Fáum að upplifa ósvikið vetrarveður í vikunni Birgir Olgeirsson skrifar 22. nóvember 2015 21:18 Gera má ráð fyrir að Íslendingar fái að upplifa ósvikið vetrarveður í vikunni með tilheyrandi kuldatíð, hvassviðri og fönn. Hvort það verði jafn slæmt og á þessari mynd, sem er úr safni, skal ósagt látið. Vísir/Stefán Veðurstofa Íslands varar við stormi á Norðvesturlandi í nótt og Suðurlandi á morgun. Stormur hefur verið á Vesturlandi í kvöld en færist svo norðar eftir því sem líður á nóttina. Á morgun snýst í suðvestanhvassviðri eða -storm með slydduéljum eða skúrum. Vikan sem slík lítur ekki vel út ef litið er á veðurspána. Má búast við miklum umhleypingum og fá Íslendingar að upplifa ósvikið vetrarveður, með tilheyrandi kuldatíð, hvassviðri og fönn.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á þriðjudag:Norðvestan 15-23 m/s A-til, en annars 8-15. Él um landið norðanvert, en bjartviðri syðra. Frost 0 til 7 stig, mest inn til landsins, en frostlaust syðst.Á miðvikudag:Hæg breytileg átt, léttskýjað og talsvert frost, en gengur í allhvassa eða hvassa sunnanátt um kvöldið með snjókomu, en síðar slyddu eða rigningu hlýnar talsvert í veðri.Á fimmtudag:Suðvestanhvassviðri eða -stormur með éljagangi, en hægari og úrkomulítið A-til. Snýst í hvassa norðaustanátt með snjókomu NV-til um kvöldið. Hiti kringum frostmark.Á föstudag, laugardag og sunnudag:Útlit fyrir ákveðna norðanátt með éljagangi N-til, en bjartviðri syðra og talsvert frost. Veður Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira
Veðurstofa Íslands varar við stormi á Norðvesturlandi í nótt og Suðurlandi á morgun. Stormur hefur verið á Vesturlandi í kvöld en færist svo norðar eftir því sem líður á nóttina. Á morgun snýst í suðvestanhvassviðri eða -storm með slydduéljum eða skúrum. Vikan sem slík lítur ekki vel út ef litið er á veðurspána. Má búast við miklum umhleypingum og fá Íslendingar að upplifa ósvikið vetrarveður, með tilheyrandi kuldatíð, hvassviðri og fönn.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á þriðjudag:Norðvestan 15-23 m/s A-til, en annars 8-15. Él um landið norðanvert, en bjartviðri syðra. Frost 0 til 7 stig, mest inn til landsins, en frostlaust syðst.Á miðvikudag:Hæg breytileg átt, léttskýjað og talsvert frost, en gengur í allhvassa eða hvassa sunnanátt um kvöldið með snjókomu, en síðar slyddu eða rigningu hlýnar talsvert í veðri.Á fimmtudag:Suðvestanhvassviðri eða -stormur með éljagangi, en hægari og úrkomulítið A-til. Snýst í hvassa norðaustanátt með snjókomu NV-til um kvöldið. Hiti kringum frostmark.Á föstudag, laugardag og sunnudag:Útlit fyrir ákveðna norðanátt með éljagangi N-til, en bjartviðri syðra og talsvert frost.
Veður Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira