WOW óstundvísasta flugfélagið þriðja mánuðinn í röð Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. nóvember 2015 08:33 Meðaltöf WOW air í október, bæði við brottfarir og komur, var meira en hálf klukkustund. Vísir/Vilhelm Gunnarsson WOW air var óstundvísasta flugfélagið sem fór um Keflavíkurflugvöll í októbermánuði að því er kemur fram í fréttatilkynningu frá flugleitarfyrirtækinu Dohop. Easy Jet var hins vegar stundvísasta flugfélagið en við útreikningana notast Dohop við tölur frá Isavia. Samkvæmt þeim voru 65 prósent brottfara WOW air á réttum tíma. Komutími WOW var í 57 prósent tilvika í samræmi við áætlunartíma. Meðaltöf flugfélagsins í október, bæði við brottfarir og komur, var meira en hálf klukkustund, en þetta er þriðji mánuðurinn þar sem WOW air er óstundvísasta flugfélagið. Hvað varðar stundvísasta flugfélagið, Easy Jet, þá voru komuflug þess á réttum tíma í 82 prósentum tilfella og brottfarir í 77 prósent tilfella. Meðaltöf Easy Jet við brottfarir var rúmar tíu mínútur og við komur var hún tæpar 9 mínútur. Icelandair var á réttum brottafarartíma í 75 prósent tilfella og komutíminn var réttur í 71 prósent tilfella. Meðaltöf brottfara félagsins var tæpar 9 mínútur og meðaltöf komu rúmar tíu mínútur. Þá var Icelandair eina flugfélagið sem felldi niður flug í október. Til að reikna út stundvísi flugfélaganna sækir Dohop upplýsingar um áætlaða brottfarar- og komutíma einstakra fluga og ber þær tölur saman við raunverulegan tíma brottfara og koma. Fyrirtækið birtir aðeins tölur flugfélaga sem eru með meiri en 50 flug á mánuði. Tengdar fréttir WOW air flýgur til Los Angeles og San Fransisco Þrjár nýjar Airbus A330-300 breiðþotur bætast við flota WOW air. 2. nóvember 2015 10:24 Farþegar svekktir vegna seinkunar en slógu á létta strengi Komu að lokuðum dyrum, því innritunarborðinu var lokað samkvæmt upphaflegum brottfarartíma. 27. október 2015 15:15 Löggan sækir um störf flugliða „Fimm hundruð manns þreyttu inntökupróf, en alls bárust um fimmtán hundruð umsóknir fyrir starf flugliða,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi Wow Air, um prófið sem sett var fyrir umsækjendur í Háskólabíói í gær. 2. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Kaupmáttur jókst á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Sjá meira
WOW air var óstundvísasta flugfélagið sem fór um Keflavíkurflugvöll í októbermánuði að því er kemur fram í fréttatilkynningu frá flugleitarfyrirtækinu Dohop. Easy Jet var hins vegar stundvísasta flugfélagið en við útreikningana notast Dohop við tölur frá Isavia. Samkvæmt þeim voru 65 prósent brottfara WOW air á réttum tíma. Komutími WOW var í 57 prósent tilvika í samræmi við áætlunartíma. Meðaltöf flugfélagsins í október, bæði við brottfarir og komur, var meira en hálf klukkustund, en þetta er þriðji mánuðurinn þar sem WOW air er óstundvísasta flugfélagið. Hvað varðar stundvísasta flugfélagið, Easy Jet, þá voru komuflug þess á réttum tíma í 82 prósentum tilfella og brottfarir í 77 prósent tilfella. Meðaltöf Easy Jet við brottfarir var rúmar tíu mínútur og við komur var hún tæpar 9 mínútur. Icelandair var á réttum brottafarartíma í 75 prósent tilfella og komutíminn var réttur í 71 prósent tilfella. Meðaltöf brottfara félagsins var tæpar 9 mínútur og meðaltöf komu rúmar tíu mínútur. Þá var Icelandair eina flugfélagið sem felldi niður flug í október. Til að reikna út stundvísi flugfélaganna sækir Dohop upplýsingar um áætlaða brottfarar- og komutíma einstakra fluga og ber þær tölur saman við raunverulegan tíma brottfara og koma. Fyrirtækið birtir aðeins tölur flugfélaga sem eru með meiri en 50 flug á mánuði.
Tengdar fréttir WOW air flýgur til Los Angeles og San Fransisco Þrjár nýjar Airbus A330-300 breiðþotur bætast við flota WOW air. 2. nóvember 2015 10:24 Farþegar svekktir vegna seinkunar en slógu á létta strengi Komu að lokuðum dyrum, því innritunarborðinu var lokað samkvæmt upphaflegum brottfarartíma. 27. október 2015 15:15 Löggan sækir um störf flugliða „Fimm hundruð manns þreyttu inntökupróf, en alls bárust um fimmtán hundruð umsóknir fyrir starf flugliða,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi Wow Air, um prófið sem sett var fyrir umsækjendur í Háskólabíói í gær. 2. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Kaupmáttur jókst á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Sjá meira
WOW air flýgur til Los Angeles og San Fransisco Þrjár nýjar Airbus A330-300 breiðþotur bætast við flota WOW air. 2. nóvember 2015 10:24
Farþegar svekktir vegna seinkunar en slógu á létta strengi Komu að lokuðum dyrum, því innritunarborðinu var lokað samkvæmt upphaflegum brottfarartíma. 27. október 2015 15:15
Löggan sækir um störf flugliða „Fimm hundruð manns þreyttu inntökupróf, en alls bárust um fimmtán hundruð umsóknir fyrir starf flugliða,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi Wow Air, um prófið sem sett var fyrir umsækjendur í Háskólabíói í gær. 2. nóvember 2015 07:00