Útgöngubann í Baltimore: Miklar óeirðir, kveikt í bílum og brotist inn í verslanir Stefán Árni Pálsson skrifar 28. apríl 2015 07:29 Borgarstjóri Baltimore, Stephanie Rawlings Blake hefur sett útgöngubann í borginni. vísir/getty Neyðarástandi var í gærkvöldi lýst yfir í Bandarísku stórborginni Baltimore. Ólæti hafa verið í borginni allt frá 19. apríl þegar 25 ára gamall blökkumaður, Freddie Gray, lést af sárum sínum á sjúkrahúsi.Sjá einnig: Hörð átök í Baltimore Hann hafði slasast á mænu þegar lögreglan handtók hann nokkru fyrr. Gray var borinn til grafar í gær og eftir útförina brutust út miklar óeirðir. Kveikt hefur verið í byggingum og fimmtán lögreglumenn eru sárir. Borgarstjóri Baltimore, Stephanie Rawlings Blake hefur sett útgöngubann í borginni sem gildir að minnsta kosti í viku og er íbúum því skylt að halda sig innandyra frá tíu á kvöldin og til fimm á morgnanna. Allt að fimmþúsund þjóðvarðliðar eru einnig á leið til borgarinnar til að aðstoða lögreglu.Sjá einnig: Íslensk kona í Baltimore: Þrír menn reyndu að brjótast innHér að neðan má sjá myndbönd af ástandinu sem og beina útsendingu frá sjónvarpstöðinni Sky News. Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira
Neyðarástandi var í gærkvöldi lýst yfir í Bandarísku stórborginni Baltimore. Ólæti hafa verið í borginni allt frá 19. apríl þegar 25 ára gamall blökkumaður, Freddie Gray, lést af sárum sínum á sjúkrahúsi.Sjá einnig: Hörð átök í Baltimore Hann hafði slasast á mænu þegar lögreglan handtók hann nokkru fyrr. Gray var borinn til grafar í gær og eftir útförina brutust út miklar óeirðir. Kveikt hefur verið í byggingum og fimmtán lögreglumenn eru sárir. Borgarstjóri Baltimore, Stephanie Rawlings Blake hefur sett útgöngubann í borginni sem gildir að minnsta kosti í viku og er íbúum því skylt að halda sig innandyra frá tíu á kvöldin og til fimm á morgnanna. Allt að fimmþúsund þjóðvarðliðar eru einnig á leið til borgarinnar til að aðstoða lögreglu.Sjá einnig: Íslensk kona í Baltimore: Þrír menn reyndu að brjótast innHér að neðan má sjá myndbönd af ástandinu sem og beina útsendingu frá sjónvarpstöðinni Sky News.
Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira