Lífið

Á þriðja tug flúrara á leiðinni til landsins

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hátíðin verður í 10. sinn.
Hátíðin verður í 10. sinn. vísir/getty
Reykjavík Ink heldur ráðstefnuna The Icelandic Tattoo 2015 í tíunda sinn dagana 5. – 7. júní.

Um er að ræða árlegan menningarviðburð í miðborg Reykjavíkur en hún verður haldin í Gamla Bíói, Ingólfsstræti 2a.

Ráðstefnan er alþjóðlega og koma flúrararnir allstaðar að úr heiminum. Flúrararnir eru 28 talsins og koma frá Bandaríkjunum, Þýskalandi, Portúgal, Ítalíu, Íslandi, Spáni og fleiri stöðum.

Hér að neðan má sjá þá flúrarar sem taka þátt:

Chip Baskin 

Jason Thompson

Guy Ursitti

Mason Coriell

Javier Betancourt

Holly Ellis

Austin Maples

Jason June

Ross Jones

Simone Capex

Scott Ellis

Erik Axel

Annie

Ali Walters

Rita

Robert

Jesse Gordon

Jennifer Lynn

Andy Perez

Dave Woodward

Melissa Baker

Sean Baltzell

James E. Haynes

Brandon Roberts

Ólafía Kristjánsdóttir

Andy Perez

Ben Cheese

Mike  Fite

Forsala er á midi.is, svo í  Gamla Bíó á meðan hátiðinni stendur.

Dagpassinn 800 kr. og helgarpassi 2000 kr. Frítt er fyrir börn yngri en 13 ára.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×