Aftur brotist inn hjá Götusmiðjunni: Miklar skemmdir á húsnæðinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. febrúar 2015 14:28 Mummi telur að það muni kosta um 300.000 að laga skemmdirnar á húsnæði Götusmiðjunnar. Vísir/Vilhelm Reynt var að brjótast inn í Götusmiðjuna í nótt en brotist var þar inn í fyrrinótt og glænýju sjónvarpi stolið. „Þjófurinn reyndi að brjótast hér inn um glugga. Hann var spenntur upp og brotinn en þjófurinn náði ekki að komast inn. Það var mjög dapurt að koma hérna í morgun og sjá að þetta hefði verið reynt aftur. Við munum í kjölfarið vakta staðinn,“ segir Mummi í samtali við Vísi. Mummi segir að það muni kosta um 300.000 krónur að laga þær skemmdir sem orðið hafa á húsnæði Götusmiðjunnar en búið er að brjóta rúður og hurðir. Sjá einnig: Glænýju sjónvarpi stolið og vitað hver þjófurinn erÞað þarf meðal annars að endurnýja glugga í Götusmiðjunni vegna innbrotanna.Vísir/Vilhelm„Það þarf að skipta um glugga og kalla út smiði. Sjónvarpið var gjöf en það er auðvitað líka tjón.“ Hann er búinn að senda út þau skilaboð að ef Götusmiðjan fái sjónvarpið til baka þá muni hann ekki kæra. „Ég vil freista þess að ná því fyrst en ég veit að það er komið í umferð. Sá sem stal því er búinn að koma því frá sér. Þessir svokölluðu heiðvirðu borgarar gera sér ekki alltaf grein fyrir því að þeir eru að kaupa þýfi inni á síðum eins og Bland og Brask og brall. Ég hvet því fólk til að kanna uppruna þeirra hluta sem það er að kaupa á slíkum síðum,“ segir Mummi. Tengdar fréttir Meiðyrðamál Mumma í Götusmiðjunni: Ummælin dæmd ómerk Dómur féll í dag í meiðyrðamáli Guðmundar Týs Þórarinssonar, forstöðumanns Götusmiðjunnar, gegn Braga Guðbrandssyni forstjóra Barnaverndarstofu. 15. október 2014 14:02 Götusmiðjan opnar aftur á ný "Við erum eina vestræna borgin sem rekum ekki neyðarúrræði fyrir unglinga á götunni. Það er ekki til. Það er blóðugt að samfélagið bjóði ekki upp á stað þar sem þessir krakkar geta komið saman,“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson. 30. september 2014 07:00 Engar reglur og nær ekkert eftirlit með áfangaheimilum Þrátt fyrir ítrekuð brot forstöðumanna áfangaheimila hafa engar reglur um rekstur þeirra verið settar. 12. febrúar 2015 11:11 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Reynt var að brjótast inn í Götusmiðjuna í nótt en brotist var þar inn í fyrrinótt og glænýju sjónvarpi stolið. „Þjófurinn reyndi að brjótast hér inn um glugga. Hann var spenntur upp og brotinn en þjófurinn náði ekki að komast inn. Það var mjög dapurt að koma hérna í morgun og sjá að þetta hefði verið reynt aftur. Við munum í kjölfarið vakta staðinn,“ segir Mummi í samtali við Vísi. Mummi segir að það muni kosta um 300.000 krónur að laga þær skemmdir sem orðið hafa á húsnæði Götusmiðjunnar en búið er að brjóta rúður og hurðir. Sjá einnig: Glænýju sjónvarpi stolið og vitað hver þjófurinn erÞað þarf meðal annars að endurnýja glugga í Götusmiðjunni vegna innbrotanna.Vísir/Vilhelm„Það þarf að skipta um glugga og kalla út smiði. Sjónvarpið var gjöf en það er auðvitað líka tjón.“ Hann er búinn að senda út þau skilaboð að ef Götusmiðjan fái sjónvarpið til baka þá muni hann ekki kæra. „Ég vil freista þess að ná því fyrst en ég veit að það er komið í umferð. Sá sem stal því er búinn að koma því frá sér. Þessir svokölluðu heiðvirðu borgarar gera sér ekki alltaf grein fyrir því að þeir eru að kaupa þýfi inni á síðum eins og Bland og Brask og brall. Ég hvet því fólk til að kanna uppruna þeirra hluta sem það er að kaupa á slíkum síðum,“ segir Mummi.
Tengdar fréttir Meiðyrðamál Mumma í Götusmiðjunni: Ummælin dæmd ómerk Dómur féll í dag í meiðyrðamáli Guðmundar Týs Þórarinssonar, forstöðumanns Götusmiðjunnar, gegn Braga Guðbrandssyni forstjóra Barnaverndarstofu. 15. október 2014 14:02 Götusmiðjan opnar aftur á ný "Við erum eina vestræna borgin sem rekum ekki neyðarúrræði fyrir unglinga á götunni. Það er ekki til. Það er blóðugt að samfélagið bjóði ekki upp á stað þar sem þessir krakkar geta komið saman,“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson. 30. september 2014 07:00 Engar reglur og nær ekkert eftirlit með áfangaheimilum Þrátt fyrir ítrekuð brot forstöðumanna áfangaheimila hafa engar reglur um rekstur þeirra verið settar. 12. febrúar 2015 11:11 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Meiðyrðamál Mumma í Götusmiðjunni: Ummælin dæmd ómerk Dómur féll í dag í meiðyrðamáli Guðmundar Týs Þórarinssonar, forstöðumanns Götusmiðjunnar, gegn Braga Guðbrandssyni forstjóra Barnaverndarstofu. 15. október 2014 14:02
Götusmiðjan opnar aftur á ný "Við erum eina vestræna borgin sem rekum ekki neyðarúrræði fyrir unglinga á götunni. Það er ekki til. Það er blóðugt að samfélagið bjóði ekki upp á stað þar sem þessir krakkar geta komið saman,“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson. 30. september 2014 07:00
Engar reglur og nær ekkert eftirlit með áfangaheimilum Þrátt fyrir ítrekuð brot forstöðumanna áfangaheimila hafa engar reglur um rekstur þeirra verið settar. 12. febrúar 2015 11:11