12 mánuðum,“ sagði Tsakalotos. Er þetta í þriðja sinn sem Grikkir hafa gengið til kosninga á árinu en Siryza-flokkurinn komst til valda í þingkosningum í janúar. Í júní kusu Grikkir í þjóðaratkvæðagreiðslu um um samkomulag við lánardrottna sína en Alexis Tsipras boðaði til þeirra kosningarinnar sem nú stendur yfir eftir að hafa setið í stóli forsætisráðherra í aðeins sjö mánuði eftir að hafa misst stuðning hluta flokksmanna sinna.
Grikkland Tengdar fréttir Mjótt á munum milli Syriza og Nýs lýðræðis Grikkir munu kjósa sér nýtt þing þann 30. september næstkomandi. 17. september 2015 15:23 Órólega deildin í Syriza stofnar nýjan flokk Leiðtogi hins nýja flokks hefur sagst vilja mölva einræði Evruríkjanna. 21. ágúst 2015 10:15 Tsipras útilokar samstarf með Nýju lýðræði Grikkir kjósa sér nýtt þing á sunnudaginn. 15. september 2015 08:13 Grísku þingkosningarnar: Syriza mælist með minniháttar forskot í könnunum Síðustu kosningafundirnir fyrir kosningarnar voru haldnir í dag, en Grikkir ganga að kjörborðinu á sunnudag. 18. september 2015 22:46 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Sjá meira
Mjótt á munum milli Syriza og Nýs lýðræðis Grikkir munu kjósa sér nýtt þing þann 30. september næstkomandi. 17. september 2015 15:23
Órólega deildin í Syriza stofnar nýjan flokk Leiðtogi hins nýja flokks hefur sagst vilja mölva einræði Evruríkjanna. 21. ágúst 2015 10:15
Tsipras útilokar samstarf með Nýju lýðræði Grikkir kjósa sér nýtt þing á sunnudaginn. 15. september 2015 08:13
Grísku þingkosningarnar: Syriza mælist með minniháttar forskot í könnunum Síðustu kosningafundirnir fyrir kosningarnar voru haldnir í dag, en Grikkir ganga að kjörborðinu á sunnudag. 18. september 2015 22:46